| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Ný Ísbúð í bænum :) https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=38192 |
Page 1 of 3 |
| Author: | Mazi! [ Wed 24. Jun 2009 20:32 ] |
| Post subject: | Ný Ísbúð í bænum :) |
langaði bara að deila því með ykkur að nú hefur Ísbúðin Laugarlæk verið opnuð!!! mjög næs að koma þarna við á kvöldrúntinum og fá sér ís:D Ís Gamaldags Ís Jógúrtís Krap Kúluís Opið kl. 12 - 23:30 virka daga og 11 - 23:30 um helgar |
|
| Author: | ///M [ Wed 24. Jun 2009 20:36 ] |
| Post subject: | Re: Ný Ísbúð í bænum :) |
| Author: | IceDev [ Wed 24. Jun 2009 20:56 ] |
| Post subject: | Re: Ný Ísbúð í bænum :) |
Flóamarkaður! |
|
| Author: | tinni77 [ Wed 24. Jun 2009 21:05 ] |
| Post subject: | Re: Ný Ísbúð í bænum :) |
feitur afsláttur fyrir meðlimi BMWKrafts?
|
|
| Author: | SteiniDJ [ Wed 24. Jun 2009 21:06 ] |
| Post subject: | Re: Ný Ísbúð í bænum :) |
Mig langar í Brynjuís í RVK. |
|
| Author: | Mazi! [ Wed 24. Jun 2009 21:13 ] |
| Post subject: | Re: Ný Ísbúð í bænum :) |
ó afsakið má færa þráðinn ef þetta er á röngum stað gamli ísinn hér er snilld |
|
| Author: | ///M [ Wed 24. Jun 2009 21:15 ] |
| Post subject: | Re: Ný Ísbúð í bænum :) |
Mazi! wrote: ó afsakið má færa þráðinn ef þetta er á röngum stað gamli ísinn hér er snilld Fyrirtæki mega ekki auglýsa á bmwkrafti nema þau gefi meðlimum afslátt |
|
| Author: | Mazi! [ Wed 24. Jun 2009 21:18 ] |
| Post subject: | Re: Ný Ísbúð í bænum :) |
vúú skal athuga hvernig mamma tekur í kraftsafslátt |
|
| Author: | ///M [ Wed 24. Jun 2009 21:26 ] |
| Post subject: | Re: Ný Ísbúð í bænum :) |
Mazi! wrote: vúú skal athuga hvernig mamma tekur í kraftsafslátt það væri reyndar bara í lagi |
|
| Author: | Saxi [ Wed 24. Jun 2009 22:10 ] |
| Post subject: | Re: Ný Ísbúð í bænum :) |
Og maður ný fluttur úr Laugalæknum. |
|
| Author: | Einarsss [ Wed 24. Jun 2009 22:14 ] |
| Post subject: | Re: Ný Ísbúð í bænum :) |
SteiniDJ wrote: Mig langar í Brynjuís í RVK. hann er bara ofmetinn! ojj |
|
| Author: | Einarsss [ Wed 24. Jun 2009 22:15 ] |
| Post subject: | Re: Ný Ísbúð í bænum :) |
væri bara í lagi að fá góðan bragðaraf á 400 kall þeas dýrari týpuna gegn kraftsskírteini |
|
| Author: | tinni77 [ Wed 24. Jun 2009 22:16 ] |
| Post subject: | Re: Ný Ísbúð í bænum :) |
einarsss wrote: SteiniDJ wrote: Mig langar í Brynjuís í RVK. hann er bara ofmetinn! ojj úff sammála þér, algjör vibbi, einhverskonar vatnsþynntur ís eða undanrennuís eða eitthvað |
|
| Author: | SteiniDJ [ Wed 24. Jun 2009 23:37 ] |
| Post subject: | Re: Ný Ísbúð í bænum :) |
einarsss wrote: SteiniDJ wrote: Mig langar í Brynjuís í RVK. hann er bara ofmetinn! ojj Gæti ekki verið meira ósammála þér! Fékk mér Brynjuís tvisvar á Akureyri, mikið betri en annar ís sem maður fær á landinu imo. Þið eruð bara kjánar. |
|
| Author: | Einarsss [ Wed 24. Jun 2009 23:40 ] |
| Post subject: | Re: Ný Ísbúð í bænum :) |
SteiniDJ wrote: einarsss wrote: SteiniDJ wrote: Mig langar í Brynjuís í RVK. hann er bara ofmetinn! ojj Gæti ekki verið meira ósammála þér! Fékk mér Brynjuís tvisvar á Akureyri, mikið betri en annar ís sem maður fær á landinu imo. Þið eruð bara kjánar. getur alveg eins hellt mjólk í box og blandað með smá sykri og sett í frysti ef þig langar í þetta rusl hérna í rvk |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|