| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Lítil bílasýning í Stirling UK https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=29696 |
Page 1 of 1 |
| Author: | JOGA [ Fri 23. May 2008 21:58 ] |
| Post subject: | Lítil bílasýning í Stirling UK |
Fór smá rúnt seinustu helgi og heimsótti heimaslóðir William Wallace. Fyrir tilviljun rakst ég á litla bílasýningu tjaldstæði í bænum. Engir rosa vagnar en tók nokkrar myndir af því sem mér fannst hvað fallegast.
Þessi fékk þriðju verðlaun á sýningunni. CBR mótorhjólavél, virkilega vel útfærður.
Þessi var eins og nýr
Gamall turbo Datsun
Þessi fannst mér bara svalur
Eigandinn var sofandi inni í þessum svo ég lét vera að taka mynd af honum
Vel blingaður Mini
Þessi var virkilega verklegur og virkar örugglega svaðalega. Væntanlega ekki þungt...
Önnur af sama
Snyrtilegur Ford
Meira af Fordinum
Rosalega lagleg Manta
Vélin í Möntunni
Önnur vel smíðuð Manta í verri lit
Búið að troða V6 í þennan
Þessi var uppáhaldið mitt á sýningunni. Geðveikt flottur og eins og nýr
Léleg mynd inni í hann
Aðeins of stór spoiler IMO
Sætur eldri Porsche
Vel smíðað Cobru kit
Þessi var bull vel með farinn. 2 eigendur keyrður 34þús mílur og gjörsamlega eins og brand spancking new
Eins flottur að innan Tók ekki fleiri. Vona að einhver hafi gaman að þessu. |
|
| Author: | FinnurKarls [ Fri 23. May 2008 22:12 ] |
| Post subject: | Re: Lítil bílasýning í Stirling UK |
[quote="JOGA"]Fór smá rúnt seinustu helgi og heimsótti heimaslóðir William Wallace. Fyrir tilviljun rakst ég á litla bílasýningu tjaldstæði í bænum. Engir rosa vagnar en tók nokkrar myndir af því sem mér fannst hvað fallegast. mér finnst þetta nú bara helvíti merkilegt margt af þessu |
|
| Author: | Alpina [ Fri 23. May 2008 22:14 ] |
| Post subject: | |
Æðislegar myndir |
|
| Author: | JOGA [ Fri 23. May 2008 22:17 ] |
| Post subject: | Re: Lítil bílasýning í Stirling UK |
FinnurKarls wrote: JOGA wrote: Fór smá rúnt seinustu helgi og heimsótti heimaslóðir William Wallace. Fyrir tilviljun rakst ég á litla bílasýningu tjaldstæði í bænum. Engir rosa vagnar en tók nokkrar myndir af því sem mér fannst hvað fallegast. mér finnst þetta nú bara helvíti merkilegt margt af þessu Sammála. Var meira að meina að þetta voru mest megnis tiltölulega "ódýrir" bílar og nýjasti bíllinn sem ég sá líklega um 1990 módel. En ég hafði mjög gaman að þessu, sérstaklega bílum frá ca. 1960 og uppúr. |
|
| Author: | FinnurKarls [ Fri 23. May 2008 22:32 ] |
| Post subject: | Re: Lítil bílasýning í Stirling UK |
JOGA wrote: FinnurKarls wrote: JOGA wrote: Fór smá rúnt seinustu helgi og heimsótti heimaslóðir William Wallace. Fyrir tilviljun rakst ég á litla bílasýningu tjaldstæði í bænum. Engir rosa vagnar en tók nokkrar myndir af því sem mér fannst hvað fallegast. mér finnst þetta nú bara helvíti merkilegt margt af þessu Sammála. Var meira að meina að þetta voru mest megnis tiltölulega "ódýrir" bílar og nýjasti bíllinn sem ég sá líklega um 1990 módel. En ég hafði mjög gaman að þessu, sérstaklega bílum frá ca. 1960 og uppúr. 100% |
|
| Author: | Schulii [ Fri 23. May 2008 23:30 ] |
| Post subject: | |
Virkilega skemmtilegar myndir og margir skemmtilegir bílar |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|