| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Bíll á vegg á Rauðarárstíg https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=29189 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Stebbtronic [ Fri 02. May 2008 11:29 ] |
| Post subject: | Bíll á vegg á Rauðarárstíg |
http://www.visir.is/article/20080502/FR ... /749078004 Djöfulsins auli, veit einhver hvernig bíll þetta var? |
|
| Author: | arnibjorn [ Fri 02. May 2008 11:36 ] |
| Post subject: | |
Sá þetta á l2c Quote: held að þetta hafi verið Mazda zem var gul, 2 manna, frekar grimm að framan, ekki viss með týpu. og sæææll, hvað bíllinn var illa farinn að framan !
|
|
| Author: | Thrullerinn [ Fri 02. May 2008 11:43 ] |
| Post subject: | |
Svolítið forvitinn að vita hvernig Mazda þetta var, blæjubíll og glæný.. |
|
| Author: | Spiderman [ Fri 02. May 2008 11:45 ] |
| Post subject: | |
Hefur þetta ekki bara verið gulur S-2000! |
|
| Author: | Thrullerinn [ Fri 02. May 2008 11:50 ] |
| Post subject: | |
Spiderman wrote: Hefur þetta ekki bara verið gulur S-2000! Einmitt sem mér datt í hug... Annars á maður að vorkenna???? visir wrote: Ökuferð ölvaðs ökuníðings á glæ nýjum opnum sportbíl, endaði á steinvegg við Rauðarárstíg í Reykjavík í nótt. þá tók við spretthlaup undan laganna vörðum, sem náðu honum skömmu síðar.
|
|
| Author: | Spiderman [ Fri 02. May 2008 12:04 ] |
| Post subject: | |
Ég sá allavega gulan S-2000 í þrígang á Laugaveginum í gær með blæjuna niðri, þ.a.l. datt mér sá bíll strax í hug. |
|
| Author: | Aron Andrew [ Fri 02. May 2008 12:51 ] |
| Post subject: | |
Þetta er samt best! http://visir.is/article/20080502/FRETTIR01/397683081 Quote: Maðurinn reyndist ölvaður og kona, sem var með honum í bílnum var flutt á Slysadeild vegna eymsla í baki. Bíllinn er talinn ónýtur og ökumaðurinn er í steininum.
|
|
| Author: | grettir [ Fri 02. May 2008 14:18 ] |
| Post subject: | |
Ég sá þennan bíl í gær þjóta framhjá húsinu mínu á alltof miklum hraða fyrir minn smekk (30 km hámark í götunni, ég á börn og hef engan húmor fyrir svona sprelli inni í íbúðarhverfum). Hann snéri við ofarlega í götunni með reykspóli og kom á öðrum eins hraða niður götuna. Get ekki sagt að ég hafi verið hissa þegar ég sá þessar fréttir (og ekki sorgmæddur heldur). P.s, þetta var gulur opinn sportbíll, ansi líkur S-2000 skv. myndaleit á google, án þess að ég þori að fullyrða það. |
|
| Author: | Mazi! [ Fri 02. May 2008 14:36 ] |
| Post subject: | |
ég heyrði einmitt svaka bílahljóð í gærkveldi, þaut einhver bíll framhjá glugganum mínum ég á heima á rauðarárstíg.. |
|
| Author: | _Halli_ [ Fri 02. May 2008 15:47 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Þetta er samt best!
http://visir.is/article/20080502/FRETTIR01/397683081 Quote: Maðurinn reyndist ölvaður og kona, sem var með honum í bílnum var flutt á Slysadeild vegna eymsla í baki. Bíllinn er talinn ónýtur og ökumaðurinn er í steininum.
|
|
| Author: | Bjarkih [ Fri 02. May 2008 16:12 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst nú fyndnari fréttin af útúrdópaða gæjanum sem var stoppaður keyrandi um kviknakinn |
|
| Author: | Twincam [ Fri 02. May 2008 18:35 ] |
| Post subject: | |
Það er allavega klesstur S-2000, gulur að lit, inni í Krók-Bílamiðstöð núna... sá hann þar áðan þegar ég sótti einn kagga... |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Fri 02. May 2008 19:11 ] |
| Post subject: | |
Twincam wrote: Það er allavega klesstur S-2000, gulur að lit, inni í Krók-Bílamiðstöð núna... sá hann þar áðan þegar ég sótti einn kagga...
4rðu prezuna?!?! |
|
| Author: | Twincam [ Fri 02. May 2008 20:06 ] |
| Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: Twincam wrote: Það er allavega klesstur S-2000, gulur að lit, inni í Krók-Bílamiðstöð núna... sá hann þar áðan þegar ég sótti einn kagga... 4rðu prezuna?!?! Ég á nú reyndar 6 Imprezur núna... |
|
| Author: | Alpina [ Sat 03. May 2008 01:01 ] |
| Post subject: | |
Er þessi ökumaður ..þekktur hér á spjallborðunum ??? |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|