| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Modbargains.com https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=30458 |
Page 1 of 1 |
| Author: | SteiniDJ [ Tue 01. Jul 2008 00:32 ] |
| Post subject: | Modbargains.com |
Sælir. Hefur eitthver hérna verslað við ModBargains? Ef svo, hvernig var reynslan ykkar á þeim? Ef það voru eitthver leiðindi sem þið lentuð í, segið frá því. Verð líka að fá að vita, hver er munurinn á Staggered felgum og ekki staggered felgum? Takk fyrir. |
|
| Author: | UnnarÓ [ Tue 01. Jul 2008 00:36 ] |
| Post subject: | |
Munurinn á staggered og ekki staggered er að staggered er með breiðari afturfelgur, t.d. 8" framfelgur 9" afturfelgur. |
|
| Author: | SteiniDJ [ Tue 01. Jul 2008 00:41 ] |
| Post subject: | |
UnnarÓ wrote: Munurinn á staggered og ekki staggered er að staggered er með breiðari afturfelgur, t.d. 8" framfelgur 9" afturfelgur.
Takk fyrir það |
|
| Author: | Jónas Helgi [ Tue 01. Jul 2008 10:47 ] |
| Post subject: | |
Ég er að versla hjá þeim núna, borgaði fyrir mánuði, er ný kominn með K&N Síu og er enþá að bíða eftir M6 felgum og CSL stuðara. Topp gæjar þarna, ég tala alltaf við Ron í gegnum e46fanatics.com (forum). Svara manni alltaf tafarlaust og ekkert vesesn, ég er reyndar búinn að reyna að fá tracking infó af felgunum og stuðaranum en það gegnum víst eithvað hægt En annars 8/10 frá mér. |
|
| Author: | SteiniDJ [ Tue 01. Jul 2008 14:36 ] |
| Post subject: | |
Astro wrote: Ég er að versla hjá þeim núna, borgaði fyrir mánuði, er ný kominn með K&N Síu og er enþá að bíða eftir M6 felgum og CSL stuðara.
Topp gæjar þarna, ég tala alltaf við Ron í gegnum e46fanatics.com (forum). Svara manni alltaf tafarlaust og ekkert vesesn, ég er reyndar búinn að reyna að fá tracking infó af felgunum og stuðaranum en það gegnum víst eithvað hægt En annars 8/10 frá mér. Gott að heyra, er einmitt búinn að vera í sambandi við Ron, alveg fínasti gæi. Takk fyrir svarið. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|