| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| "Ehh.. það ískrar í bremsunum mínum" https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=26085 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Eggert [ Thu 06. Dec 2007 18:44 ] |
| Post subject: | "Ehh.. það ískrar í bremsunum mínum" |
|
|
| Author: | siggir [ Thu 06. Dec 2007 18:48 ] |
| Post subject: | |
Tók smá stund að fatta þetta Hvaðan koma þessar myndir? Er þetta nokkuð Íslenskt? |
|
| Author: | Eggert [ Thu 06. Dec 2007 18:49 ] |
| Post subject: | |
Nei... ekki íslenskt. Veit ekkert hvaðan þetta er. |
|
| Author: | íbbi_ [ Thu 06. Dec 2007 18:56 ] |
| Post subject: | |
wtf? |
|
| Author: | bErio [ Thu 06. Dec 2007 19:00 ] |
| Post subject: | |
Hahaha nize |
|
| Author: | Geysir [ Thu 06. Dec 2007 19:21 ] |
| Post subject: | |
Er einhver til í að útskýra fyrir okkur sem ekki skilja? |
|
| Author: | JOGA [ Thu 06. Dec 2007 19:24 ] |
| Post subject: | |
Geysir wrote: Er einhver til í að útskýra fyrir okkur sem ekki skilja?
Viskubrunnurinn sem hefur verid ad flytja sjalfan sig i tessum bil hefur ekki verid ad flyta ser ad skipta um bremsuklossa. Hann er sem sagt kominn i halfa leid i gegn um diskinn. Tetta er loftkaelingar draslid sem vid erum ad horfa a! Magnad |
|
| Author: | gstuning [ Thu 06. Dec 2007 19:25 ] |
| Post subject: | |
Öhhh. Þetta eru kæliraufarnar innan í disknum, semsagt það vantar ytri hliðina, og miðjuhlutinn er það sem hann heldur á |
|
| Author: | jon mar [ Thu 06. Dec 2007 19:25 ] |
| Post subject: | |
Geysir wrote: Er einhver til í að útskýra fyrir okkur sem ekki skilja?
Föst bremsudæla og annar klossinn lág utaní. Þetta er innrihliðin og kæliraufarnrar á disknum sem þú sérð. Annars tók smá stund að fatta þetta, maður alveg WTF!! |
|
| Author: | jon mar [ Thu 06. Dec 2007 19:26 ] |
| Post subject: | |
RÓLEGIR AÐ PÓSTA Á SAMA TÍMA OG ÉG!!! |
|
| Author: | gunnar [ Thu 06. Dec 2007 19:28 ] |
| Post subject: | |
Þetta er ágætis ending á bremsudisknum |
|
| Author: | Geysir [ Thu 06. Dec 2007 20:05 ] |
| Post subject: | |
Ahh, enginn bremsu sérfræðingur. Magnað að sjá þetta. |
|
| Author: | Húni [ Thu 06. Dec 2007 20:50 ] |
| Post subject: | |
Váá |
|
| Author: | ömmudriver [ Thu 06. Dec 2007 21:03 ] |
| Post subject: | |
Já það verður að nýta diskana og klossana to the max |
|
| Author: | Kristján Einar [ Thu 06. Dec 2007 21:16 ] |
| Post subject: | |
eggert.. þessi mynd í signature hjá þér er mögnuð >D |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|