bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Til e30 eigenda
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=28536
Page 1 of 2

Author:  mattiorn [ Thu 03. Apr 2008 17:24 ]
Post subject:  Til e30 eigenda

Langaði að forvitnast um e30 eigendur á Íslandi, eruð þið í sambandi þótt þið eigið e30?? :lol:

Author:  arnibjorn [ Thu 03. Apr 2008 17:26 ]
Post subject: 

:oops:

Author:  gunnar [ Thu 03. Apr 2008 17:27 ]
Post subject: 

Já og hún hjálpar mér að gera við draslið líka, eina sú sem gat troðið sér í skottið og þrifið þar almennilega :lol:

Author:  Einarsss [ Thu 03. Apr 2008 17:42 ]
Post subject: 

Á e30 og eiginkonu og hún er svona semi hrifin af e30 fyrir utan eyðsluna hjá mér í þetta :lol:

Author:  srr [ Thu 03. Apr 2008 17:52 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
Á e30 og eiginkonu og hún er svona semi hrifin af e30 fyrir utan eyðsluna hjá mér í þetta :lol:

Heitir hún nokkuð Lilja? :wink:

Author:  Angelic0- [ Thu 03. Apr 2008 17:56 ]
Post subject: 

Ég svaraði þessu þó svo að ég eigi ekki E30... kannski best að umorða þetta...

BMW í stað E30 :lol:

Hún getur orðið alveg vitlaus kellingin....

Author:  Aron Andrew [ Thu 03. Apr 2008 18:00 ]
Post subject: 

Ég á e30, það er alveg nóg :lol:

Author:  Einarsss [ Thu 03. Apr 2008 19:16 ]
Post subject: 

srr wrote:
einarsss wrote:
Á e30 og eiginkonu og hún er svona semi hrifin af e30 fyrir utan eyðsluna hjá mér í þetta :lol:

Heitir hún nokkuð Lilja? :wink:


jebb

Author:  íbbi_ [ Thu 03. Apr 2008 19:32 ]
Post subject: 

engin E30 á mínu heimili.. en konan er ekkert minna hrifinn af bmw en ég..

Author:  ReCkLeSs [ Thu 03. Apr 2008 23:14 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
engin E30 á mínu heimili.. en konan er ekkert minna hrifinn af bmw en ég..


Hvernig væri nú þá að fá sér eitt stykki bmw.

Author:  Erica [ Thu 03. Apr 2008 23:19 ]
Post subject: 

það vantar aðra svarmöguleika fyrir mig :lol:

en þetta hefur oft verið tæpt hjá mér og mínum kalli...

Author:  ömmudriver [ Thu 03. Apr 2008 23:27 ]
Post subject: 

Erica wrote:
það vantar aðra svarmöguleika fyrir mig :lol:

en þetta hefur oft verið tæpt hjá mér og mínum kalli...


Bíllinn þinn er GEÐVEIKSLEGA smekklegur, og flottur 8)

Author:  íbbi_ [ Fri 04. Apr 2008 00:48 ]
Post subject: 

ReCkLeSs wrote:
íbbi_ wrote:
engin E30 á mínu heimili.. en konan er ekkert minna hrifinn af bmw en ég..


Hvernig væri nú þá að fá sér eitt stykki bmw.


ég hef engar áhyggjur af bmw leysinu :) það kemur alltaf einn og einn inn á milli, er að skoða 2 skemmtilega núna, annars er ekki mikið pláss fyrir bmw á stæðinu sem stendur :oops: :oops:

svo reyndar hef ég verið á bmw nánast frá því að ég seldi 540, þannig að það er kannski þessvegna sem ég meika að að eiga engan :P

Author:  bmabi [ Fri 04. Apr 2008 01:34 ]
Post subject: 

ég er með einn e30 og þegar ég var í sambandi þá var það soldið öfugt þar sem bíllinn var ástin en konan viðhaldið
en nú þegar það er eingin kelling þá er ég allavega ekki að halda framhjá :lol:

Author:  Mazi! [ Fri 04. Apr 2008 01:37 ]
Post subject: 

Kærastan mín hefur bara gaman af þessu hún er meiraðsegja farin að apa BMW delluna eftir mér :shock:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/