| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Einn áhugaverður (1 af 2500)... https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=24697 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Svíþjóð. [ Wed 03. Oct 2007 08:37 ] |
| Post subject: | Einn áhugaverður (1 af 2500)... |
Fékk mér í gærkveldi gulan bíl, þann fyrsta sem ég eignast og trúlegast þann síðasta. Nokkuð skemmtilegur herragarðsvagn af gerðinni Volvo 850 T5-R, árgerð 1995. Það voru gerðir alls 2500 gulir(fyrsta módelið) og mikið af þeim hafa endað líf sitt nú þegar. (++) Skellti mér að taka 3myndir, bíllinn er ekki hreinn en samt......
(afsakið stórar myndir, sérstaklega upphringi-raggi) Smá um bílinn. 1995 árgerð af 850 T5-R (855) Ekinn 211.112km(tilkeyrsla vitaskuld) Beinskiptur Kubbur(autotech), sía, púst(áætlað 270-290hö) 18tommu R-felgur. (17tommu voru original) Bíllinn er reglulega heill en þó vitaskuld nokkrir hlutir sem farið skal í nú í vetur.(má segja að innkaupalisti sé farinn að myndast). |
|
| Author: | jens [ Wed 03. Oct 2007 09:19 ] |
| Post subject: | |
Til lukku með þennan grip. Ég er alltaf svolítið veikur fyrir svona R Volvoum, mjög smekklegur bíll. Endilega smella myndum innan úr bílnum líka. |
|
| Author: | Megadeth [ Wed 03. Oct 2007 11:39 ] |
| Post subject: | |
Til hamingju, ég var einmitt að spá að fá mér S60R núna en ákvað að fá mér 330 bíllinn í staðinn, það er bókað mál að ég ætla að eignast einn R Volvo í framtíðinni |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 03. Oct 2007 12:11 ] |
| Post subject: | |
Me wants
|
|
| Author: | Kristjan [ Wed 03. Oct 2007 16:35 ] |
| Post subject: | |
Geðveikur |
|
| Author: | Knud [ Wed 03. Oct 2007 17:05 ] |
| Post subject: | |
Virkilega smekklegur bíll, til hamingju með þennan |
|
| Author: | Birkir [ Wed 03. Oct 2007 17:27 ] |
| Post subject: | |
Flottur. Það er til einn svona gulur hérna heima, en hann er ekki station. |
|
| Author: | Alpina [ Wed 03. Oct 2007 19:51 ] |
| Post subject: | |
MERGJAÐIR bílar.. þrusuvinna og gaman að eiga eitthvað sem er öðruvísi |
|
| Author: | jens [ Thu 18. Oct 2007 15:11 ] |
| Post subject: | |
Ótrúlega flott græja, ertu fluttur á Akranes. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|