| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| [WAY OT] Strætó í sjóinn :) https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=32838 |
Page 1 of 1 |
| Author: | ValliFudd [ Tue 04. Nov 2008 15:03 ] |
| Post subject: | [WAY OT] Strætó í sjóinn :) |
Sé Eimskipabryggjuna úr sætinu mínu hér í vinnunni og ég var að horfa á Eimskipamenn hengja Strætó í krana og dýfa honum í sjóinn! |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 04. Nov 2008 15:03 ] |
| Post subject: | |
Ætli það hafi nokkuð betra að gera? |
|
| Author: | Stanky [ Tue 04. Nov 2008 15:06 ] |
| Post subject: | |
Kannski er verð að athuga hvort ryðvörnin virki sem slík. Kannski var verið að skipta um þéttikanta á rúðunum - athuga hvort þeir hafi virkað. |
|
| Author: | zazou [ Tue 04. Nov 2008 15:28 ] |
| Post subject: | |
Eða kreppan? Það er alvitað og sillí núna að láta bíla brenna |
|
| Author: | demi [ Tue 04. Nov 2008 19:24 ] |
| Post subject: | |
Stanky wrote: Kannski er verð að athuga hvort ryðvörnin virki sem slík.
Kannski var verið að skipta um þéttikanta á rúðunum - athuga hvort þeir hafi virkað. þéttikanta á rúðunum? þessar hurðir sem eru á þeim flestum eru alls ekki þéttar og held það sé hæpið að þær nái einhvern tímann að verða það þéttar að þær haldi svona þrýsting |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 04. Nov 2008 19:26 ] |
| Post subject: | |
demi wrote: Stanky wrote: Kannski er verð að athuga hvort ryðvörnin virki sem slík. Kannski var verið að skipta um þéttikanta á rúðunum - athuga hvort þeir hafi virkað. þéttikanta á rúðunum? þessar hurðir sem eru á þeim flestum eru alls ekki þéttar og held það sé hæpið að þær nái einhvern tímann að verða það þéttar að þær haldi svona þrýsting Ég vona að þú sért að grínast.. ef ekki þá er þetta ennþá fyndnara |
|
| Author: | Sezar [ Tue 04. Nov 2008 20:45 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: demi wrote: Stanky wrote: Kannski er verð að athuga hvort ryðvörnin virki sem slík. Kannski var verið að skipta um þéttikanta á rúðunum - athuga hvort þeir hafi virkað. þéttikanta á rúðunum? þessar hurðir sem eru á þeim flestum eru alls ekki þéttar og held það sé hæpið að þær nái einhvern tímann að verða það þéttar að þær haldi svona þrýsting Ég vona að þú sért að grínast.. ef ekki þá er þetta ennþá fyndnara
|
|
| Author: | Sezar [ Tue 04. Nov 2008 20:45 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: demi wrote: Stanky wrote: Kannski er verð að athuga hvort ryðvörnin virki sem slík. Kannski var verið að skipta um þéttikanta á rúðunum - athuga hvort þeir hafi virkað. þéttikanta á rúðunum? þessar hurðir sem eru á þeim flestum eru alls ekki þéttar og held það sé hæpið að þær nái einhvern tímann að verða það þéttar að þær haldi svona þrýsting Ég vona að þú sért að grínast.. ef ekki þá er þetta ennþá fyndnara
|
|
| Author: | IceDev [ Tue 04. Nov 2008 21:37 ] |
| Post subject: | |
Skella þessu í quotebankann góða |
|
| Author: | ömmudriver [ Wed 05. Nov 2008 22:07 ] |
| Post subject: | |
Það var s.s. verið að reyna að sökkva strætóinum fyrir slökkviliðið en það ætlaði að æfa sig í björgun ýmisskonar Til gamans má geta að það tókst ekki að sökkva strætóinum í gær vegna þess að hann flaut bara rétt undir yfirborðinu þótt að topplúgurnar voru teknar af toppnum |
|
| Author: | ValliFudd [ Tue 11. Nov 2008 16:21 ] |
| Post subject: | |
Tilraun 2.. eða 3 eða 4.. allavega er hann kominn ofan í aftur núna |
|
| Author: | ömmudriver [ Tue 11. Nov 2008 20:39 ] |
| Post subject: | |
ValliFudd wrote: Tilraun 2.. eða 3 eða 4.. allavega er hann kominn ofan í aftur núna
Gaman í vinnunni |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|