bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
menn kunna að redda ser https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=29473 |
Page 1 of 2 |
Author: | E55FFFan [ Wed 14. May 2008 07:01 ] |
Post subject: | menn kunna að redda ser |
á þingvöllum er verið að reisa sumarbústað, félagar mínir eru með verkefni þar og eru þeir að moka fyrir grunni. þar sem ekki má og er ekki hægt að nota pallbíla til að moka jarðveginum upp í, fylla þeir fiskikör og ser þyrla um að koma þeim á milli staða jafnóðum, og körin tæmd ofan í pallbíl sem stendur stutt frá staðnum hér var verið að tanka ![]() á leiðinni upp að grunninum ![]() þarna er grunnurinn, og þyrlan komin til að krækja í kar ![]() og hér fer hún með karið upp að pallbílnum ![]() nýta ferðina til baka. ![]() bara magnað apparat ![]() ![]() leigan á þyrlunni og á flugmanninum er um 150 þús á tímann, eða um 1.5 milljón á dag! og þá á eftir að telja 3 menn sem að sjá um að húkka körunum á krókinn og raða þeim eftir þörfum.leiga á 2 litlum beltavélum + mennina á þeim ![]() engin pólsk laun, íslensk laun ! því hér VERÐA allir að tala íslensku ![]() eitthvað eru nú menn líka farnir að klóra ser í hausnum um hvernig eigi að fjarlægja beltavélirnar þegar að þeirra verki er lokið, heyrst hefur að þurfi að nota stærri þyrlu til þess að flytja beltagröfurnar á milli ![]() að sjálfsögðu fórum við á þýskri bifreið til þingvalla því annars hefðum við aldrei nennt því, hér má sjá spegilmynd af 330 E46 taka frammúr eitthverjum útlendingum á um 120 km hraða ![]() ![]() ef þið hafið áhuga á að skoða myndirnar í betri gæðum farið þá hingað http://flickr.com/photos/blammo |
Author: | fart [ Wed 14. May 2008 07:45 ] |
Post subject: | |
Ein sakleysisleg spurning Er eigandi verðandi sumarbústaðar sáttur við svona myndatöku, verðumræður og birtingu á netinu? |
Author: | Brútus [ Wed 14. May 2008 07:50 ] |
Post subject: | |
Hvað er áætlaður langur tími í byggingu ? Er þetta þekktur auðjöfur ea ? |
Author: | Spiderman [ Wed 14. May 2008 08:00 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Ein sakleysisleg spurning
Er eigandi verðandi sumarbústaðar sáttur við svona myndatöku, verðumræður og birtingu á netinu? Ég þykist vita hver borgar brúsann og ég efast stórlega um að hann fíli þessa umræðu. Ef ég væri að borga einhverjum verktaka fúlgur fyrir svona verkefni, þá þýðir svona póstur frá starfsmanni að einhvern annar verktaki fær að klára dæmið. |
Author: | IngóJP [ Wed 14. May 2008 08:02 ] |
Post subject: | |
Bara stupid að setja svona inn. Efa að kallinn sem er að borga brúsan yrði sáttur með að lesa þetta.. |
Author: | E55FFFan [ Wed 14. May 2008 08:07 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Ein sakleysisleg spurning
Er eigandi verðandi sumarbústaðar sáttur við svona myndatöku, verðumræður og birtingu á netinu? ég var nú ekki sá eini á staðnum með myndavél, og ég hef ekki hugmynd um verðið í heild sinni, það eina sem ég veit er að þyrluleigan er 150 þús á tímann ![]() ![]() |
Author: | E55FFFan [ Wed 14. May 2008 08:10 ] |
Post subject: | |
Spiderman wrote: fart wrote: Ein sakleysisleg spurning Er eigandi verðandi sumarbústaðar sáttur við svona myndatöku, verðumræður og birtingu á netinu? Ég þykist vita hver borgar brúsann og ég efast stórlega um að hann fíli þessa umræðu. Ef ég væri að borga einhverjum verktaka fúlgur fyrir svona verkefni, þá þýðir svona póstur frá starfsmanni að einhvern annar verktaki fær að klára dæmið. þetta kemur verktakanum ekkert við, og afhverju meiga hinir ekki vita hvað er á seyði á einum dýrmætasta stað okkar íslendinga?? það getur hvaða jói sem er farið þangað og tekið myndir af þessu, það stendur hvergi að það se bannað. þessi þyrluflugmaður er mega pro, að sjá hann fara á milli, hraaaaði ![]() |
Author: | fart [ Wed 14. May 2008 08:18 ] |
Post subject: | |
E55FFFan wrote: fart wrote: Ein sakleysisleg spurning Er eigandi verðandi sumarbústaðar sáttur við svona myndatöku, verðumræður og birtingu á netinu? ég var nú ekki sá eini á staðnum með myndavél, og ég hef ekki hugmynd um verðið í heild sinni, það eina sem ég veit er að þyrluleigan er 150 þús á tímann ![]() ![]() Sorry fyrir misskilningin, en ég hélt að þú værir að vinna þarna. Að sjálfsögðu er ekkert sem bannar utanaðkomandi að taka myndir og setja á netið. Kanski samt svolítð vafasamt hjá þeim sem eru að vinna í verkenfinu að tala mikið um kostnað og þannig. |
Author: | E55FFFan [ Wed 14. May 2008 08:24 ] |
Post subject: | |
fart wrote: E55FFFan wrote: fart wrote: Ein sakleysisleg spurning Er eigandi verðandi sumarbústaðar sáttur við svona myndatöku, verðumræður og birtingu á netinu? ég var nú ekki sá eini á staðnum með myndavél, og ég hef ekki hugmynd um verðið í heild sinni, það eina sem ég veit er að þyrluleigan er 150 þús á tímann ![]() ![]() Sorry fyrir misskilningin, en ég hélt að þú værir að vinna þarna. Að sjálfsögðu er ekkert sem bannar utanaðkomandi að taka myndir og setja á netið. Kanski samt svolítð vafasamt hjá þeim sem eru að vinna í verkenfinu að tala mikið um kostnað og þannig. minnsta málið. eins og ég segji ég hef ekki grænan grun um kostnaðinn á þessu öllu saman, veit bara það að þyrla með flugmanni kostar um 150 þús á tímann. |
Author: | BirkirB [ Wed 14. May 2008 09:51 ] |
Post subject: | |
Af hverju eru menn að velta fyrir sér hverni eigi að koma gröfunum til baka? Hvernig komust þær þangað til að byrja með? ![]() |
Author: | E55FFFan [ Wed 14. May 2008 09:55 ] |
Post subject: | |
Jarðsprengja wrote: Af hverju eru menn að velta fyrir sér hverni eigi að koma gröfunum til baka? Hvernig komust þær þangað til að byrja með?
![]() þeir keyrðu þær á eitthverjum gangstíg og það var frost þá sem að munaði víst eitthverju til þess að getað komið þeim ofan í. en núna nátturulega eru þeir búnir að grafa sig dýpra niður. |
Author: | fart [ Wed 14. May 2008 09:58 ] |
Post subject: | |
E55FFFan wrote: Jarðsprengja wrote: Af hverju eru menn að velta fyrir sér hverni eigi að koma gröfunum til baka? Hvernig komust þær þangað til að byrja með? ![]() þeir keyrðu þær á eitthverjum gangstíg og það var frost þá sem að munaði víst eitthverju til þess að getað komið þeim ofan í. en núna nátturulega eru þeir búnir að grafa sig dýpra niður. Bíða þangað til næsta vetur ![]() |
Author: | freysi [ Wed 14. May 2008 10:11 ] |
Post subject: | |
hvaða 330 er þetta sem þú varst á? ![]() |
Author: | E55FFFan [ Wed 14. May 2008 10:17 ] |
Post subject: | |
freysi wrote: hvaða 330 er þetta sem þú varst á?
![]() 330XD, geggjaðir bílar! ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Wed 14. May 2008 11:08 ] |
Post subject: | |
Bíddu bíddu, hvaða rugl er a leigja þyrlu í þetta?, þetta liggur við vatn.. Það er hægt að sigla á vatni.. örlítið meira bras en billjón sinnum ódýrara.. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |