bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Audi RS4 (GRÆJA) https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=24218 |
Page 1 of 3 |
Author: | bjornvil [ Mon 10. Sep 2007 18:26 ] |
Post subject: | Audi RS4 (GRÆJA) |
Myndir af nýjum RS4, Twin Turbo V10, 600HP ![]() ![]() ![]() Persónulega finnst mér hann ekki neitt spes í útliti (hvað er málið með allt þetta króm ![]() ![]() Það verður gaman að vita hvernig þessi fellur í kramið hjá fólki. ![]() ![]() ![]() [img] http://img411.imageshack.us/img411/2254 ... 024ij1.jpg[/img] ![]() ![]() ![]() |
Author: | fart [ Mon 10. Sep 2007 18:30 ] |
Post subject: | |
RS6 Mega græja! |
Author: | JOGA [ Mon 10. Sep 2007 18:33 ] |
Post subject: | |
Þetta er alvöru. Ég er samt á Audi Quattro núna og ég fæ óttalega fljótt leið á því að keyra bíl sem er ekki RWD ![]() Held ég tæki M5 frekar en þetta er samt virkilega flottur bíll ![]() |
Author: | gunnar [ Mon 10. Sep 2007 19:07 ] |
Post subject: | |
Mega græja... ![]() |
Author: | bjahja [ Mon 10. Sep 2007 19:11 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Angelic0- [ Mon 10. Sep 2007 19:16 ] |
Post subject: | |
Maður er bara hræddur við þessar bremsur ![]() Shiiiii.... En hef setið í þessum svarta hérna heima á "MGM" felgunum... ÞVÍLÍKT TÆKI ![]() |
Author: | Hannsi [ Mon 10. Sep 2007 20:26 ] |
Post subject: | |
JOGA wrote: Þetta er alvöru. Ég er samt á Audi Quattro núna og ég fæ óttalega fljótt leið á því að keyra bíl sem er ekki RWD
![]() Held ég tæki M5 frekar en þetta er samt virkilega flottur bíll ![]() hefði nú ekkert á móti 600hp AWD örugglega hægt að skemmta sér vel á því ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 10. Sep 2007 20:55 ] |
Post subject: | |
JOGA wrote: Þetta er alvöru. Ég er samt á Audi Quattro núna og ég fæ óttalega fljótt leið á því að keyra bíl sem er ekki RWD
![]() Held ég tæki M5 frekar en þetta er samt virkilega flottur bíll ![]() átt þú ekki AWD?? + ertu á öflugum rwd bíl sem gerir aksturinn skemmtilegann ![]() BARA spyr |
Author: | SteiniDJ [ Mon 10. Sep 2007 23:30 ] |
Post subject: | |
![]() Þessi mynd er eitthvað svo úr perspective, en djöfull er hann truflaður. ![]() |
Author: | bimmer [ Mon 10. Sep 2007 23:37 ] |
Post subject: | |
Þessi er alveg æði þar til maður kemur að fyrstu beygju... ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 11. Sep 2007 07:11 ] |
Post subject: | |
bimmer wrote: Þessi er alveg æði þar til maður kemur að fyrstu beygju...
![]() Búinn að prófa ?? |
Author: | Alpina [ Tue 11. Sep 2007 07:31 ] |
Post subject: | |
Oft finnst mér hæðnin vera full djörf í garð annara bíltegunda ef um ,,brautar-viðmiðun er,að ræða Það er eins og sumir láti það liggja sem borðleggjandi staðreynd að sá eða viðkomandi bíll eigi ekki ,,breik ,, í BMW t.d. C55 Mercedes-Benz AMG ..eflaust halda margir að um ..fleka sé að ræða.. en kemur á óvart,, Hér að neðan eru tímar sem SPORT AUTO náði á slaufunni C55 AMG: 8:22 min M3: 8:22 min ----- eflaust ekki CSL RS4: 8:25 min ------ geri ráð fyrir V6 2.7 TT M5: 8:28 min E39 Það hljómar hálf kjánalegt að BMW þrói bíla sína á slaufunni ,, en neita að gangast við ábyrgðarskilmálum ..sannist að viðkomandi bíll hafi verið ekið á slaufunni |
Author: | bimmer [ Tue 11. Sep 2007 08:54 ] |
Post subject: | |
Sagði ekki orð um Audi vs BMW eða brautarakstur. Málið er hins vegar að Audi eru þekktir fyrir að vera VERULEGA undirstýrðir sem er jú afskaplega leiðinlegt í beygjum. Í þessum bíl er svo bætt við helling af power sem gerir undirstýringuna væntanlega bara meiri. |
Author: | Aron Andrew [ Tue 11. Sep 2007 08:55 ] |
Post subject: | |
Félagi minn var nú með RS6 í láni um daginn, gátum alveg þrykkt í gegn um hringtorg, mér fannst hann nú liggja eins og klessa ![]() |
Author: | bebecar [ Tue 11. Sep 2007 14:59 ] |
Post subject: | |
bimmer wrote: Sagði ekki orð um Audi vs BMW eða brautarakstur.
Málið er hins vegar að Audi eru þekktir fyrir að vera VERULEGA undirstýrðir sem er jú afskaplega leiðinlegt í beygjum. Í þessum bíl er svo bætt við helling af power sem gerir undirstýringuna væntanlega bara meiri. RS og S bílarnir í dag eru af því sem ég hef reynt ekki verulega undirstýrðir - reyndar mjög auðvelt að yfirstýra á þeim og fannst mér balansinn bara verulega góður og afskaplega gaman keyra þá, en auðvitað undirstýra þeir örlítið í byrjun sem er ágætt öryggisins vegna. það er af sem áður var í Audi - bara svalir bílar í dag. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |