| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Burnout 2009 - Staff https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=37408 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Ingsie [ Wed 20. May 2009 01:26 ] |
| Post subject: | Burnout 2009 - Staff |
Jæja nú styttist óðum í Bíla og hjólasýninguna Burnout 2009. En hún verður um hvítasunnuhelgina 29 maí - 1 júní. Okkur vantar staff.. Þessu verður skipt niður í vaktir 3-4 tímar í senn og vantar um 9-10 manns á hverja vakt. Föstudagur 18.00 - 23.00 Vaktir frá: A - 18.00 - 21.00 B - 21.00 - 23.00 Laugardagur 11.00 - 22.00 Vaktir: A - 11.00 - 15.00 B - 15.00 - 19.00 C - 19.00 - 22.00 Sunnudagur 11.00 - 22.00 Vaktir: A - 11.00 - 15.00 B - 15.00 - 19.00 C - 19.00 - 22.00 Mánudagur 11.00 - 20.00 Vaktir: A - 11.00 - 14.00 B - 14.00 - 17.00 C - 17.00 - 20.00 Mig vantar sem mest af fólki PS. Starfsfólk fær frítt inn á sýningu sem og mat + drykk ![]() Bestu kveðjur Inga |
|
| Author: | gardara [ Wed 20. May 2009 02:35 ] |
| Post subject: | Re: Burnout 2009 - Staff |
Sama plaggat |
|
| Author: | Ingsie [ Wed 20. May 2009 08:51 ] |
| Post subject: | Re: Burnout 2009 - Staff |
Jebb sama plaggat |
|
| Author: | Dr. E31 [ Wed 20. May 2009 09:36 ] |
| Post subject: | Re: Burnout 2009 - Staff |
gardara wrote: Sama plaggat Það er nú kreppa. |
|
| Author: | Árni S. [ Wed 20. May 2009 12:44 ] |
| Post subject: | Re: Burnout 2009 - Staff |
hvað er "staff" að gera ? |
|
| Author: | Ingsie [ Wed 20. May 2009 13:30 ] |
| Post subject: | Re: Burnout 2009 - Staff |
Starfsfólkið er í miðasölu, sjoppu og gæslu á gólfi. Aðallega það |
|
| Author: | Ingsie [ Thu 21. May 2009 13:18 ] |
| Post subject: | Re: Burnout 2009 - Staff |
Þið sem verðið hvort sem er þarna alla helgina, útaf því að þið eruð með bíl eða eruð á vegum bmwkrafts langar ykkur ekki ofboðslega að taka 1-2 vaktir Mig s.s. vantar ennþá fólk |
|
| Author: | arnibjorn [ Thu 21. May 2009 13:29 ] |
| Post subject: | Re: Burnout 2009 - Staff |
Ingsie wrote: Þið sem verðið hvort sem er þarna alla helgina, útaf því að þið eruð með bíl eða eruð á vegum bmwkrafts langar ykkur ekki ofboðslega að taka 1-2 vaktir Mig s.s. vantar ennþá fólk Ég verð þarna örugglega alveg helling að fylgjast með bmwkraftsbásnum og svona.. langar ekkert voðalega að taka einhverjar aukavaktir ofaná það En sjáum bara til, ég get örugglega eitthvað hjálpað til þegar að því kemur og það vantar ennþá fólk |
|
| Author: | Ingsie [ Fri 22. May 2009 02:18 ] |
| Post subject: | Re: Burnout 2009 - Staff |
arnibjorn wrote: Ingsie wrote: Þið sem verðið hvort sem er þarna alla helgina, útaf því að þið eruð með bíl eða eruð á vegum bmwkrafts langar ykkur ekki ofboðslega að taka 1-2 vaktir Mig s.s. vantar ennþá fólk Ég verð þarna örugglega alveg helling að fylgjast með bmwkraftsbásnum og svona.. langar ekkert voðalega að taka einhverjar aukavaktir ofaná það En sjáum bara til, ég get örugglega eitthvað hjálpað til þegar að því kemur og það vantar ennþá fólk Vá hvað ég er að heyra þetta í alveg fyrsta skipti hehe |
|
| Author: | BMW_Owner [ Sat 23. May 2009 16:52 ] |
| Post subject: | Re: Burnout 2009 - Staff |
kagginn minn var þarna í fyrra og síðan þegar þetta verður haldið árið 2015 þá kem ég með annan svoleiðis |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|