bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Krónan ...
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=27943
Page 1 of 246

Author:  fart [ Fri 07. Mar 2008 11:30 ]
Post subject:  Krónan ...

Hvað halda menn, erum við ekki búnir að sjá endalokin á þessum gengdarlausa innflutningi á bílum sem hefur verið undanfarið?

EUR 106 tæplega
USD reyndar bara 58.6

Author:  bimmer [ Fri 07. Mar 2008 11:31 ]
Post subject:  Re: Krónan ...

fart wrote:
Hvað halda menn, erum við ekki búnir að sjá endalokin á þessum gengdarlausa innflutningi á bílum sem hefur verið undanfarið?

EUR 106 tæplega
USD reyndar bara 58.6


Jú nú hættir þetta bara og við verðum Kúba norðursins :lol:

Author:  Djofullinn [ Fri 07. Mar 2008 11:32 ]
Post subject:  Re: Krónan ...

fart wrote:
Hvað halda menn, erum við ekki búnir að sjá endalokin á þessum gengdarlausa innflutningi á bílum sem hefur verið undanfarið?

EUR 106 tæplega
USD reyndar bara 58.6

Reyndar 68 ;)

En jú endalokin eru komin

Author:  fart [ Fri 07. Mar 2008 11:35 ]
Post subject:  Re: Krónan ...

Djofullinn wrote:
fart wrote:
Hvað halda menn, erum við ekki búnir að sjá endalokin á þessum gengdarlausa innflutningi á bílum sem hefur verið undanfarið?

EUR 106 tæplega
USD reyndar bara 58.6

Reyndar 68 ;)

En jú endalokin eru komin


smá typo... :lol:

Author:  íbbi_ [ Fri 07. Mar 2008 11:36 ]
Post subject: 

ég hef sjaldan séð jafn hraða sveiflu og á mánudag.. heyrði að það væri allt að fara upp, sá að einn hjá mér fór upp um 80k, þá gafí í nipðureftir og það var kominn 100k í viðb..

allt í íslensku núna :lol:

Author:  einarornth [ Fri 07. Mar 2008 11:40 ]
Post subject: 

Færðirðu allt í ISK þegar GVT er 135+? Þannig að þú ert búinn að læsa inni gengistapið til margra ára. :shock:

Author:  fart [ Fri 07. Mar 2008 11:42 ]
Post subject: 

einarornth wrote:
Færðirðu allt í ISK þegar GVT er 135+? Þannig að þú ert búinn að læsa inni gengistapið til margra ára. :shock:


Eða koma í veg fyrir að það tapist meira.

Þetta getur vel haldið áfram. Gildin í dag eru ekkert svo há.. ef menn reikna inn í þetta aðrar hagfræðilegar tölur.

Vona bara (eins og ég hef oft sagt áður) að fólk hafi ekki farið mikið út í skuldsetningar í erlendu, sérstaklega ekki YEN og Franka.

Author:  Djofullinn [ Fri 07. Mar 2008 11:42 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
ég hef sjaldan séð jafn hraða sveiflu og á mánudag.. heyrði að það væri allt að fara upp, sá að einn hjá mér fór upp um 80k, þá gafí í nipðureftir og það var kominn 100k í viðb..

allt í íslensku núna :lol:
Hehe ég einmitt ætla bara að sleppa því að breyta mínum lánum í ísl.
Gengið hækkar hvort eð er varla mikið meira en þetta.
Ég vona bara að krónan fari að styrkjast eitthvað sem fyrst

Author:  fart [ Fri 07. Mar 2008 11:45 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
íbbi_ wrote:
ég hef sjaldan séð jafn hraða sveiflu og á mánudag.. heyrði að það væri allt að fara upp, sá að einn hjá mér fór upp um 80k, þá gafí í nipðureftir og það var kominn 100k í viðb..

allt í íslensku núna :lol:
Hehe ég einmitt ætla bara að sleppa því að breyta mínum lánum í ísl.
Gengið hækkar hvort eð er varla mikið meira en þetta.
Ég vona bara að krónan fari að styrkjast eitthvað sem fyrst


Why not?

Author:  arnibjorn [ Fri 07. Mar 2008 11:45 ]
Post subject: 

fart wrote:
einarornth wrote:
Færðirðu allt í ISK þegar GVT er 135+? Þannig að þú ert búinn að læsa inni gengistapið til margra ára. :shock:


Eða koma í veg fyrir að það tapist meira.

Þetta getur vel haldið áfram. Gildin í dag eru ekkert svo há.. ef menn reikna inn í þetta aðrar hagfræðilegar tölur.

Vona bara (eins og ég hef oft sagt áður) að fólk hafi ekki farið mikið út í skuldsetningar í erlendu, sérstaklega ekki YEN og Franka.


Ég kann ekkert á þetta... en af hverju sérstaklega Yen og Franka?

Author:  Djofullinn [ Fri 07. Mar 2008 11:46 ]
Post subject: 

fart wrote:
Djofullinn wrote:
íbbi_ wrote:
ég hef sjaldan séð jafn hraða sveiflu og á mánudag.. heyrði að það væri allt að fara upp, sá að einn hjá mér fór upp um 80k, þá gafí í nipðureftir og það var kominn 100k í viðb..

allt í íslensku núna :lol:
Hehe ég einmitt ætla bara að sleppa því að breyta mínum lánum í ísl.
Gengið hækkar hvort eð er varla mikið meira en þetta.
Ég vona bara að krónan fari að styrkjast eitthvað sem fyrst


Why not?

Æi ég hef svosem ekkert fyrir mér í því. Maður er kannski bara of bjartsýnn :?

Author:  bimmer [ Fri 07. Mar 2008 11:48 ]
Post subject: 

fart wrote:
Vona bara (eins og ég hef oft sagt áður) að fólk hafi ekki farið mikið út í skuldsetningar í erlendu, sérstaklega ekki YEN og Franka.


Er með slatta í Frönkum og Yenum v. húsnæðis en á móti þá fær konan að stórum
hluta greitt í erlendri mynt....

Author:  fart [ Fri 07. Mar 2008 11:58 ]
Post subject: 

Sérstaklega Yen og Franki þar sem að þetta eru lágvaxtamyntir og þegar hávaxtamyntir unvænda þá er það oft vegna þess að menn eru að greiða upp lán í þessum lágvaxtamyntum sem þyðir að eftirspurnin eftir þeim eykst og gengið hækkar.

Svona til að gera þetta einfalt, þá eru sveiflunar ýktastar milli hávaxta og lágvaxta mynta, sérstaklega þegar það helst í hendur að hávaxtarlandið fær downgrade á sig og áhætta á hlutabréf í heiminum hefur aukist.

Þetta á hugsanlega / líklega eftir að lagast í dag, en ég er svartsýnn á framhaldið. það eru hlutir að gerast sem hafa bein áhrif á vaxtamuninn og þess vegna er líklegra að þetta eigi eftir að halda áfram í þessa átt. Menn sem hafa verið að swappa milli krónnu og erlendra mynta þurfa í dag að borga hátt álag, langleiðina í 4% sem þýðir í að raunvaxtamunur á þannig samningum hefur lækkað um 4%. Fyrir marga gerir það slíka díla vart áhættunar virði.

Author:  arnibjorn [ Fri 07. Mar 2008 11:59 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
fart wrote:
Vona bara (eins og ég hef oft sagt áður) að fólk hafi ekki farið mikið út í skuldsetningar í erlendu, sérstaklega ekki YEN og Franka.


Er með slatta í Frönkum og Yenum v. húsnæðis en á móti þá fær konan að stórum
hluta greitt í erlendri mynt....


Össur hf?

Author:  fart [ Fri 07. Mar 2008 12:01 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
fart wrote:
Vona bara (eins og ég hef oft sagt áður) að fólk hafi ekki farið mikið út í skuldsetningar í erlendu, sérstaklega ekki YEN og Franka.


Er með slatta í Frönkum og Yenum v. húsnæðis en á móti þá fær konan að stórum
hluta greitt í erlendri mynt....


Fyrir þá sem geta matchað gjöld og tekjur í erlendu skiptir þetta litlu.. Það á bara við mjög fáa íslendinga.

Page 1 of 246 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/