bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Aug 2025 14:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 74 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
 Post subject: Youtube
PostPosted: Tue 27. May 2008 10:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
.

http://uk.youtube.com/watch?v=s94LWNcz2zc

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. May 2008 10:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þar sem maður veit nú lítið hvað gekk á þarna á undan þá er nú erfitt að mynda sér skoðun. En mér finnst nú lögreglumaðurinn ráðast ansi ákaft að drengnum. Hann hrindir honum eiginlega bara og startar þessum látum. En eins og ég sagði, maður veit ekki hvað skeði á undan.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. May 2008 10:38 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2003 13:43
Posts: 878
Location: Reykjavík
rosa nagli 8)

_________________
Bonjour 307 2005
BMW M-Zetor 2002
BMW 740 1996
Taxi 1972

BMW er reizing keppnistæki og bensar eru taxar
300.000 km eru nýju 200.000 km


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. May 2008 10:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Löggan var full agressíf en krakkabjáninn átti líka að hlýða.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. May 2008 11:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
bimmer wrote:
Löggan var full agressíf en krakkabjáninn átti líka að hlýða.

Myndiru gera þetta við barnið þitt ef það myndi ekki hlýða.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. May 2008 11:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
maxel wrote:
bimmer wrote:
Löggan var full agressíf en krakkabjáninn átti líka að hlýða.

Myndiru gera þetta við barnið þitt ef það myndi ekki hlýða.


Þetta var ekki góð samlíking...

Lögreglumaðurinn er ekki foreldri stráksins.

Og þessi drengur er ekkert BARN!

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. May 2008 11:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
gunnar wrote:
maxel wrote:
bimmer wrote:
Löggan var full agressíf en krakkabjáninn átti líka að hlýða.

Myndiru gera þetta við barnið þitt ef það myndi ekki hlýða.


Þetta var ekki góð samlíking...

Lögreglumaðurinn er ekki foreldri stráksins.

Og þessi drengur er ekkert BARN!

Aha, reyndar.
En samt sem áður, frekar brutal, löggan hefur tekið þetta aðeins of persónulega...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. May 2008 11:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6773
Sumar löggur eru fífl og aðrar ekki, mér finnst þetta alltof hart

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. May 2008 11:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
engan vegin rétt vinnubrögð og ég vona að þessi maður verði rekinn úr starfi.

Það að lögreglumaður taki ungling hálstaki er ekki rétt og ég efast um að lögreglumönnum séu kennd svoleiðis handtök til að taka niður menn.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. May 2008 12:45 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 09. Oct 2007 20:23
Posts: 559
Location: Halfpriceland
einarsss wrote:
engan vegin rétt vinnubrögð og ég vona að þessi maður verði rekinn úr starfi.

Það að lögreglumaður taki ungling hálstaki er ekki rétt og ég efast um að lögreglumönnum séu kennd svoleiðis handtök til að taka niður menn.



þetta er 13-15 ára strákur.

það er allt of hart tekið á þessu útaf eitthverju búðarhnupli.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. May 2008 13:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Helvíti hörð viðbrögð.

En það sem ég get ekki skilið er.... Löggan biður hann um sýna sér hvað hann er með í vösunum... ef hann hefur ekkert að fela, af hverju ekki bara að gera eins og löggan biður um í stað þess að fara að rífast.

N.b. er ekki að réttlæta viðbrögðin en við vitum heldur ekki hversu lengi þetta hafði staðið yfir áður en myndavéliln fór í gang, eða hvað hafði gegnið á.

Engu að síður má þessi lögga búast við því að þetta veðri rannsakað, að sjálfsögðu, og ef þetta stenst ekki skoðun þá verður maðurinn rekinn, og "strákurinn" getur kært.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. May 2008 13:31 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 09. Oct 2007 20:23
Posts: 559
Location: Halfpriceland
Lögreglan skoðar atvik í 10/11


Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, segir að embættið sé að skoða atvik sem varð í 10/11 verslun í gær þegar lögreglumaður tók pilt kverkataki. Atvikið náðist á myndband sem birt var á vefsíðunni Youtube. Þar kemur fram að pilturinn hafi verið grunaður um þjófnað í versluninni. Lögreglumaður ræðir við piltinn sem segist ekki vera með neinn varning á sér. Þá rífur lögregluþjónninn í piltinn og tekur hann kverkataki um leið og hann segir honum að vera ekki með „þennan kjaft".


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. May 2008 14:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Ég segi bara fyrir mig að ég gæti ekki verið lögga. Ég get alveg ímyndað mér vanvirðinguna og "kjaftinn" sem þessir menn verða fyrir daglega... ég myndi allavega sjálfur snappa.

Þetta voru ekki réttu handtökin hjá löggunni, klárlega... en svona gaurar eiga bara að hlýða þegar lögreglan eru að biðja þá um einfalda hluti. Afhverju er svona erfitt að sýna lögreglunni "fokkin lyklana" aftur, ef það er málið? Þú öskrar ekki svona á lögguna nema þú sért að sýnast eitthvað og reyna að vera hetja.

Image

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. May 2008 14:44 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 09. Oct 2007 20:23
Posts: 559
Location: Halfpriceland
Eggert wrote:
Ég segi bara fyrir mig að ég gæti ekki verið lögga. Ég get alveg ímyndað mér vanvirðinguna og "kjaftinn" sem þessir menn verða fyrir daglega... ég myndi allavega sjálfur snappa.

Þetta voru ekki réttu handtökin hjá löggunni, klárlega... en svona gaurar eiga bara að hlýða þegar lögreglan eru að biðja þá um einfalda hluti. Afhverju er svona erfitt að sýna lögreglunni "fokkin lyklana" aftur, ef það er málið? Þú öskrar ekki svona á lögguna nema þú sért að sýnast eitthvað og reyna að vera hetja.

Image



unlingar á þessum aldri láta bara svona, það verður að gefa tilit til þess líka


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. May 2008 14:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Nei, unglingar á þessum aldri láta bara akkúrat ekkert svona við lögreglu ef það er allt í lagi heima hjá þeim, eða í þeirra félagsskap...

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 74 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group