| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Fáránlega hátt árgjald fyrir kreditkort. https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=30286 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Kristjan [ Sun 22. Jun 2008 23:17 ] |
| Post subject: | Fáránlega hátt árgjald fyrir kreditkort. |
Ég fékk rukkun uppá 9500 fyrir plúskortið sem ég er með hjá eurocard... mér finnst þetta alveg tvöfalt of dýrt. Hvað eruð þið að borga í árgjöld? |
|
| Author: | Henbjon [ Sun 22. Jun 2008 23:18 ] |
| Post subject: | |
17-19 þús held ég. |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Sun 22. Jun 2008 23:18 ] |
| Post subject: | |
ég forðast kreditkort bara eins og heitan eldinn.. á því ekki svoleiðis |
|
| Author: | IceDev [ Sun 22. Jun 2008 23:19 ] |
| Post subject: | |
Þess vegna fær maður sér debit kort með kreditkortanúmeri |
|
| Author: | Steini B [ Sun 22. Jun 2008 23:22 ] |
| Post subject: | |
Held að ég hafi borgað um 5þ. fyrir +kort frá atlas |
|
| Author: | bjahja [ Sun 22. Jun 2008 23:23 ] |
| Post subject: | |
Af hverju er fólk svona hrætt við kreditkort, borgar ekki færslugjöld og peningarnir þínir sitja inní banka og safna vöxtum. |
|
| Author: | ValliFudd [ Sun 22. Jun 2008 23:27 ] |
| Post subject: | |
kreditkort eru verkfæri djöfulsins.. ég nota altas plús kort.. 5000 kall á ári, engin færslugjöld og engin fit gjöld.. margfaldur sparnaður fyrir mig Svo reyndi landsbankinn að plata mig, sagðist geta reddað mér plús korti með miklu betri díl.. ég samþykkti, og fékk reikning upp á 10 þús.. ég sótti ekki kortið og henti reikningnum. 5000 kall finnst mér ásættanlegt, er að græða á því |
|
| Author: | Kristjan [ Sun 22. Jun 2008 23:32 ] |
| Post subject: | |
ég ætla að tékka á svona korti frá Atlas, kannski get ég fengið 9500 kallinn minn endurgreiddann. helvítin af þeim |
|
| Author: | zazou [ Sun 22. Jun 2008 23:44 ] |
| Post subject: | |
bjahja wrote: Af hverju er fólk svona hrætt við kreditkort, borgar ekki færslugjöld og peningarnir þínir sitja inní banka og safna vöxtum.
Nákvæmlega Annars borga ég ekki krónu af því ég vinn í bankageiranum. |
|
| Author: | Stanky [ Mon 23. Jun 2008 00:20 ] |
| Post subject: | |
zazou wrote: bjahja wrote: Af hverju er fólk svona hrætt við kreditkort, borgar ekki færslugjöld og peningarnir þínir sitja inní banka og safna vöxtum. Nákvæmlega Annars borga ég ekki krónu af því ég vinn í bankageiranum. Nice... færðu frían mat líka???? og bíla???? shiiiiitttt... geturu still bankareikninginn þinn bara á ... 100% vexti mánaðarlega? Tööööffffff |
|
| Author: | pallorri [ Mon 23. Jun 2008 03:38 ] |
| Post subject: | |
Stanky wrote: zazou wrote: bjahja wrote: Af hverju er fólk svona hrætt við kreditkort, borgar ekki færslugjöld og peningarnir þínir sitja inní banka og safna vöxtum. Nákvæmlega Annars borga ég ekki krónu af því ég vinn í bankageiranum. Nice... færðu frían mat líka???? og bíla???? shiiiiitttt... geturu still bankareikninginn þinn bara á ... 100% vexti mánaðarlega? Tööööffffff þú ert aðeins of súr drengur |
|
| Author: | zazou [ Mon 23. Jun 2008 10:53 ] |
| Post subject: | |
Stanky wrote: zazou wrote: bjahja wrote: Af hverju er fólk svona hrætt við kreditkort, borgar ekki færslugjöld og peningarnir þínir sitja inní banka og safna vöxtum. Nákvæmlega Annars borga ég ekki krónu af því ég vinn í bankageiranum. Nice... færðu frían mat líka???? og bíla???? shiiiiitttt... geturu still bankareikninginn þinn bara á ... 100% vexti mánaðarlega? Tööööffffff Nigga please, það var spurt hvað menn væru að borga fyrir kortin |
|
| Author: | ///M [ Mon 23. Jun 2008 10:55 ] |
| Post subject: | |
Ég hef ekki borgað árgjald af svona dóti í mörg mörg ár... en ég er náttúrulega mega töffari eins og zazou |
|
| Author: | Dogma [ Mon 23. Jun 2008 11:19 ] |
| Post subject: | |
pallorri wrote: Stanky wrote: zazou wrote: bjahja wrote: Af hverju er fólk svona hrætt við kreditkort, borgar ekki færslugjöld og peningarnir þínir sitja inní banka og safna vöxtum. Nákvæmlega Annars borga ég ekki krónu af því ég vinn í bankageiranum. Nice... færðu frían mat líka???? og bíla???? shiiiiitttt... geturu still bankareikninginn þinn bara á ... 100% vexti mánaðarlega? Tööööffffff þú ert aðeins of súr drengur goodposting
|
|
| Author: | Stanky [ Mon 23. Jun 2008 11:38 ] |
| Post subject: | |
zazou wrote: Stanky wrote: zazou wrote: bjahja wrote: Af hverju er fólk svona hrætt við kreditkort, borgar ekki færslugjöld og peningarnir þínir sitja inní banka og safna vöxtum. Nákvæmlega Annars borga ég ekki krónu af því ég vinn í bankageiranum. Nice... færðu frían mat líka???? og bíla???? shiiiiitttt... geturu still bankareikninginn þinn bara á ... 100% vexti mánaðarlega? Tööööffffff Nigga please, það var spurt hvað menn væru að borga fyrir kortin Halló... kaldhæðni |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|