| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Það er enginn "Síminn" í Portúgal https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=24240 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Geirinn [ Tue 11. Sep 2007 17:37 ] |
| Post subject: | Það er enginn "Síminn" í Portúgal |
VODAFONE Orðið er að þeir séu hættir að sýna þessa auglýsingu útaf þessu ? |
|
| Author: | Kristjan PGT [ Tue 11. Sep 2007 17:40 ] |
| Post subject: | |
okey..ég sé ekki neitt! |
|
| Author: | Geirinn [ Tue 11. Sep 2007 17:40 ] |
| Post subject: | |
Kristjan PGT wrote: okey..ég sé ekki neitt!
Fyrir aftan "popupið" í símanum þar sem stendur jesu virðist mér allavega standa Vodafone ? |
|
| Author: | Stanky [ Tue 11. Sep 2007 17:45 ] |
| Post subject: | |
scary shit |
|
| Author: | saemi [ Tue 11. Sep 2007 19:14 ] |
| Post subject: | |
Hehehe, það er allt í steik út af þessu |
|
| Author: | siggir [ Wed 12. Sep 2007 10:33 ] |
| Post subject: | |
Þeir innkölluðu auglýsinguna út af þessu.. ártalið 2007 sést líka neðst á skjánum
|
|
| Author: | moog [ Wed 12. Sep 2007 12:43 ] |
| Post subject: | |
Geirinn wrote: Kristjan PGT wrote: okey..ég sé ekki neitt! Fyrir aftan "popupið" í símanum þar sem stendur jesu virðist mér allavega standa Vodafone ? Og ekki nóg með það, þá stendur Vodafone IS sem þýðir að þetta var á networkinu hérna heima |
|
| Author: | StrongBad [ Wed 12. Sep 2007 13:08 ] |
| Post subject: | |
Auðvitað er Júdas með Síma frá Vodafone. Hann er svikari!!! |
|
| Author: | gunnar [ Wed 12. Sep 2007 13:46 ] |
| Post subject: | |
StrongBad wrote: Auðvitað er Júdas með Síma frá Vodafone.
Hann er svikari!!! Hehe góður punktur |
|
| Author: | Einarsss [ Wed 12. Sep 2007 14:14 ] |
| Post subject: | |
|
|
| Author: | IceDev [ Wed 12. Sep 2007 15:45 ] |
| Post subject: | |
Þætti líklegra að þessi auglýsing hafi verið pulled vegna "skandals"-eiginleika frekar en einhverju svona smáatriði |
|
| Author: | moog [ Wed 12. Sep 2007 16:18 ] |
| Post subject: | |
IceDev wrote: Þætti líklegra að þessi auglýsing hafi verið pulled vegna "skandals"-eiginleika frekar en einhverju svona smáatriði
Auglýsingin missir samt alveg marks því að þeir eru að auglýsa 3G þjónustu sem er eingöngu í boði hjá Símanum núna og í auglýsingunni eru notuð símtæki sem eru á Vodafone networki... Flokkast ekki sem smáatriði hjá fjarskiptafyrirtækjum sem eru að keppast við að vera leiðandi hverju sinni |
|
| Author: | IceDev [ Wed 12. Sep 2007 16:31 ] |
| Post subject: | |
Hehe..... Að vera leiðandi með 3g |
|
| Author: | basten [ Wed 12. Sep 2007 17:04 ] |
| Post subject: | |
Merkilegt samt hvað það er búin að vera mikil umræða þetta á Stöð 2. Kemur kannski ekki á óvart þar sem það eru sömu eigendur að Stöð 2 og Vodafone á Íslandi. Það er eins og þeir séu í fullu starfi við að reyna koma höggi á Símann. Finnst þetta reyndar vera snilldarauglýsing hjá Símanum, annað en hörmungin með beljuna hjá Vodafone. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|