| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Nei hættu nú alveg! (undirskrift dauðans) https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=30074 |
Page 1 of 3 |
| Author: | Kristjan [ Tue 10. Jun 2008 01:19 ] |
| Post subject: | Nei hættu nú alveg! (undirskrift dauðans) |
Kannski hún sé hönnuð til að láta gimp eins og mig fara yfirum af pirringi en þetta er alveg fáránlegt.
|
|
| Author: | birkire [ Tue 10. Jun 2008 01:25 ] |
| Post subject: | Re: Nei hættu nú alveg! (undirskrift dauðans) |
Hmmm.. mission accomplished |
|
| Author: | Kristjan [ Tue 10. Jun 2008 01:28 ] |
| Post subject: | Re: Nei hættu nú alveg! (undirskrift dauðans) |
birkire wrote: Hmmm..
mission accomplished touché |
|
| Author: | Dogma [ Tue 10. Jun 2008 01:28 ] |
| Post subject: | |
shit... damn,, and that is whack |
|
| Author: | íbbi_ [ Tue 10. Jun 2008 01:32 ] |
| Post subject: | |
það er kominn ný signurate-mynda-tíska og þessi með E30 bílnum er ekki hluti af henni |
|
| Author: | Svenni Tiger [ Tue 10. Jun 2008 01:43 ] |
| Post subject: | |
er þetta djók eða stofna þráð um undirskrift hjá máza |
|
| Author: | Kristjan [ Tue 10. Jun 2008 02:43 ] |
| Post subject: | |
Svenni Tiger wrote: er þetta djók eða
stofna þráð um undirskrift hjá máza Jæææja. |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Tue 10. Jun 2008 07:24 ] |
| Post subject: | |
Ég var einmitt að fara gera þráð um þetta, þetta er skelfilega mikið bling bling hjá hopnum. |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Tue 10. Jun 2008 08:13 ] |
| Post subject: | Re: Nei hættu nú alveg! (undirskrift dauðans) |
Kristjan wrote: Kannski hún sé hönnuð til að láta gimp eins og mig fara yfirum af pirringi en þetta er alveg fáránlegt.
![]()
|
|
| Author: | gunnar [ Tue 10. Jun 2008 08:28 ] |
| Post subject: | |
Svenni Tiger wrote: er þetta djók eða
stofna þráð um undirskrift hjá máza Hljópstu svona mikið á mótinu að augun í þér skemmdust eða ? Þessi banner er eins og versti spam póstur sem segir "You've just won a million dollars! Please give out your credit card number" |
|
| Author: | Arnarf [ Tue 10. Jun 2008 08:38 ] |
| Post subject: | |
Er fólk ekki með adblock hérna? |
|
| Author: | gunnar [ Tue 10. Jun 2008 08:40 ] |
| Post subject: | |
Arnarf wrote: Er fólk ekki með adblock hérna?
Það hefur nú venjulega ekkert þurft, en þegar þetta er farið að blikka þá þarf maður nú að hugsa sig um. |
|
| Author: | zazou [ Tue 10. Jun 2008 08:40 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: Svenni Tiger wrote: er þetta djók eða stofna þráð um undirskrift hjá máza Hljópstu svona mikið á mótinu að augun í þér skemmdust eða ? Þessi banner er eins og versti spam póstur sem segir "You've just won a million dollars! Please give out your credit car number"
|
|
| Author: | maxel [ Tue 10. Jun 2008 09:37 ] |
| Post subject: | |
hahahahaha slakið á... eins og birkire sagði "mission accomplished" xD Mér finnst þetta snilld, hann var nú að djóka með þetta, greinilega tekist að fara í taugarnar á einhverjum x') |
|
| Author: | Kristjan [ Tue 10. Jun 2008 11:53 ] |
| Post subject: | |
maxel wrote: hahahahaha slakið á...
eins og birkire sagði "mission accomplished" xD Mér finnst þetta snilld, hann var nú að djóka með þetta, greinilega tekist að fara í taugarnar á einhverjum x') já ég var að djóka, ég kallaði sjálfan mig meira að segja gimp... hversu mikið þarf maður að gera til að fólk skilji djókið? |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|