| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Að surta nýru.. https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=32983 |
Page 1 of 1 |
| Author: | SteiniDJ [ Tue 11. Nov 2008 12:57 ] |
| Post subject: | Að surta nýru.. |
Sælir. Kannski á þetta betur heima í Tækni flokknum, en ég læt bara vaða. Mig langar svolítið að surta nýrun á bílnum mínum, en tími ekki að kaupa replacements á morðfjár. Verður þetta ekki hrikalega ljótt eftir smá tíma ef maður gerir þetta sjálfur? Takk. |
|
| Author: | hemmih [ Tue 11. Nov 2008 14:09 ] |
| Post subject: | |
Félagi minn gerði þetta sjálfur á e60 þetta kom vel út á honum, svo sá ég einn um daginn með kreppu nýru - teipaði þetta bara svart |
|
| Author: | SteiniDJ [ Tue 11. Nov 2008 14:15 ] |
| Post subject: | |
hemmih wrote: Félagi minn gerði þetta sjálfur á e60 þetta kom vel út á honum, svo sá ég einn um daginn með kreppu nýru - teipaði þetta bara svart
Það hvarflaði að mér að nota teipið, en svo hætti ég við það.. Sem betur fer. En hvað með steinkast og þannig? |
|
| Author: | birkire [ Tue 11. Nov 2008 14:18 ] |
| Post subject: | |
skal senda þér einkapóst með diy frá mér.. super secret recipe.. |
|
| Author: | maxel [ Tue 11. Nov 2008 14:52 ] |
| Post subject: | |
birkire wrote: skal senda þér einkapóst með diy frá mér.. super secret recipe..
Pússa - grunna- sprauta |
|
| Author: | Misdo [ Tue 11. Nov 2008 23:59 ] |
| Post subject: | |
gerði þetta sjálfur fyrst og það var ekkert það flottasta í heiminum enn svo var bakkað framan á bílinn hjá mér þannig ég fékk allt nýtt og facelift nýru sagði að þau hefpu verið surtuð sem var á honum og ég fékk þetta sprautað frá verkstæði og það var alveg þvílíkur munur á þessu |
|
| Author: | DABBI SIG [ Wed 12. Nov 2008 15:18 ] |
| Post subject: | |
Bara sleppa því alveg að "surta" þetta. Flottur eins og hann er... Ekki nema þú farir alveg út í shodowline. Persónulega finnst það ekki flott þegar er verið að reyna þetta eitthvað svona hálf. |
|
| Author: | SteiniDJ [ Wed 12. Nov 2008 15:35 ] |
| Post subject: | |
DABBI SIG wrote: Bara sleppa því alveg að "surta" þetta. Flottur eins og hann er...
Ekki nema þú farir alveg út í shodowline. Persónulega finnst það ekki flott þegar er verið að reyna þetta eitthvað svona hálf. Finnst það svolítið sjarmerandi reyndar, að hafa nýrun surtuð en listana eins og þeir eru. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|