| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| phpBB3 EDIT: Könnun https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=27404 |
Page 1 of 7 |
| Author: | maxel [ Sun 10. Feb 2008 21:55 ] |
| Post subject: | phpBB3 EDIT: Könnun |
Langar að vita hvort það liggi eitthvað fyrir að uppfæra yfir í phpBB3 á næstunni? Allavega býður uppá ótrúlega mikið sem phpBB2 gerir ekki... Skoðið þetta: http://www.phpbb.com/about/features/ EDIT: Set inn könnun, samt engin pressa á vefstjóra, bara sjá hvað margir vilja uppfæra spjallið. |
|
| Author: | Geysir [ Sun 10. Feb 2008 22:16 ] |
| Post subject: | |
Æjj nei, vonandi verður engin breyting á spjallinu. Á meðan spjallið er ekki niðri heilu og hálfu dagana að þá er þetta í lagi. Það þarf ekki að laga það sem er ekki bilað. |
|
| Author: | basten [ Sun 10. Feb 2008 22:17 ] |
| Post subject: | |
Geysir wrote: Æjj nei, vonandi verður engin breyting á spjallinu.
Á meðan spjallið er ekki niðri heilu og hálfu dagana að þá er þetta í lagi. Það þarf ekki að laga það sem er ekki bilað. Hjartanlega sammála!!!! Spjallið er bara mjög fínt eins og það er! |
|
| Author: | maxel [ Sun 10. Feb 2008 22:20 ] |
| Post subject: | |
Væri gaman að embedda youtube video og svona... En engin er að tala um að laga |
|
| Author: | Geysir [ Sun 10. Feb 2008 22:24 ] |
| Post subject: | |
maxel wrote: Væri gaman að embedda youtube video og svona...
En engin er að tala um að laga Góð hugsun, væri flott að hafa alla þessa fídusa ef það er hægt að halda sama útlitinu og er. T.d l2c er bara skelfilegt eftir breytinguna. |
|
| Author: | basten [ Sun 10. Feb 2008 22:24 ] |
| Post subject: | |
Ég er náttúrulega bara að tala fyrir mig og þar sem ég er ekki beinlínis einhver tölvugúrú, þá bara er þetta mjög fínt fyrir mig eins og er. |
|
| Author: | maxel [ Sun 10. Feb 2008 22:26 ] |
| Post subject: | |
kíkið á teamgdz.com spjallið, þeir voru að skipta yfir og spjallið virkar mjög svipað og maður ætti að kunna á flest, þó að lookið breytist aðeins þá er þetta ekki jafnmikil skipting eins og yfir í vbulletin |
|
| Author: | Karlsson [ Sun 10. Feb 2008 22:28 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst l2c þægilegra eftir breytingar.. Vissulega tók smá tíma að venjast en þetta er mjööög þægilegt núna.. |
|
| Author: | Geysir [ Sun 10. Feb 2008 22:29 ] |
| Post subject: | |
maxel wrote: kíkið á teamgdz.com spjallið, þeir voru að skipta yfir og spjallið virkar mjög svipað og maður ætti að kunna á flest, þó að lookið breytist aðeins þá er þetta ekki jafnmikil skipting eins og yfir í vbulletin
Ahhh, okei. Hélt alltaf að l2c hefði skipt yfir í pph3. Þetta er nú ekki slæmt, svipað lúkk og er á Blýfót. |
|
| Author: | Brútus [ Sun 10. Feb 2008 22:37 ] |
| Post subject: | |
phpBB3 bara að öllu leiti. Þá geta líka þeir sem kunna eitthvað á codes og svona látið ljós sitt skína. |
|
| Author: | maxel [ Sun 10. Feb 2008 22:39 ] |
| Post subject: | |
Líka fínt nefni vbulletin ... efast samt um að það verður skipt í það, held að phpBB3 hafi vinninginn |
|
| Author: | Angelic0- [ Sun 10. Feb 2008 22:39 ] |
| Post subject: | |
já, phpBB3 er flott... |
|
| Author: | Geysir [ Sun 10. Feb 2008 22:43 ] |
| Post subject: | |
Ætla að vera afturhaldsseggur og kjósa nei. Svo er spurning hvort ellismellirnir hérna á spjallinu myndu ekki fá flog ef það yrði einhver breyting. Svo ég nefni nú ekki alla áfallahjálpina þyrfti að veita þegar niðritíminn yrði þegar það væri verið að uppfæra yfir í pph3 |
|
| Author: | omar e30 [ Sun 10. Feb 2008 22:43 ] |
| Post subject: | |
°´eg vil hafa svona |
|
| Author: | maxel [ Sun 10. Feb 2008 22:46 ] |
| Post subject: | |
Geysir wrote: Ætla að vera afturhaldsseggur og kjósa nei.
Svo er spurning hvort ellismellirnir hérna á spjallinu myndu ekki fá flog ef það yrði einhver breyting. Svo ég nefni nú ekki alla áfallahjálpina þyrfti að veita þegar niðritíminn yrði þegar það væri verið að uppfæra yfir í pph3 Maður verður nú að lýta á heildarmyndina Spurning hvort þessi 1-2 dagar niðritími sé ekki worth it (flamesuit:on) |
|
| Page 1 of 7 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|