| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Corvette '02 brann á Akureyri https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=24530 |
Page 1 of 2 |
| Author: | ValliFudd [ Tue 25. Sep 2007 09:49 ] |
| Post subject: | Corvette '02 brann á Akureyri |
Quote: Innlent | mbl.is | 24.9.2007 | 06:45
Eldur kviknaði í bíl á ferð Eldur kviknaði í bifreið við Kristsnes á Akureyri um klukkan 21 í gærkvöldi. Ökumaður brenndist á andliti er hann lyfti vélarhlífinni til að slökkva eldinn. Maðurinn sem er á fimmtugsaldri er ekki talinn mikið slasaður. Slökkvilið Akureyrar slökkti eldinn. Bifreiðin sem er bandarískur sportbíll var dregin af slysstað óökufær.
og hann varð svona!
|
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 25. Sep 2007 09:51 ] |
| Post subject: | |
Shiiiii Hvernig gerðist þetta eiginlega? |
|
| Author: | Aron Andrew [ Tue 25. Sep 2007 10:01 ] |
| Post subject: | |
Er þetta ekki 99 módel? |
|
| Author: | bjahja [ Tue 25. Sep 2007 10:05 ] |
| Post subject: | |
| Author: | Geirinn [ Tue 25. Sep 2007 10:10 ] |
| Post subject: | |
Úr hverju var yfirbyggingin fyrst bíllinn brann svona mikið ? Er kannski búið að tæta af honum einhverja bodyhluti ? |
|
| Author: | Djofullinn [ Tue 25. Sep 2007 10:11 ] |
| Post subject: | |
Fiberglass FTW! |
|
| Author: | bjornvil [ Tue 25. Sep 2007 10:18 ] |
| Post subject: | |
Pff, ekki fyrsti ameríski bíllinn til að fuðra upp í báli. Eflaust ekki sá síðasti. Þessir kanar eru svo miklir snillingar Leiðinlegt samt. þetta var flottur bíll, vonandi slasaðist ökumaðurinn ekki illa |
|
| Author: | Geirinn [ Tue 25. Sep 2007 10:19 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: Fiberglass FTW!
Gaman að fá svoleiðis slettur á sig |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 25. Sep 2007 10:20 ] |
| Post subject: | |
Geirinn wrote: Djofullinn wrote: Fiberglass FTW! Gaman að fá svoleiðis slettur á sig Þú gleymdir... "kv, einn bitur" |
|
| Author: | Geirinn [ Tue 25. Sep 2007 10:22 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: Geirinn wrote: Djofullinn wrote: Fiberglass FTW! Gaman að fá svoleiðis slettur á sig Þú gleymdir... "kv, einn bitur" KVEÐJA, EINN BITUR |
|
| Author: | ValliFudd [ Tue 25. Sep 2007 10:25 ] |
| Post subject: | |
Hann slapp sæmilega en sviðnaði eitthvað í andliti segja fregnir.. Hann fór útúr bílnum og opnaði húddið til að reyna að redda málunum en þá kom bara eldhaf framan í hann.. Bílinn á Einar Gunnlaugs torfærukappi, svo líklega var þetta hann.. Vonandi nær hann sér að fullu |
|
| Author: | SteiniDJ [ Tue 25. Sep 2007 16:23 ] |
| Post subject: | |
Ömurlegt að lenda í svona :/ Og það batnar ekki á svona smekklegum bíl.. |
|
| Author: | amg [ Tue 25. Sep 2007 17:59 ] |
| Post subject: | |
eg a innrettingu og fleira i hann ef einhverjum langar að fara að smíða |
|
| Author: | Siggi H [ Tue 25. Sep 2007 18:05 ] |
| Post subject: | |
ÞETTA ER 99 BÍLL |
|
| Author: | Turbo- [ Tue 25. Sep 2007 18:20 ] |
| Post subject: | |
hvort er þetta 99 eða 2002 ? Stjáni skjól segir að þetta sé 2002 og hann þekkir held ég einar gunnlaugs en þeir á l2c segja að þetta sé 99 |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|