Hérna er einn helvíti öflugur "sportbíll"
,,, einhver kominn með hugmyndir?
Þessi var með eina góða.
Og
Og þá lokast húddið auðvitað ekki
Þá lagar maður það bara.
Enn ef þetta fittaði svona vel .
Afhverju ekki bara aðra eins.
Hvert , ekki beint pláss í húddinu???
Jájá.
Fínt pláss í skottinu
Klárlega ekkert mál
Dælur úr Porsche Cayenne
312mm audi diskar og dælur að aftann, klárlega á að geta stoppað.
Auðvitað búr svo að skelin bogni nú bara ekki
"18 OZ Felgur, ekkert minna á Lupoinn.
R32 diskarnir og Cayenne dælurnar
Útlitið
Verður að hafa rétta merkið auðvitað.
Neibb ekki vatnskassi og intercooler, heldur tveir vatnskassar enda tvær vélar.
Verður að hafa réttu mælanna.
Engin þörf fyrir drifsköft í þessum 4wd .
Nóg af pedölum
Og dollan komin í gang.
Planið er víst 150HP Noz á hvorra vélina.
Stock er hvor vél 205hö og 270nm.
Þetta er semsagt á stock vélum 410hö og 540nm.
Final útgáfa ætti að vera 700hö cirka
Hvað dettur mönnum næst í hug??
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
