| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| STÓR upphæð í olíukostnað https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=37332 |
Page 1 of 1 |
| Author: | 98.OKT [ Sun 17. May 2009 00:44 ] |
| Post subject: | STÓR upphæð í olíukostnað |
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=41622.0 Þessi bíll er ekinn 395.000 km sem þýðir að hann er ekinn að meðaltali 56.429 km á ári og miðað við að hann sé að eyða 25.lítrum á hundraði (getur reyndar alveg verið að eyða meira, og að meðalverð á olíu hafi verið um 140.kr allan tímann) að þá er olíureikningurinn fyrir árið 1.975.015 Sem þýðir að það er búið að dæla 98.750 lítrum á hann, og kostnaðurinn við það er 13.825.000.kr Sæmilegasta upphæð bara, og það fyrir utan allan annan rekstrarkostnað En ég geri mér nú alveg grein fyrir því að þetta hefur verið vinnubíll, bara gaman að reikna svona tölur |
|
| Author: | gardara [ Sun 17. May 2009 03:09 ] |
| Post subject: | Re: STÓR upphæð í olíukostnað |
Þessi bíll er ekki að eyða olíu heldur nota hana |
|
| Author: | Xavant [ Sun 17. May 2009 12:09 ] |
| Post subject: | Re: STÓR upphæð í olíukostnað |
Leiðist þér |
|
| Author: | demi [ Sun 17. May 2009 12:26 ] |
| Post subject: | Re: STÓR upphæð í olíukostnað |
ertu í prófum ? |
|
| Author: | 98.OKT [ Sun 17. May 2009 12:38 ] |
| Post subject: | Re: STÓR upphæð í olíukostnað |
haha |
|
| Author: | demi [ Sun 17. May 2009 12:51 ] |
| Post subject: | Re: STÓR upphæð í olíukostnað |
hah, samt týpískt e-ð sem maður fer að skoða þegar maður á að vera lesa undir próf
|
|
| Author: | íbbi_ [ Sun 17. May 2009 18:42 ] |
| Post subject: | Re: STÓR upphæð í olíukostnað |
þessir fordar, ásamt flestum pikkum af þessu stærðarcaliperi er einhver sá stæðsti baggi semmaður getur rekið.. þessi er samt 7.3l, sem er ekki að gera sig |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|