bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Til hamingju......
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=29554
Page 1 of 2

Author:  bimmer [ Sun 18. May 2008 18:51 ]
Post subject:  Til hamingju......

...... Kristján!!!!

http://mbl.is/mm/sport/formula/2008/05/ ... i_i_monza/

Ekki slæmt að ná í dollu!!!

Þjálfunarbúðirnar á Spa og Slaufunni hafa greinilega skilað sínu :wink:

Author:  fart [ Sun 18. May 2008 18:57 ]
Post subject: 

Innilega til hamingju Kristán.

Maður getur ekki annað en ályktað að strákurinn hafi lært eitthvað af gamla Fartinum :lol:

Author:  bimmer [ Sun 18. May 2008 19:01 ]
Post subject: 

fart wrote:
Innilega til hamingju Kristán.

Maður getur ekki annað en ályktað að strákurinn hafi lært eitthvað af gamla Fartinum :lol:


Bæði það og svo að nú hefur hann keyrt alvöru braut sem gerir allar
aðrar auðveldar :lol:

Author:  Jónas Þór [ Sun 18. May 2008 19:03 ]
Post subject: 

magnað hjá honum :!:

Author:  pallorri [ Sun 18. May 2008 19:36 ]
Post subject: 

Strákurinn er að standa sig sko

Author:  arnibjorn [ Sun 18. May 2008 19:42 ]
Post subject: 

Geggjað!

Ég hef talað við hann!! 8)

Author:  gstuning [ Sun 18. May 2008 19:49 ]
Post subject: 

Ég reyndi nú að fá hann til að giftast mér ;)
enn svo varð ekki

Enn bara góður.

Author:  XVIII [ Sun 18. May 2008 20:02 ]
Post subject: 

Image

Heh, hvort er þetta vísifingur eða langatöng? :)

Author:  Alpina [ Sun 18. May 2008 20:18 ]
Post subject: 

8) .. Vel af sér vikið

Author:  Kristjan [ Sun 18. May 2008 20:20 ]
Post subject: 

Ég las "Til hamingju Kristján" og hugsaði,, hmm ætli hann sé að óska mér til hamingju af því að ég var að skíra soninn í dag.

En neeeei bara einhver "gaur" í 3 sæti fyrir að keyra einhverja dollu hring eftir hring í einhverju útlandi... fuss :lol:

Author:  Kristjan [ Sun 18. May 2008 20:20 ]
Post subject: 

en öllu gríni sleppt þá óska ég nafna mínum til hamingju með árangurinn 8)

Author:  Kristján Einar [ Sun 18. May 2008 20:34 ]
Post subject: 

takk fyrir að kenna mér ;) núna þarf ég bara að koma aftur til að geta farið að vinna :)

en öllu gríni slepptu var magnað að taka fyrsta bikarinn á monza!! ótrúlega sögufræg braut og núna er ég búnað skrifa í "gestabókina" með öllum frægustu ökumönnum sögunnar!!

Author:  JOGA [ Sun 18. May 2008 20:35 ]
Post subject: 

Glæsilegt 8)

Næst er það fyrsta sætið :D

Author:  gstuning [ Sun 18. May 2008 20:52 ]
Post subject: 

JOGA wrote:
Glæsilegt 8)

Næst er það fyrsta sætið :D


correct me if I´m wrong,
enn er ekki annað sætið næst á eftir þriðja sæti :lol:

Author:  JOGA [ Sun 18. May 2008 20:55 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
JOGA wrote:
Glæsilegt 8)

Næst er það fyrsta sætið :D


correct me if I´m wrong,
enn er ekki annað sætið næst á eftir þriðja sæti :lol:


Þú ert eitthvað að misskilja :lol:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/