| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Nokkrir geðveikir (ekki bimmar) https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=3684 |
Page 1 of 1 |
| Author: | bebecar [ Fri 12. Dec 2003 13:49 ] |
| Post subject: | Nokkrir geðveikir (ekki bimmar) |
Merkilegt hvað mér finst Enzo bíllinn venjast vel - ég er næstum farin að fíla hann betur en F40 (hef aldrei fílað F50). |
|
| Author: | bjahja [ Fri 12. Dec 2003 13:55 ] |
| Post subject: | |
Enzoinn venst nefninlega rosalega vel, fannst hann alltaf flottur en núna er mér farið að finnast hann klikkaður. En ekki jafn flottur og F50, hann er bara draumabílinn minn nr1 En annars eru allir þessir bílar klikkaðir, sérstaklega ítölsku bílarnir
|
|
| Author: | Jss [ Fri 12. Dec 2003 14:14 ] |
| Post subject: | |
:drool::drool::drool::drool::drool::drool::drool::drool::drool::drool::drool::drool::drool::drool:
Mig langar í alla í bílskúrinn minn |
|
| Author: | Benzer [ Fri 12. Dec 2003 17:18 ] |
| Post subject: | |
Mér finns ferrari F40 lang flottustu ferrari bílarnir sem hafa verið búnir til |
|
| Author: | Kristjan [ Fri 12. Dec 2003 22:46 ] |
| Post subject: | |
Þeir eru allir ekkert smá stíííífbónaðir.... ætli þeir noti mjallarbón? |
|
| Author: | bimmer [ Sat 13. Dec 2003 19:24 ] |
| Post subject: | |
F40 "in the flesh" er ótrúlegur. Var fyrir nokkrum árum í Maranello að skoða Ferrari safnið og slefa yfir öllum Ferrari bílunum sem voru í svipuðu hlutfalli á götum bæjarins og Toyotur hér heima. Þegar ég er staddur fyrir utan verksmiðjuna sjálfa (og þetta var EINA skiptið í helv. ferðinni sem ég var ekki með myndavélina), kemur ekki eitt stykki F40 út um verksmiðjuhliðið og svo botnar gaurinn hann út götuna. Hef ekki upplifað slíka tónleika síðan. |
|
| Author: | bebecar [ Sat 13. Dec 2003 19:59 ] |
| Post subject: | |
Ég öfunda þig af því að hafa heyrt þetta... sá bíll sem mér finnst eiginlega merkilegast að hafa heyrt í LIVE er Maranello 550, ansi svæsið sánd og gaurinn hafði vit á að þenja hann á ljósunum Reyndar heyrði ég líka í NSX hann sándaði líka all verulega - ég hef alltaf verið veikur fyrir þeim bíl líka, verst hvað þeir eru ofboðslega dýrir. |
|
| Author: | Þórir [ Sun 14. Dec 2003 00:56 ] |
| Post subject: | Í Maranello. |
Já, það var alveg ótrúlegt að fá að sjá alla þessa bíla í Maranello alveg við verksmiðjuna. Sérstaklega að fá að sjá og snerta bíl eins og Enzo er lygilegt. Já, það er gaman að keyra í Ítalíu, Ferrari, Lambo, Delta Integrale, drossíur sem maður sér sjaldan eða aldrei. |
|
| Author: | Jss [ Sun 14. Dec 2003 03:50 ] |
| Post subject: | |
Maður þarf að skella sér í Evrópureisu á komandi árum, fara út kaupa E39 M5 eða álíka og skella sér síðan í reisuna |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|