| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| LFS (smá spurning neðst) https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=25760 |
Page 1 of 3 |
| Author: | maxel [ Mon 19. Nov 2007 20:53 ] |
| Post subject: | LFS (smá spurning neðst) |
er enginn hérna sem spilar hann? |
|
| Author: | aronjarl [ Mon 19. Nov 2007 21:03 ] |
| Post subject: | |
í hvaða tölvu spilar maður þetta.!! ?? bara flott grafík.! |
|
| Author: | maxel [ Mon 19. Nov 2007 21:11 ] |
| Post subject: | |
reyndar er ekkert spes grafik en physics er eins og alvöru spilast í pc og helst með g25
|
|
| Author: | aronjarl [ Mon 19. Nov 2007 21:29 ] |
| Post subject: | |
g25 hvað er það skjákort ? verður að tala eðlilegt mál. Hvar kemst ég í þennan leik. |
|
| Author: | maxel [ Mon 19. Nov 2007 23:59 ] |
| Post subject: | |
g25 er leikjastýri 6 gíra með 3 pedölum sem eru mismunandi stífir... bara top of the line www.lfs.net geturu sótt leikinn, downloadar honum og færð 3 bíla og 3 brautir Svo til að fá allan leikinn kaupiru licence á 24€ og virkir það í leiknum. Mæli með þessum leik, allavega sé ég ekki eftir að hafa keypt hann og ég er skítblankur. ps. maður stýrir með músinni |
|
| Author: | aronjarl [ Tue 20. Nov 2007 00:11 ] |
| Post subject: | |
kúlkúlkúl... veistu sirka hvað þeta stýri kostar ? hvar það fæst netinu ? |
|
| Author: | Stanky [ Tue 20. Nov 2007 00:12 ] |
| Post subject: | |
aronjarl wrote: kúlkúlkúl...
veistu sirka hvað þeta stýri kostar ? hvar það fæst netinu ? Tölvulistinn var með svona stýri síðast þegar ég fór þangað. Man hreinlega ekki hvað það kostaði. |
|
| Author: | maxel [ Tue 20. Nov 2007 00:14 ] |
| Post subject: | |
Prófaðu bara googla Logitech G25, kannski hægt að fá þetta á eGay ódýrara |
|
| Author: | Kristján Einar [ Tue 20. Nov 2007 00:15 ] |
| Post subject: | |
vá við erum búnir að tala um þetta combo svo oft, ég er allavega búinn að reyna, nota leitina |
|
| Author: | aronjarl [ Tue 20. Nov 2007 01:41 ] |
| Post subject: | |
djöfull maður...! það tekur mig 5 sec að snúa stýrinu borð í borð í leiknum.. ég veit það er eitthvað þarna sem heitir steer fast og steer slow.... næ ekkert að stýra hratt.. þannig ef maður ætlar að reyna kasta bílnum á hlið þá tekur það alltof langan tima að rétta sig að.!!! farinn að sofa.! |
|
| Author: | maxel [ Tue 20. Nov 2007 01:43 ] |
| Post subject: | |
more sensetivity? |
|
| Author: | Kristján Einar [ Tue 20. Nov 2007 12:53 ] |
| Post subject: | |
hvaða stýri ertu að nota aron? stilling i lfs sem heitir steer lock að ég held, stillir þar hversu langt borð í borð er svo er líka spurning hvaða druslum þú ert að keyra á |
|
| Author: | maxel [ Sun 02. Dec 2007 03:28 ] |
| Post subject: | |
Er engin áhugi fyrir þessu? Var að spá í að nota einn server sem ég á í að hýsa server fyrir leikinn. |
|
| Author: | Kristjan [ Sun 02. Dec 2007 05:44 ] |
| Post subject: | |
Ég á til sölu mjög flott usb stýri á 5000 kall. lítið notað. |
|
| Author: | maxel [ Sun 02. Dec 2007 05:52 ] |
| Post subject: | |
Kristjan wrote: Ég á til sölu mjög flott usb stýri á 5000 kall. lítið notað.
hvernig stýri? |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|