| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Landasali gómaður https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=24599 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Einarsss [ Fri 28. Sep 2007 12:48 ] |
| Post subject: | Landasali gómaður |
Ég hef bara ekki séð svona frétt í langan langan langan tíma http://mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1293835 Maður hefur fengið á tilfinninguna að landasalarnir hafi fengið að vera í friði á meðan lögreglan einbeitir sér að fíkniefnasölum og neytendum |
|
| Author: | Xavant [ Fri 28. Sep 2007 12:55 ] |
| Post subject: | |
Quote: Að sögn lögreglunnar var karlmaður á fertugsaldri vegna málsins og við yfirheyrslur viðurkenndi hann að hafa ætlað að selja áfengið
Kjaftæði!! Allt til einkanota |
|
| Author: | fart [ Fri 28. Sep 2007 13:06 ] |
| Post subject: | |
Persónulega.... finnst mér tíma þessara lögreglumanna illa varið. Hverjum er ekki sama um 24 lítra af Landa. Þekki nokkra sem voru í þessu mixi í den, og þeir brugguðu nú alveg 24lítra til eigin nota. Maður þarf ekki að drekka þetta allt í einu. |
|
| Author: | Bjarkih [ Fri 28. Sep 2007 13:08 ] |
| Post subject: | |
Svo hefur maður líka oft fengið landa sem var mun betri en sumur Vodki sem seldur var á almennum markaði. |
|
| Author: | bjahja [ Fri 28. Sep 2007 13:13 ] |
| Post subject: | |
24l eru ekki rassgat, vinur minn bruggar það til einkanota. Algjör kjáni að viðurkenna að hann ætlaði að selja þetta |
|
| Author: | Aron Andrew [ Fri 28. Sep 2007 13:15 ] |
| Post subject: | |
Hann var samt með 90l af gambra líka Það er ágætis slatti! |
|
| Author: | fart [ Fri 28. Sep 2007 13:20 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Hann var samt með 90l af gambra líka
Það er ágætis slatti! 90 Lítrar af Gambra verða ekki að miklum landa. |
|
| Author: | Aron Andrew [ Fri 28. Sep 2007 13:27 ] |
| Post subject: | |
fart wrote: Aron Andrew wrote: Hann var samt með 90l af gambra líka Það er ágætis slatti! 90 Lítrar af Gambra verða ekki að miklum landa. Svona allavegana 70 lítrum. |
|
| Author: | Kristjan [ Fri 28. Sep 2007 13:28 ] |
| Post subject: | |
mmm gambri |
|
| Author: | Jón Bjarni [ Fri 28. Sep 2007 13:31 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: fart wrote: Aron Andrew wrote: Hann var samt með 90l af gambra líka Það er ágætis slatti! 90 Lítrar af Gambra verða ekki að miklum landa. Svona allavegana 70 lítrum. ég myndi seigja frekar svona 20-25 lítra af 40% sterku |
|
| Author: | Aron Andrew [ Fri 28. Sep 2007 13:42 ] |
| Post subject: | |
Flappinn wrote: Aron Andrew wrote: fart wrote: Aron Andrew wrote: Hann var samt með 90l af gambra líka Það er ágætis slatti! 90 Lítrar af Gambra verða ekki að miklum landa. Svona allavegana 70 lítrum. ég myndi seigja frekar svona 20-25 lítra af 40% sterku Ég er að miða við 60%, en jæja. Þetta er allavegna fullt af landa |
|
| Author: | fart [ Fri 28. Sep 2007 13:53 ] |
| Post subject: | |
gambri er varla mikið yfir 18% sterkur, þannig að við suðu delútast þetta slatta. Svo er hreini spírinn blandaður upp aftur og þá fæst meira magn. Það er örugglega einhver hérna á kraftinum sem kann þetta frá a-ö enda velviðurkenndur og gamall heimilisiðnaður. Hver hefur ekki farið í tvítugsafmæli og fengið þessa eðalbollu... 1L Landi 2L sprite 2 dósir af niðursoðnum ávöxtum |
|
| Author: | Kristjan [ Fri 28. Sep 2007 13:59 ] |
| Post subject: | |
bööööööööööööööööööööööööhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhh!!!!! æl |
|
| Author: | arnibjorn [ Fri 28. Sep 2007 14:01 ] |
| Post subject: | |
Landi og mjólk...... hugsanlega það versta sem ég hef nokkurntíman drukkið! |
|
| Author: | Sezar [ Fri 28. Sep 2007 15:17 ] |
| Post subject: | |
fart wrote: gambri er varla mikið yfir 18% sterkur, þannig að við suðu delútast þetta slatta. Svo er hreini spírinn blandaður upp aftur og þá fæst meira magn.
Það er örugglega einhver hérna á kraftinum sem kann þetta frá a-ö enda velviðurkenndur og gamall heimilisiðnaður. Hver hefur ekki farið í tvítugsafmæli og fengið þessa eðalbollu... 1L Landi 2L sprite 2 dósir af niðursoðnum ávöxtum Amen to that...hic
|
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|