| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Usain Bolt stórslasaður eftir veltu í BMW https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=36951 |
Page 1 of 2 |
| Author: | arnibjorn [ Thu 30. Apr 2009 00:04 ] |
| Post subject: | Usain Bolt stórslasaður eftir veltu í BMW |
Þetta er rosalegt, ég vona að hann jafni sig! Alveg magnaður íþróttamaður. http://www.mbl.is/mm/sport/frettir/2009 ... _bilslysi/ Quote: Að sögn umboðsmanns Bolts stakk hlauparinn sig á þyrni þegar hann steig út úr bílnum. |
|
| Author: | Grétar G. [ Thu 30. Apr 2009 00:06 ] |
| Post subject: | Re: Usain Bolt stórslasaður eftir veltu í BMW |
Árni ert þú einn af þessum 8 manns sem að horfa á Ólimpíuleikana ? |
|
| Author: | arnibjorn [ Thu 30. Apr 2009 00:10 ] |
| Post subject: | Re: Usain Bolt stórslasaður eftir veltu í BMW |
Grétar G. wrote: Árni ert þú einn af þessum 8 manns sem að horfa á Ólimpíuleikana ? Ætlaru að segja mér að þú horfðir ekki á það þegar að Bolt hamraði fyrrverandi Ólympíumetið með því að skokka síðustu 10metrana?? Það var svo awesome Nei nei ég er reyndar enginn brjálaður fan.. fannst þetta bara fyndið |
|
| Author: | Jónas Þór [ Thu 30. Apr 2009 00:12 ] |
| Post subject: | Re: Usain Bolt stórslasaður eftir veltu í BMW |
Þessi gaur er algjört legend og umboðsmaðurinn lýtur einnig út fyrir að vera það |
|
| Author: | arnibjorn [ Thu 30. Apr 2009 16:41 ] |
| Post subject: | Re: Usain Bolt stórslasaður eftir veltu í BMW |
Nýtt info strákar!!! Þetta var víst BMW M3 GLÆSIBIFREIÐ. Þetta hafði Bolt um málið að segja Quote: „Ég góður, félagi! Allt í lagi með mig, bara nokkrir skurðir, félagi. Ég í góðu lagi.“ í lauslegri þýðingu frá ensku að hætti Jamaíkumanna. Á fréttavef CNN er haft eftir honum á frummálinu: „Me good, man. Me all right, a just few cuts man, me all right.“
|
|
| Author: | KFC [ Thu 30. Apr 2009 20:35 ] |
| Post subject: | Re: Usain Bolt stórslasaður eftir veltu í BMW |
http://www.guardian.co.uk/sport/2009/ap ... -car-crash |
|
| Author: | arnibjorn [ Sun 16. Aug 2009 20:42 ] |
| Post subject: | Re: Usain Bolt stórslasaður eftir veltu í BMW |
Þessi meiðsli höfðu greinilega ekki mikil áhrif! Guði sé lof!! |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sun 16. Aug 2009 20:54 ] |
| Post subject: | Re: Usain Bolt stórslasaður eftir veltu í BMW |
arnibjorn wrote: Þessi meiðsli höfðu greinilega ekki mikil áhrif! Guði sé lof!! Þetta var ROSALEGT |
|
| Author: | Alpina [ Sun 16. Aug 2009 21:02 ] |
| Post subject: | Re: Usain Bolt stórslasaður eftir veltu í BMW |
Shit,, ætli hann eigi E30 En magnaður árangur |
|
| Author: | arnibjorn [ Sun 16. Aug 2009 21:04 ] |
| Post subject: | Re: Usain Bolt stórslasaður eftir veltu í BMW |
Alpina wrote: Shit,, ætli hann eigi E30 En magnaður árangur Ég held að hann taki RV-048 í spyrnu. |
|
| Author: | Alpina [ Sun 16. Aug 2009 21:06 ] |
| Post subject: | Re: Usain Bolt stórslasaður eftir veltu í BMW |
arnibjorn wrote: Alpina wrote: Shit,, ætli hann eigi E30 En magnaður árangur Ég held að hann taki RV-048 í spyrnu. 0-60 fet |
|
| Author: | bimmer [ Sun 16. Aug 2009 21:08 ] |
| Post subject: | Re: Usain Bolt stórslasaður eftir veltu í BMW |
Alpina wrote: Shit,, ætli hann eigi E30 En magnaður árangur Nei nei, hann hefur efnast ágætlega. |
|
| Author: | Stefan325i [ Sun 16. Aug 2009 21:48 ] |
| Post subject: | Re: Usain Bolt stórslasaður eftir veltu í BMW |
Alpina wrote: arnibjorn wrote: Alpina wrote: Shit,, ætli hann eigi E30 En magnaður árangur Ég held að hann taki RV-048 í spyrnu. 0-60 fet Ég á ekki breik í mid 9 sek man. Hann er allavega sneggsti BMW eigandi í heimi. |
|
| Author: | Alpina [ Sun 16. Aug 2009 21:51 ] |
| Post subject: | Re: Usain Bolt stórslasaður eftir veltu í BMW |
Stefan325i wrote: Ég á ekki breik í mid 9 sek man. Hann er allavega sneggsti BMW eigandi í heimi. Haha,, þetta var ágætt |
|
| Author: | tinni77 [ Mon 17. Aug 2009 02:12 ] |
| Post subject: | Re: Usain Bolt stórslasaður eftir veltu í BMW |
greyið BMWinn en fyrst við erum í OT-BMWumræðu þá vorum ég og Ingsie að spyrna við E46 M3...og hver sat annar undir stýri en Jón Ásgeir...algóður |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|