| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Let it snow let it snow let it snow! https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=28412 |
Page 1 of 1 |
| Author: | burgerking [ Sun 30. Mar 2008 14:16 ] |
| Post subject: | Let it snow let it snow let it snow! |
Jæja.. hvernig er það, er enginn snjór þarna í bænum eða? Ég ætlaði út að færa bílinn minn áðan og komst að því að hann kemst ekki yfir skafl sem nær honum uppá skott, og endaði fastur ofaná skaflinum
|
|
| Author: | Lindemann [ Sun 30. Mar 2008 14:28 ] |
| Post subject: | |
hehe enginn snjór hérna....... pabbi sendi mér í gær mynd af gamla 530i þar sem hann stendur á Reyðarfirði.......það var allt autt þegar ég fór þaðan á mánudaginn.
|
|
| Author: | ValliFudd [ Sun 30. Mar 2008 16:26 ] |
| Post subject: | |
Það virðist vera eitthvað betra veðrið hérna hinumegin á landinu
|
|
| Author: | JonHrafn [ Sun 30. Mar 2008 16:54 ] |
| Post subject: | |
Djöfulsins töffari |
|
| Author: | burgerking [ Sun 30. Mar 2008 16:58 ] |
| Post subject: | |
Þetter allt í lagi valli minn, ég flyt bráðum aftur í góða veðrið... helvítis snjór alltaf hérna útí sveit |
|
| Author: | Einsii [ Sun 30. Mar 2008 18:24 ] |
| Post subject: | |
Ég gerði bara bæði.. hennti mér í pottinn i skafrenningnum.. og er svo búinn að losa þrjá bíla úr heimreiðinni heima.. Þar á meðal minn Annars flottur pottur hjá þér Valli.. Sundance er skíturinn |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Sun 30. Mar 2008 21:43 ] |
| Post subject: | |
Sól og blíða hér í eyjum! |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sun 30. Mar 2008 22:15 ] |
| Post subject: | |
Damn ég þarf að fara austur á Reyðarfjörð/Eskifjörð/Egilsstaði núna í vikuni |
|
| Author: | burgerking [ Sun 30. Mar 2008 22:36 ] |
| Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: Damn
ég þarf að fara austur á Reyðarfjörð/Eskifjörð/Egilsstaði núna í vikuni Hahaha skemmtu þér vel, passaðu að enda ekki einsog þessi! http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/0 ... dvarfirdi/ |
|
| Author: | Steini B [ Sun 30. Mar 2008 22:45 ] |
| Post subject: | |
ValliFudd wrote: Það virðist vera eitthvað betra veðrið hérna hinumegin á landinu
http://www.dog8me.com/bmw/pottur1.jpg http://www.dog8me.com/bmw/pottur2.jpg Svona á sko að lifa lífinu.... |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|