bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Klassíska spurningin, ökutækjaskrá/Ekja !
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=29884
Page 1 of 1

Author:  saemi [ Mon 02. Jun 2008 12:19 ]
Post subject:  Klassíska spurningin, ökutækjaskrá/Ekja !

Sælir.

Ég átti nú ekki von á því að ég myndi smella svona hérna inn :lol:

EN... hugsanlegur kaupandi vill fá útprentað blað dagsett í dag varðandi að bifreiðin sé veðbandalaus.

Getur einhver sent mér ferilskrá fyrir ZR-927 sem ég get svo prentað út?

smu@islandia.is

Mange takk

Author:  Aron Fridrik [ Mon 02. Jun 2008 12:34 ]
Post subject: 

búinn :wink:

Author:  maxel [ Mon 02. Jun 2008 18:23 ]
Post subject: 

Svona fyrir aðra til að vita, þá hef ég venjulega bara hringt niðrí Umferðastofu og starfkraftar þar hafa alltaf græjað þetta.

Author:  saemi [ Mon 02. Jun 2008 18:34 ]
Post subject: 

maxel wrote:
Svona fyrir aðra til að vita, þá hef ég venjulega bara hringt niðrí Umferðastofu og starfkraftar þar hafa alltaf græjað þetta.


Sent þetta til þín þá?

Author:  Arnarf [ Mon 02. Jun 2008 18:37 ]
Post subject: 

saemi wrote:
maxel wrote:
Svona fyrir aðra til að vita, þá hef ég venjulega bara hringt niðrí Umferðastofu og starfkraftar þar hafa alltaf græjað þetta.


Sent þetta til þín þá?



Þegar ég keypti minn þá hringdi ég bara og þeir einfaldlega svöruðu því hvort það væri eitthvað veð á bílnum

Upplýsingar sem ég bjóst ekki við að fá í gegnum síma, en fékk þó

Author:  maxel [ Mon 02. Jun 2008 18:42 ]
Post subject: 

Já ég átti við það, hringir og spyrð hvort það hvíli eitthvað á bílnum (gefur upp númer) og þeir segja þér það.

Author:  E55FFFan [ Mon 02. Jun 2008 18:55 ]
Post subject:  Re: Klassíska spurningin, ökutækjaskrá/Ekja !

saemi wrote:
Sælir.

Ég átti nú ekki von á því að ég myndi smella svona hérna inn :lol:

EN... hugsanlegur kaupandi vill fá útprentað blað dagsett í dag varðandi að bifreiðin sé veðbandalaus.

Getur einhver sent mér ferilskrá fyrir ZR-927 sem ég get svo prentað út?

smu@islandia.is

Mange takk



færð blað með stimpli hjá sýslumanninum, svona til að vera meira solid 8)

Author:  saemi [ Mon 02. Jun 2008 20:20 ]
Post subject: 

maxel wrote:
Já ég átti við það, hringir og spyrð hvort það hvíli eitthvað á bílnum (gefur upp númer) og þeir segja þér það.


Það veit ég vel um, en eins og ég sagði vildi hann fá þetta á prenti.

E55FFFan wrote:


færð blað með stimpli hjá sýslumanninum, svona til að vera meira solid 8)


Það kostar bara ferð þangað og að auki þarf að borga fyrir það.

Author:  Elnino [ Mon 02. Jun 2008 21:31 ]
Post subject: 

var eitthvað vesen á þessum áðan á leiðinni úr rvk? á sandskeiðinu

Author:  Alpina [ Mon 02. Jun 2008 22:35 ]
Post subject: 

saemi wrote:
maxel wrote:
Já ég átti við það, hringir og spyrð hvort það hvíli eitthvað á bílnum (gefur upp númer) og þeir segja þér það.


Það veit ég vel um, en eins og ég sagði vildi hann fá þetta á prenti.

E55FFFan wrote:


færð blað með stimpli hjá sýslumanninum, svona til að vera meira solid 8)


[b ]Það kostar bara ferð þangað og að auki þarf að borga fyrir það. [/b]


Já ,,sko.. þarna þekki ég minn mann :rollinglaugh:

Author:  saemi [ Tue 03. Jun 2008 00:45 ]
Post subject: 

Elnino wrote:
var eitthvað vesen á þessum áðan á leiðinni úr rvk? á sandskeiðinu


Hehh, já það má segja það!

Seldi hann áðan. Eigandinn var búinn að keyra hann svona 15km og þá skaut hann einu kerti út úr sér :shock:

Greinilega einhver misgáfaður verið að skipta um kerti í þessum mótor á sínum tíma :?

Gengjurnar ónýtar og þarf að græja það......

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/