| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Ný hraðamyndavél https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=24712 |
Page 1 of 4 |
| Author: | ValliFudd [ Thu 04. Oct 2007 00:23 ] |
| Post subject: | Ný hraðamyndavél |
Myndavélin á gatnamótum Sæbrautar og Langholtsvegar, við Shellshoppuna er komin í gang.. tekin mynd af öllum bílunum á undan mér Það kemur væntanlega frétt á morgun "800 af 1000 teknir á sæbraut" eða eitthvað álíka Bara svona tips... passa sig.. Þetta er 60 km/klst svæði.. að vera tekinn á: 66-70 = 5.000 kr 71-75 = 10.000 kr 76-80 = 15.000 kr 81-85 = 20.000 kr 86-90 = 30.000 kr |
|
| Author: | ///M [ Thu 04. Oct 2007 00:25 ] |
| Post subject: | |
good posting |
|
| Author: | Aron Andrew [ Thu 04. Oct 2007 00:28 ] |
| Post subject: | |
Það kemur örugglega flass er það ekki? |
|
| Author: | ValliFudd [ Thu 04. Oct 2007 00:33 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Það kemur örugglega flass er það ekki?
Skær-appelsínugulur kastari sem blikkar framan í mann.. Þetta er á hættulegum stað.. Umferðin þarna ER á 80 km hraða, ömmurnar líka, svo maður keyrir alltaf á þeim hraða ósjálfrátt þarna, bara til að fylgja umferðinni svo það verða MARGIR sektarðir þarna |
|
| Author: | Chrome [ Thu 04. Oct 2007 08:09 ] |
| Post subject: | |
hvernig var aftur með gömlu góðu regluna um umferðarhraða? þar að segja að ef þú hægir á þér í löglegan hraða þá ert þú að skapa hættu vegna þess að allir aðrir eru á meiri hraða...ætli maður gæti kjaftað sig úr sektinni þannig |
|
| Author: | kelirina [ Thu 04. Oct 2007 08:30 ] |
| Post subject: | |
En ef allir væru ekki að aka á þessum umferðarhraða sem við höfuðborgarbúar ökum á en ækjum á löglegum hraða sem btw. er oft vonlaust að halda þá væri þetta vandamál til staðar. |
|
| Author: | Einarsss [ Thu 04. Oct 2007 08:54 ] |
| Post subject: | |
jamm tók eftir þessari í gær á leiðinni í kvöldskólann. eins gott að það kom rautt áður |
|
| Author: | . [ Thu 04. Oct 2007 12:27 ] |
| Post subject: | |
lenti í þessu held ég |
|
| Author: | ValliFudd [ Thu 04. Oct 2007 13:22 ] |
| Post subject: | |
Vinnufélagi sagði mér áðan að hann hefði lesið það í Dagblaðinu í dag að það væri myndavél í Garðabæ sem væri búin að taka 1 á hverri mínútu að meðaltali síðasta sólarhring |
|
| Author: | Bjarkih [ Thu 04. Oct 2007 13:39 ] |
| Post subject: | |
Eru svo ekki umferðarljósin á þessum aðal leiðum samstillt fyrir meiri hraða en löglegan? |
|
| Author: | zazou [ Thu 04. Oct 2007 13:55 ] |
| Post subject: | |
ValliFudd wrote: Vinnufélagi sagði mér áðan að hann hefði lesið það í Dagblaðinu í dag að það væri myndavél í Garðabæ sem væri búin að taka 1 á hverri mínútu að meðaltali síðasta sólarhring
Hvar í Garðabæ er þessi vítismaskína Satans? |
|
| Author: | Xavant [ Thu 04. Oct 2007 14:40 ] |
| Post subject: | |
Eg var blikkaður af þessu apparati i gærkvöldi |
|
| Author: | ValliFudd [ Thu 04. Oct 2007 16:11 ] |
| Post subject: | |
zazou wrote: ValliFudd wrote: Vinnufélagi sagði mér áðan að hann hefði lesið það í Dagblaðinu í dag að það væri myndavél í Garðabæ sem væri búin að taka 1 á hverri mínútu að meðaltali síðasta sólarhring Hvar í Garðabæ er þessi vítismaskína Satans? Ég nefninlega veit það ekki, finn ekki þessa frétt |
|
| Author: | BMWaff [ Thu 04. Oct 2007 17:09 ] |
| Post subject: | |
Hvað þarf aftur að vera á miklum hraða til að vélin nái ekki mynd? |
|
| Author: | StoneHead [ Thu 04. Oct 2007 17:11 ] |
| Post subject: | |
Um 330km hraða að ég held |
|
| Page 1 of 4 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|