bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Poly urathne eða stífir gúmmí mótorpúðar https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=35924 |
Page 1 of 2 |
Author: | gunnar [ Mon 23. Mar 2009 02:21 ] |
Post subject: | Poly urathne eða stífir gúmmí mótorpúðar |
Mig vantar nýja púða fyrir millakassan í Súkkann hjá mér. Datt í hug að spyrja hér hvar menn hafa verið að nálgast svona púða, mig vantar helst stífa poly púða eða mjöög stífa gúmmí púða.. Hvar er helst að ég geti nálgast þetta? þetta eru svona púðar -[]- ss með boltum báðum megin útur gúmmíinu. |
Author: | maxel [ Mon 23. Mar 2009 02:31 ] |
Post subject: | Re: Poly urathne eða stífir gúmmí mótorpúðar |
http://www.tbruk.com/ |
Author: | gunnar [ Mon 23. Mar 2009 02:37 ] |
Post subject: | Re: Poly urathne eða stífir gúmmí mótorpúðar |
Ekki option að versla erlendis í þetta skiptið, ég veit um sett sem passar úr poly í þýskalandi en málið er að ég er að fara á vatnajökul næstu helgi þannig það er ekki hægt að bíða eftir þessu ![]() |
Author: | gunnar [ Mon 23. Mar 2009 02:39 ] |
Post subject: | Re: Poly urathne eða stífir gúmmí mótorpúðar |
maxel wrote: http://www.tbruk.com/ PLEASE NOTE WE ONLY SHIP TO UK, SCOTLAND AND IRELAND. ![]() |
Author: | maxel [ Mon 23. Mar 2009 02:39 ] |
Post subject: | Re: Poly urathne eða stífir gúmmí mótorpúðar |
Fara bara í N1 og róta? Allskonar universal fóðringar þar, bara veit ekki hversu stífar, afhverju þarf þetta að vera svona stíft? |
Author: | maxel [ Mon 23. Mar 2009 02:40 ] |
Post subject: | Re: Poly urathne eða stífir gúmmí mótorpúðar |
gunnar wrote: maxel wrote: http://www.tbruk.com/ PLEASE NOTE WE ONLY SHIP TO UK, SCOTLAND AND IRELAND. ![]() Hehe margir sem geta flutt þetta inn fyrir þig samt ![]() |
Author: | Birgir Sig [ Mon 23. Mar 2009 02:55 ] |
Post subject: | Re: Poly urathne eða stífir gúmmí mótorpúðar |
afhverju villtu hafa þetta svona stíft er ekki fljótlegast að kaupa bara orginal:D |
Author: | gunnar [ Mon 23. Mar 2009 03:22 ] |
Post subject: | Re: Poly urathne eða stífir gúmmí mótorpúðar |
maxel wrote: Fara bara í N1 og róta? Allskonar universal fóðringar þar, bara veit ekki hversu stífar, afhverju þarf þetta að vera svona stíft? Ég er sem sagt með millikassa úr Suzuki Fox (SJ410) og töluvert lækkuð hlutföll. Þegar ég er að hamst í lága drifinu og það er eitthvert hjakk í gangi þá er kassinn allur á fleygiferð á orginal púðunum. Hann nær að banka utan í "tunnelið" hjá drifskaftinu frá gírkassanum aðeins... Ég er búinn að rífa kassann undan og mig langaði að prufa skipta um þessa púða og sjá hvort hreyfingin minnki ekki á kassanum. Þessir púðar sem eru undir eru algjört smjör. Mjög mjúkir. |
Author: | lulex [ Mon 23. Mar 2009 06:05 ] |
Post subject: | Re: Poly urathne eða stífir gúmmí mótorpúðar |
Ath k2/icehobby ? þótt eg telji það ólíklegt má alltaf ath ![]() |
Author: | Angelic0- [ Mon 23. Mar 2009 12:44 ] |
Post subject: | Re: Poly urathne eða stífir gúmmí mótorpúðar |
kemur boltinn í miðjunni báðumegin eða eru þeir hjámiðjaðir ![]() |
Author: | gunnar [ Mon 23. Mar 2009 13:17 ] |
Post subject: | Re: Poly urathne eða stífir gúmmí mótorpúðar |
Angelic0- wrote: kemur boltinn í miðjunni báðumegin eða eru þeir hjámiðjaðir ![]() Þeir koma alveg eins í gegn. Engin hjámiðja.. Ég er að fara að rúnta í N1 og Straumrás hérna fyrir norðan og ath. hvort þeir eigi eitthvað sem ég get notað. |
Author: | Angelic0- [ Mon 23. Mar 2009 13:25 ] |
Post subject: | Re: Poly urathne eða stífir gúmmí mótorpúðar |
gunnar wrote: Angelic0- wrote: kemur boltinn í miðjunni báðumegin eða eru þeir hjámiðjaðir ![]() Þeir koma alveg eins í gegn. Engin hjámiðja.. Ég er að fara að rúnta í N1 og Straumrás hérna fyrir norðan og ath. hvort þeir eigi eitthvað sem ég get notað. Hvað er ummálið á þessu... ég er held ég með einhverja "HEAVY DUTY" púða... sem að eru "beint í gegn" |
Author: | gunnar [ Mon 23. Mar 2009 16:22 ] |
Post subject: | Re: Poly urathne eða stífir gúmmí mótorpúðar |
Ummálið er 50 mm og hæðin er 30mm, það er 10mm bolti sem fer beint í gegn. Fór í N1 hér fyrir norðan og það var akkúrat einhver súkku gaur sem keypti seinustu púðana sem til voru þar. En ég pantaði venjulega mótor púða í þessum málum sem gefin voru upp hérna að ofan. Þeir koma næsta miðvikudag.. Ég held að þeir eigi alveg að duga, ég bar svona púða saman við mína og það er þvílíkur munur á stífleika. Ég ætla alla vega að prufa þetta til að byrja með, annars panta ég þetta dót bara frá þýskalandi í sumar ef þetta virkar ekki ![]() |
Author: | Angelic0- [ Mon 23. Mar 2009 17:24 ] |
Post subject: | Re: Poly urathne eða stífir gúmmí mótorpúðar |
jæja ok, þetta sem að ég er með eru einhverjir Poly TVR Tuscan gírkassapúðar sem að ég ætlaði að nota í E36 en enda sennilega á að nota í E34... |
Author: | siggir [ Mon 23. Mar 2009 20:23 ] |
Post subject: | Re: Poly urathne eða stífir gúmmí mótorpúðar |
Þú getur líka farið í alveg solid kubba úr áli eða stáli. Ekki neitt flex en auðvitað víbringur fyrir allan peninginn. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |