| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Nám í þýskalandi [OT] https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=30477 |
Page 1 of 1 |
| Author: | elli [ Tue 01. Jul 2008 22:06 ] |
| Post subject: | Nám í þýskalandi [OT] |
Hafa einhverjir hér stundað háskólanám í þýskalandi? Ég er alvarlega að velta fyrir mér framhaldsnámi og myndi gjarnan vilja fá smá infó... og af sjálfsögðu er stefnan sett á Munich |
|
| Author: | Jónas [ Tue 01. Jul 2008 22:12 ] |
| Post subject: | |
www.daad.de |
|
| Author: | Arnarf [ Tue 01. Jul 2008 22:41 ] |
| Post subject: | |
Upp á forvitnina, þegar þú segir framhaldsnám meinaru Master? |
|
| Author: | elli [ Tue 01. Jul 2008 22:44 ] |
| Post subject: | |
Arnarf wrote: Upp á forvitnina, þegar þú segir framhaldsnám meinaru Master?
jemms M.Sc Er búinn að vera að gæla við þetta síðan fyrir BS útskrift en er að pæla í að láta vaða núna. Ætli þetta séu ekki tæp 3 ár í allt. Ég þarf að taka einhverja meiri þýsku úti |
|
| Author: | Bjössi [ Tue 01. Jul 2008 22:55 ] |
| Post subject: | |
Hvað á að stúdera? |
|
| Author: | elli [ Tue 01. Jul 2008 22:57 ] |
| Post subject: | |
Bjössi wrote: Hvað á að stúdera?
Mechanical engineering |
|
| Author: | Bjössi [ Tue 01. Jul 2008 23:00 ] |
| Post subject: | |
Er sjálfur að pæla í Karlsruhe, heimasíða íslenskra nema í Karlsruhe: http://karlsruhe.public.is/ |
|
| Author: | elli [ Tue 01. Jul 2008 23:03 ] |
| Post subject: | |
Bjössi wrote:
Já það er flott. Ég hef líka verið að horfa svoldið á þá. Mér skilst að Karlsruhe uni. hafi verið í samstafri við HI lengi lengi => margir íslendingar hafa farið þangað. En takk kærlega fyrir linkinn. Það er best að ræða þetta við þá sem eru úti eða hafa verið það. Sparar sporin Hvað ætlar þú annars í þarna? |
|
| Author: | Bjössi [ Tue 01. Jul 2008 23:06 ] |
| Post subject: | |
elli wrote: Hvað ætlar þú annars í þarna?
Byggingarverkfræði |
|
| Author: | elli [ Tue 01. Jul 2008 23:11 ] |
| Post subject: | |
Bjössi wrote: elli wrote: Hvað ætlar þú annars í þarna? Byggingarverkfræði Þessi nemenda síða þarna er nú meiri snilldin! Hellingur af upplýsingum sem eru annars á við og dreyf á heimasíðunni hjá skólanum. |
|
| Author: | mags [ Thu 03. Jul 2008 15:00 ] |
| Post subject: | |
Ég á nokkra vini (Íslendinga) sem eru búnir að vera í München í flugvélaverkfræði, byggingaverkfræði og stærðfræði við TUM. Get komið þér í samband við þá ef þú vilt. Bjó sjálfur í München í tvö ár meðan konan mín var í námi og get vottað fyrir það að þessi borg er frábær (n.b. barnlaus). Ég hef alltaf átt dálítið erfitt með að skilja af hverju fólk flykkist í nám til Karlsruhe í stað München en það er nú önnur saga ... |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|