| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Þjóðhátíð 2009 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=38393 |
Page 1 of 10 |
| Author: | Axel Jóhann [ Fri 03. Jul 2009 20:42 ] |
| Post subject: | Þjóðhátíð 2009 |
Jæja þá er rétt tæpur mánuður í þetta, hverjir ætla sér að mæta og hvar gista þeir? Ég verð allavega heima og byrja djúsa á þriðjudag/miðvikudagskvöld. |
|
| Author: | SteiniDJ [ Fri 03. Jul 2009 21:51 ] |
| Post subject: | Re: Þjóðhátíð 2009 |
Ég hef farið á þjóðhátíð margoft og aldrei haft gaman af þessu sukki. Reikna ekki með því að ég fari þangað nokkurntímann aftur, sjálfviljugur. |
|
| Author: | elli [ Sat 04. Jul 2009 00:41 ] |
| Post subject: | Re: Þjóðhátíð 2009 |
Verð í... der Hauptstadt |
|
| Author: | Aron Andrew [ Sat 04. Jul 2009 00:42 ] |
| Post subject: | Re: Þjóðhátíð 2009 |
SteiniDJ wrote: Ég hef farið á þjóðhátíð margoft og aldrei haft gaman af þessu sukki. Reikna ekki með því að ég fari þangað nokkurntímann aftur, sjálfviljugur. wtf? Margoft og þú ert tvítugur? En ég fer ásamt kærustunni, Jónka, Evu og Árna á fimmtudeginum og heim á þriðjudeginum Verður geggjað |
|
| Author: | elli [ Sat 04. Jul 2009 00:44 ] |
| Post subject: | Re: Þjóðhátíð 2009 |
Aron Andrew wrote: SteiniDJ wrote: Ég hef farið á þjóðhátíð margoft og aldrei haft gaman af þessu sukki. Reikna ekki með því að ég fari þangað nokkurntímann aftur, sjálfviljugur. wtf? Margoft og þú ert tvítugur? En ég fer ásamt kærustunni, Jónka, Evu og Árna á fimmtudeginum og heim á þriðjudeginum Verður geggjað Vá! ertu búinn að lesa þýnkuþráðinn |
|
| Author: | SteiniDJ [ Sat 04. Jul 2009 01:06 ] |
| Post subject: | Re: Þjóðhátíð 2009 |
Aron Andrew wrote: SteiniDJ wrote: Ég hef farið á þjóðhátíð margoft og aldrei haft gaman af þessu sukki. Reikna ekki með því að ég fari þangað nokkurntímann aftur, sjálfviljugur. wtf? Margoft og þú ert tvítugur? Aron, efarðu orð mín? Annars er familían úr eyjum og þetta lið verður brjálað ef það kemst ekki á þjóðhátíð. |
|
| Author: | Xavant [ Sat 04. Jul 2009 01:19 ] |
| Post subject: | Re: Þjóðhátíð 2009 |
peningarnir leifa það ekki =/ langar þroskaheft, mega stuð í fyrra |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Sat 04. Jul 2009 12:40 ] |
| Post subject: | Re: Þjóðhátíð 2009 |
elli wrote: Verð í... der Hauptstadt Das ist die Haupstadt nicht Der Haupstadt.. Sie mussen ihr Deutsch üben |
|
| Author: | Elnino [ Sat 04. Jul 2009 12:46 ] |
| Post subject: | Re: Þjóðhátíð 2009 |
fór í fyrsta skiptið í fyrra, þá 20 ára! fer að sjálfsögðu aftur í ár... til eyja um hádegi á fimmtudegi og heim á mánudegi kl 6 með herjólfi að sjálfsögðu það var svo gaman í fyrra að allt var pantað í janúar/febrúar |
|
| Author: | Steini B [ Sat 04. Jul 2009 14:21 ] |
| Post subject: | Re: Þjóðhátíð 2009 |
Hef aldrei farið á Þjóðhátíð í Eyjum, og hef bara enga löngun til þess... Hef alltaf farið hingað á KBK um verlsó ásamt góðra vina hópi og við höfum skemmt okkur mjög vel |
|
| Author: | Ingsie [ Sat 04. Jul 2009 15:02 ] |
| Post subject: | Re: Þjóðhátíð 2009 |
Mig langar svooooooooooooo
|
|
| Author: | Axel Jóhann [ Sat 04. Jul 2009 18:42 ] |
| Post subject: | Re: Þjóðhátíð 2009 |
Þjóðhátíð er mesta og besta útihátíð ever, ég hvet alla til að hringja í mig ef þeir verða í eyjum yfir þjóðhátíðina, númerið er hér að neðan! |
|
| Author: | Kristjan [ Sat 04. Jul 2009 19:17 ] |
| Post subject: | Re: Þjóðhátíð 2009 |
Axel Jóhann wrote: Þjóðhátíð er mesta og besta útihátíð ever, ég hvet alla til að hringja í mig ef þeir verða í eyjum yfir þjóðhátíðina, númerið er hér að neðan! Þú hefur sé ég ekki komið á hróarskeldu... |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Sat 04. Jul 2009 20:03 ] |
| Post subject: | Re: Þjóðhátíð 2009 |
Kristjan wrote: Axel Jóhann wrote: Þjóðhátíð er mesta og besta útihátíð ever, ég hvet alla til að hringja í mig ef þeir verða í eyjum yfir þjóðhátíðina, númerið er hér að neðan! Þú hefur sé ég ekki komið á hróarskeldu... Nei það hef ég ekki gert og hef lítinn áhuga fyrir því. |
|
| Author: | Kristjan [ Sat 04. Jul 2009 20:08 ] |
| Post subject: | Re: Þjóðhátíð 2009 |
Axel Jóhann wrote: Kristjan wrote: Axel Jóhann wrote: Þjóðhátíð er mesta og besta útihátíð ever, ég hvet alla til að hringja í mig ef þeir verða í eyjum yfir þjóðhátíðina, númerið er hér að neðan! Þú hefur sé ég ekki komið á hróarskeldu... Nei það hef ég ekki gert og hef lítinn áhuga fyrir því. Keep telling yourself that Brendan |
|
| Page 1 of 10 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|