bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Aug 2025 20:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Íbúð í CPH
PostPosted: Sun 01. Jun 2008 14:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Ég er búinn að vera á höttunum eftir íbúð í byrjun júlí, fyrir mig og kærustuna.

Það er mikið auglýst á mbl, vísi, barnalandi, osfr.. en þær eru annaðhvort ekki í CPH eða of dýrar og ekki lausar það tímabil sem við erum úti.

Svo ég ætlað að athuga hvort að kraftsmenn ættu- vissu um íbúðir sem hægt væri að leigja í 10 daga eða svo.

Hægt er að ná í mig í síma 698 1753 eða manisnaer@hotmail.com


Kv


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Jun 2008 15:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þú ert væntanlega búinn að skoða þetta:

http://www.gisting.dk/

Hef reyndar ekki gist þarna sjálfur en skilst að þetta sé fínt.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Jun 2008 15:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
http://www.gistiheimilid.dk/ Veit ekkert um þetta.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Jun 2008 17:41 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Það er gistiheimili með nokkrum herbergjum á Kastrupsvej númer 156 sem er algjört last resort og ég mæli enganvegin með því. En ef þú ert alveg strand þá er þó skárra að krassa þarna en á götunni :)
Skal reyna að finna símann hjá íslensku konunni sem er með þetta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Jun 2008 17:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Svo getur vel verið ódýrara ef allt klikkar að finna gistiheimili í Malmö og taka bara lestina yfir, tekur enga stund og kostar ekki svo mikið.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Jun 2008 18:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Bjarkih wrote:
Svo getur vel verið ódýrara ef allt klikkar að finna gistiheimili í Malmö og taka bara lestina yfir, tekur enga stund og kostar ekki svo mikið.


Góð ábending

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Jun 2008 10:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
ég var að koma frá köben og viðp leigðum íbúð hjá eflingu sem var í köben á besta stað ég myndi tékka á því ´íbúðin var á johamsgaate 7 eða hvernig sem það er nú skrifað :wink:

mjög flott og góð íbúð

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group