bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
[óbílatengt] Varast skal vinnustaðagrínarann https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=29826 |
Page 1 of 2 |
Author: | zazou [ Fri 30. May 2008 12:18 ] |
Post subject: | [óbílatengt] Varast skal vinnustaðagrínarann |
Ég var að koma fyrir einu svona Annoy-a-tron gaur fyrir þar sem ég vinn. Tæki sem gefur frá sér píphljóð með óreglulegu millibili til að valda sturlun hjá vinnufélögum. ![]() http://www.thinkgeek.com/gadgets/electronic/8c52/ |
Author: | Örvar A [ Fri 30. May 2008 12:22 ] |
Post subject: | |
Þetta er brilliant. Þarf að fá mér svona í vinnuna mína ![]() |
Author: | ValliFudd [ Fri 30. May 2008 12:55 ] |
Post subject: | |
rakst á þetta á thinkgeek.com um daginn, pantaði reyndar ekki en langaði hrikalega til þess ![]() |
Author: | Einarsss [ Fri 30. May 2008 13:00 ] |
Post subject: | |
Þetta er á ferð um fyrirtækið sem ég vinn hjá ... þessu var komið fyrir hjá einum rafeindavirkja sem var næstum búinn að taka í sundur tölvuskjáinn sinn því hann var viss um að þetta hljóð kæmi úr honum ![]() |
Author: | saemi [ Fri 30. May 2008 13:48 ] |
Post subject: | |
bwhaaahahahahah Þetta er mega-sniðugt. |
Author: | bjahja [ Fri 30. May 2008 13:49 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: bwhaaahahahahah
Þetta er mega-sniðugt. Væri samt líklega ekki sniðugt fyrir þig að pulla þetta á þinni "skriftstofu" ![]() |
Author: | bimmer [ Fri 30. May 2008 14:43 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: saemi wrote: bwhaaahahahahah Þetta er mega-sniðugt. Væri samt líklega ekki sniðugt fyrir þig að pulla þetta á þinni "skriftstofu" ![]() Sé alveg fyrir mér að svona random "airspeed, airspeed" eða "pull up, pull up" hljóð myndu vekja kátínu ![]() |
Author: | saemi [ Fri 30. May 2008 14:55 ] |
Post subject: | |
bimmer wrote: bjahja wrote: saemi wrote: bwhaaahahahahah Þetta er mega-sniðugt. Væri samt líklega ekki sniðugt fyrir þig að pulla þetta á þinni "skriftstofu" ![]() Sé alveg fyrir mér að svona random "airspeed, airspeed" eða "pull up, pull up" hljóð myndu vekja kátínu ![]() ![]() kannski ekki það sniðugasta.... Reyndar voru nokkrir búnir að setja það sem hringingu í símann sinn fyrir nokkru. Eins gott að vera með slökkt á símanum ![]() |
Author: | Einarsss [ Fri 30. May 2008 15:03 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: bimmer wrote: bjahja wrote: saemi wrote: bwhaaahahahahah Þetta er mega-sniðugt. Væri samt líklega ekki sniðugt fyrir þig að pulla þetta á þinni "skriftstofu" ![]() Sé alveg fyrir mér að svona random "airspeed, airspeed" eða "pull up, pull up" hljóð myndu vekja kátínu ![]() ![]() kannski ekki það sniðugasta.... Reyndar voru nokkrir búnir að setja það sem hringingu í símann sinn fyrir nokkru. Eins gott að vera með slökkt á símanum ![]() Ég vona nú að flugstjórarnir sjálfir séu með slökkt á símanum ... hugsa að það skipti meira máli en að farþegarnir slökkvi á sínum. ![]() En er eitthvað til í þessu að þetta geti truflað? þeas meira en 0.001% líkur |
Author: | saemi [ Fri 30. May 2008 15:24 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: Ég vona nú að flugstjórarnir sjálfir séu með slökkt á símanum ... hugsa að það skipti meira máli en að farþegarnir slökkvi á sínum.
![]() En er eitthvað til í þessu að þetta geti truflað? þeas meira en 0.001% líkur Flugstjórasímarnir eru nú bara yfirleitt alveg eins og farþegasímarnir... ekki mikill munur á þeim ![]() Það hefur nú ekki verið rannsakað til hlítar hvaða áhrif þetta hefur. En þetta er mismunandi eftir flugvélum, kemur sem truflun inn á sumum vélum. Ekkert sem er að fara að sprengja vélina í tætlur á stundinni sko. |
Author: | Einarsss [ Fri 30. May 2008 15:38 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: einarsss wrote: Ég vona nú að flugstjórarnir sjálfir séu með slökkt á símanum ... hugsa að það skipti meira máli en að farþegarnir slökkvi á sínum. ![]() En er eitthvað til í þessu að þetta geti truflað? þeas meira en 0.001% líkur Flugstjórasímarnir eru nú bara yfirleitt alveg eins og farþegasímarnir... ekki mikill munur á þeim ![]() Það hefur nú ekki verið rannsakað til hlítar hvaða áhrif þetta hefur. En þetta er mismunandi eftir flugvélum, kemur sem truflun inn á sumum vélum. Ekkert sem er að fara að sprengja vélina í tætlur á stundinni sko. hehe ég bjóst nú við að þeir væru eins ... en bara mun nær öllum tækjum og ættu þar af leiðandi að hafa meiri áhrif heldur en símar farþegana ![]() |
Author: | bjornvil [ Fri 30. May 2008 15:54 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: saemi wrote: einarsss wrote: Ég vona nú að flugstjórarnir sjálfir séu með slökkt á símanum ... hugsa að það skipti meira máli en að farþegarnir slökkvi á sínum. ![]() En er eitthvað til í þessu að þetta geti truflað? þeas meira en 0.001% líkur Flugstjórasímarnir eru nú bara yfirleitt alveg eins og farþegasímarnir... ekki mikill munur á þeim ![]() Það hefur nú ekki verið rannsakað til hlítar hvaða áhrif þetta hefur. En þetta er mismunandi eftir flugvélum, kemur sem truflun inn á sumum vélum. Ekkert sem er að fara að sprengja vélina í tætlur á stundinni sko. hehe ég bjóst nú við að þeir væru eins ... en bara mun nær öllum tækjum og ættu þar af leiðandi að hafa meiri áhrif heldur en símar farþegana ![]() Líka ekkert sérlega skemmtilegt að hlusta á gemsana leita að networki í headsettinu. "dudduududududuu díííííííííí, du du du du duuuu du dííííííí" ![]() |
Author: | Bjarkih [ Fri 30. May 2008 16:24 ] |
Post subject: | |
Notist með varúð þar sem hefndar aðgerðir geta verið svaðalegar ![]() ![]() |
Author: | grettir [ Fri 30. May 2008 16:29 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: einarsss wrote: Ég vona nú að flugstjórarnir sjálfir séu með slökkt á símanum ... hugsa að það skipti meira máli en að farþegarnir slökkvi á sínum. ![]() En er eitthvað til í þessu að þetta geti truflað? þeas meira en 0.001% líkur Flugstjórasímarnir eru nú bara yfirleitt alveg eins og farþegasímarnir... ekki mikill munur á þeim ![]() Það hefur nú ekki verið rannsakað til hlítar hvaða áhrif þetta hefur. En þetta er mismunandi eftir flugvélum, kemur sem truflun inn á sumum vélum. Ekkert sem er að fara að sprengja vélina í tætlur á stundinni sko. Ætli símarnir væru ekki teknir af öllum farþegum ef þetta hefði mjög slæm áhrif. Varla hægt að treysta því að 200 manns muni eftir að slökkva á símanum ![]() Þetta gerir bara flugið ögn þægilegra að þurfa ekki að spá í símann og það sem meira er, hlusta á aðra blaðra hátt og snjallt í símann. Sjáið þið ekki fyrir ykkur 50+ kellingarnar í rauðvíninu? Nógu leiðinlegar eru þær án símans svo því sé ekki bætt við. Vonandi verður þetta gsm bann bara sem lengst - óháð tæknilegum atriðum. Við erum að tala um að þetta er mannúðarmál ![]() |
Author: | ///M [ Fri 30. May 2008 16:31 ] |
Post subject: | |
grettir wrote: saemi wrote: einarsss wrote: Ég vona nú að flugstjórarnir sjálfir séu með slökkt á símanum ... hugsa að það skipti meira máli en að farþegarnir slökkvi á sínum. ![]() En er eitthvað til í þessu að þetta geti truflað? þeas meira en 0.001% líkur Flugstjórasímarnir eru nú bara yfirleitt alveg eins og farþegasímarnir... ekki mikill munur á þeim ![]() Það hefur nú ekki verið rannsakað til hlítar hvaða áhrif þetta hefur. En þetta er mismunandi eftir flugvélum, kemur sem truflun inn á sumum vélum. Ekkert sem er að fara að sprengja vélina í tætlur á stundinni sko. Ætli símarnir væru ekki teknir af öllum farþegum ef þetta hefði mjög slæm áhrif. Varla hægt að treysta því að 200 manns muni eftir að slökkva á símanum ![]() Þetta gerir bara flugið ögn þægilegra að þurfa ekki að spá í símann og það sem meira er, hlusta á aðra blaðra hátt og snjallt í símann. Sjáið þið ekki fyrir ykkur 50+ kellingarnar í rauðvíninu? Nógu leiðinlegar eru þær án símans svo því sé ekki bætt við. Vonandi verður þetta gsm bann bara sem lengst - óháð tæknilegum atriðum. Við erum að tala um að þetta er mannúðarmál ![]() Grunar að það sé nú ekki mikið símasamband í stóru flugvélunum ![]() Annars gleymi ég yfirleitt alltaf að slökkva á símanum og hef komist lífs af hingað til |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |