| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E28 í Simpsons? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=33627 |
Page 1 of 3 |
| Author: | Hreiðar [ Wed 10. Dec 2008 15:46 ] |
| Post subject: | E28 í Simpsons? |
Bara fyrirgefið ef þetta er rípóst en ég rakst á þetta á netinu ! Er þetta ekki E28 ?
|
|
| Author: | srr [ Wed 10. Dec 2008 16:01 ] |
| Post subject: | |
Sýnist þetta vera USA E28..... |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 10. Dec 2008 16:17 ] |
| Post subject: | |
ME RICH Held að þetta sé frekar E23 |
|
| Author: | srr [ Wed 10. Dec 2008 16:26 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: ME RICH
Held að þetta sé frekar E23 E23 er ekki með húddið alveg fram að grilli. Það er panel þar fyrir framan. Sbr. E28....
|
|
| Author: | Hreiðar [ Wed 10. Dec 2008 16:26 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: ME RICH
Held að þetta sé frekar E23 nee. stuðarinn er með stefnuljósið og húddið |
|
| Author: | Jónas Þór [ Wed 10. Dec 2008 16:39 ] |
| Post subject: | |
gott spot ég spottaði rauðan e30 cabrio í dark knight í gær
|
|
| Author: | iar [ Wed 10. Dec 2008 16:47 ] |
| Post subject: | |
Talandi um að spotta bimma... Var að horfa á þátt af Chuck og þar var flashback atriði sem átti að vera frá 1990 en í því sást greinilega E36 bíll. Ég fór eitthvað að velta fyrir mér hvort þetta stemmdi.. þ.e. hvenær E36 hafi fyrst verið seldur í USA... og er ekki frá því að frúin hafi hneykslast eitthvað smá... PS: Samkvæmt Wikipedia var E36 fyrst seldur í USA um haustið 1991 svo .... |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 10. Dec 2008 16:48 ] |
| Post subject: | |
iar wrote: Talandi um að spotta bimma...
Var að horfa á þátt af Chuck og þar var flashback atriði sem átti að vera frá 1990 en í því sást greinilega E36 bíll. Ég fór eitthvað að velta fyrir mér hvort þetta stemmdi.. þ.e. hvenær E36 hafi fyrst verið seldur í USA... og er ekki frá því að frúin hafi hneykslast eitthvað smá... PS: Samkvæmt Wikipedia var E36 fyrst seldur í USA um haustið 1991 svo .... Hmm.. hvaða Chuck þáttur var þetta? Trúi ekki að þetta hafi farið framhjá mér |
|
| Author: | iar [ Wed 10. Dec 2008 16:49 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: iar wrote: Talandi um að spotta bimma... Var að horfa á þátt af Chuck og þar var flashback atriði sem átti að vera frá 1990 en í því sást greinilega E36 bíll. Ég fór eitthvað að velta fyrir mér hvort þetta stemmdi.. þ.e. hvenær E36 hafi fyrst verið seldur í USA... og er ekki frá því að frúin hafi hneykslast eitthvað smá... PS: Samkvæmt Wikipedia var E36 fyrst seldur í USA um haustið 1991 svo .... Hmm.. hvaða Chuck þáttur var þetta? Trúi ekki að þetta hafi farið framhjá mér Nýjasti |
|
| Author: | Hreiðar [ Wed 10. Dec 2008 16:50 ] |
| Post subject: | |
Jónas Þór wrote: gott spot
ég spottaði rauðan e30 cabrio í dark knight í gær ![]() Ég fór í bíó á laugardaginn á Zack and Miri make a porno og ég spottaði einnig rauðan e30 |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 10. Dec 2008 16:52 ] |
| Post subject: | |
iar wrote: arnibjorn wrote: iar wrote: Talandi um að spotta bimma... Var að horfa á þátt af Chuck og þar var flashback atriði sem átti að vera frá 1990 en í því sást greinilega E36 bíll. Ég fór eitthvað að velta fyrir mér hvort þetta stemmdi.. þ.e. hvenær E36 hafi fyrst verið seldur í USA... og er ekki frá því að frúin hafi hneykslast eitthvað smá... PS: Samkvæmt Wikipedia var E36 fyrst seldur í USA um haustið 1991 svo .... Hmm.. hvaða Chuck þáttur var þetta? Trúi ekki að þetta hafi farið framhjá mér Nýjasti Hlaut að vera Ps. Hreizi ég tók líka eftir E30 í Zack and Miri.. djöfull er maður klikkaður |
|
| Author: | Hreiðar [ Wed 10. Dec 2008 17:08 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: iar wrote: arnibjorn wrote: iar wrote: Talandi um að spotta bimma... Var að horfa á þátt af Chuck og þar var flashback atriði sem átti að vera frá 1990 en í því sást greinilega E36 bíll. Ég fór eitthvað að velta fyrir mér hvort þetta stemmdi.. þ.e. hvenær E36 hafi fyrst verið seldur í USA... og er ekki frá því að frúin hafi hneykslast eitthvað smá... PS: Samkvæmt Wikipedia var E36 fyrst seldur í USA um haustið 1991 svo .... Hmm.. hvaða Chuck þáttur var þetta? Trúi ekki að þetta hafi farið framhjá mér Nýjasti Hlaut að vera Ps. Hreizi ég tók líka eftir E30 í Zack and Miri.. djöfull er maður klikkaður ojáá, maður er hellaður |
|
| Author: | XVIII [ Wed 10. Dec 2008 18:14 ] |
| Post subject: | |
Hef 2x spottað BMW í Family Guy.
E23? E28?
E92 Cabrio? |
|
| Author: | Hannsi [ Wed 10. Dec 2008 18:42 ] |
| Post subject: | |
XVIII wrote: Hef 2x spottað BMW í Family Guy.
![]() E23? E28? ![]() E92 Cabrio? efri er allavega E23 Eða er þetta E24? |
|
| Author: | KristoferK [ Wed 10. Dec 2008 18:52 ] |
| Post subject: | |
Er einhver að horfa á Dexter hérna? Systir Dexter's, Deborah er alltaf snattandi um á E36 Cabrio. |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|