| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Vantar Hjálp! https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=34398 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Mosquito [ Sat 17. Jan 2009 18:11 ] |
| Post subject: | Vantar Hjálp! |
'eg er með bíl hérna fyrir utan, þegar ég og vinur minn ætluðum á stað á bílnum þá kveiknaði á öllu rafmags drastlinu enn véli fór ekki í gang gaf ekki einu sinni frá sér smá óhljóð. Vantar hjálp strax. |
|
| Author: | Grétar G. [ Sat 17. Jan 2009 18:16 ] |
| Post subject: | |
Ekki nóg rafmagn ? Eldsneytislaus? Snýst vélin og fer bara ekki allveg í gang eða gerir hann ekkert meira en að kveikja á rafmagninu? |
|
| Author: | Mosquito [ Sat 17. Jan 2009 18:26 ] |
| Post subject: | |
Grétar G. wrote: Ekki nóg rafmagn ? Eldsneytislaus? Snýst vélin og fer bara ekki allveg í gang eða gerir hann ekkert meira en að kveikja á rafmagninu?
var akkurat að pæla í því hvort það væri ekki nóg rafmagn er svona að reyna á ná í eitthvern á bíl til að gefa start, nóg af eldsneyti, snýst ekki neitt kveikjir bara á rafmagninu. |
|
| Author: | srr [ Sat 17. Jan 2009 18:29 ] |
| Post subject: | |
Slappur rafgeymir....nær ekki að gefa 12V á startarann ? Eru ljósin dauf í mælaborði etc... ? |
|
| Author: | Grétar G. [ Sat 17. Jan 2009 18:32 ] |
| Post subject: | |
Örugglega bara rafgeymirinn, þolir ekki frostið þarna útí eyjum |
|
| Author: | Mosquito [ Sat 17. Jan 2009 18:35 ] |
| Post subject: | |
við prófuðum að gefa honum start og ekki neitt , ljósin voru ekki dauf neinn staðar ljósin kveiknuðu allstaðar græjurnar í botn og læti |
|
| Author: | maxel [ Sat 17. Jan 2009 18:42 ] |
| Post subject: | |
Réttur lykill? |
|
| Author: | Mosquito [ Sat 17. Jan 2009 18:45 ] |
| Post subject: | |
maxel wrote: Réttur lykill?
þetta er nú réttur lykil en getur verið að hann sé það ílla farinn að hann er hættur að virka á bílinn , hann virkaði nú samt fínt áðan |
|
| Author: | JonHrafn [ Sat 17. Jan 2009 18:51 ] |
| Post subject: | |
diesel bensín? |
|
| Author: | Mosquito [ Sat 17. Jan 2009 18:52 ] |
| Post subject: | |
hann er bensín og það er bensín á honum |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Sat 17. Jan 2009 18:58 ] |
| Post subject: | |
Maggi, á ég að kíkja á þetta hjá þér? |
|
| Author: | Mosquito [ Sat 17. Jan 2009 19:00 ] |
| Post subject: | |
Axel Jóhann wrote: Maggi, á ég að kíkja á þetta hjá þér?
Það væri ágætt ef þú myndir nenna því Axel þetta er samt ekki bílinn minn þetta er Alfa romeo drastlið hjá frænda mínum hehe |
|
| Author: | Bjarkih [ Sat 17. Jan 2009 19:02 ] |
| Post subject: | |
Mosquito wrote: Axel Jóhann wrote: Maggi, á ég að kíkja á þetta hjá þér? Það væri ágætt ef þú myndir nenna því Axel þetta er samt ekki bílinn minn þetta er Alfa romeo drastlið hjá frænda mínum hehe Þarna er útskýringin komin |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Sat 17. Jan 2009 19:08 ] |
| Post subject: | |
Bjarkih wrote: Mosquito wrote: Axel Jóhann wrote: Maggi, á ég að kíkja á þetta hjá þér? Það væri ágætt ef þú myndir nenna því Axel þetta er samt ekki bílinn minn þetta er Alfa romeo drastlið hjá frænda mínum hehe Þarna er útskýringin komin Ó vey, hélt þetta væri bimminn. |
|
| Author: | Mosquito [ Sat 17. Jan 2009 19:18 ] |
| Post subject: | |
Bjarkih wrote: Mosquito wrote: Axel Jóhann wrote: Maggi, á ég að kíkja á þetta hjá þér? Það væri ágætt ef þú myndir nenna því Axel þetta er samt ekki bílinn minn þetta er Alfa romeo drastlið hjá frænda mínum hehe Þarna er útskýringin komin Mikið rétt , það er nú samt ágætt að losna við þetta bragg , nenni ekki að vakna á morgnana og sjá þetta fyrir utan hjá mér hehe |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|