| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hraðagreinið Tenginguna ykkar. https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=2419 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Haffi [ Mon 25. Aug 2003 18:57 ] |
| Post subject: | Hraðagreinið Tenginguna ykkar. |
http://www.simnet.is/hradatest/ hax! |
|
| Author: | bebecar [ Mon 25. Aug 2003 19:07 ] |
| Post subject: | |
Hvað þýðir þetta? Ég er ekki tölvukall þannig verið blíðir við mig |
|
| Author: | iar [ Mon 25. Aug 2003 19:08 ] |
| Post subject: | |
Þinn hraði: 7404.7 KiloBitar á Sek. 907.4 kílóbæti/sekúndu 8515 KiloBitarSek með ATM overhead 1044 kílóbæti/sekúndu með ATM overhead Spurning að tengja framhjá firewall boxinu, það er bara 10Mb, hrikalegur flöskuháls! |
|
| Author: | bebecar [ Mon 25. Aug 2003 19:27 ] |
| Post subject: | |
Hvurslags ægilega tenginu ert þú með maður? |
|
| Author: | Haffi [ Mon 25. Aug 2003 19:55 ] |
| Post subject: | |
þetta er eitthvað hax ! |
|
| Author: | iar [ Mon 25. Aug 2003 20:06 ] |
| Post subject: | |
Haffi wrote: þetta er eitthvað hax !
Neinei.. bara alvöru tenging. Ljósleiðari beint inn í íbúð. Gerist ekki mikið betra en það... þá er 10Mb firewall box orðið flöskuháls. |
|
| Author: | Haffi [ Mon 25. Aug 2003 20:13 ] |
| Post subject: | |
10mb beint inní íbúð... það getur ekki verið að þú borgir krónu fyrir það? Eru það ekki like 50k or some? |
|
| Author: | iar [ Mon 25. Aug 2003 20:34 ] |
| Post subject: | |
Haffi wrote: 10mb beint inní íbúð... það getur ekki verið að þú borgir krónu fyrir það?
Eru það ekki like 50k or some? Reyndar er það 100Mb |
|
| Author: | Haffi [ Mon 25. Aug 2003 20:36 ] |
| Post subject: | |
hmmm ég er að borga few k's fyrir mitt drasl.... væri vel til í 10MB's.... en ég held að það myndi deilast niður á alla í götunni right? |
|
| Author: | Kull [ Mon 25. Aug 2003 20:59 ] |
| Post subject: | |
ADSL 1500 kostar nú lítið í dag, sama og 512... |
|
| Author: | uri [ Mon 25. Aug 2003 21:20 ] |
| Post subject: | |
Þinn hraði: 81600 KiloBitar á Sek. 10000 kílóbæti/sekúndu 93840 KiloBitarSek með ATM overhead 11500 kílóbæti/sekúndu með ATM overhead |
|
| Author: | Haffi [ Mon 25. Aug 2003 21:54 ] |
| Post subject: | |
Enda er ekki til neitt hjá símanum sem heitir ADSL 512 Bara 256, 1500 og svo 2000 :þ GÓ SÍMINN INTERNET!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! |
|
| Author: | BMW 318I [ Mon 25. Aug 2003 22:29 ] |
| Post subject: | |
507.3 KiloBitar á Sek. 62.2 kílóbæti/sekúndu 583 KiloBitarSek með ATM overhead 72 kílóbæti/sekúndu með ATM overhead með dc í gangi á fullu |
|
| Author: | gstuning [ Tue 26. Aug 2003 12:03 ] |
| Post subject: | |
Enginn furða að sambandið heima er orðið svona gott, vissi ekki einu sinni af þessu Nú þarf ekkert að uppfæra í 1500 samband |
|
| Author: | Haffi [ Wed 27. Aug 2003 04:58 ] |
| Post subject: | |
Tími gagnaflutnings í sekúndum: 2.547 Stærð gagnaflutnings í kílóbætum: 500 Áætluð flutningsgeta tengingar (í kílóbitum á sekúndu): 1601.9 KiloBitarSek Áætluð flutningsgeta tengingar (í kílóbætum á sekúndu): 196.3 kbytes/sec Áætluð flutningsgeta með ATM overhead (í kílóbitum á sekúndu): 1842 KiloBitarSek Áætluð flutningsgeta með ATM overhead (í kílóbætum á sekúndu): 226 kbytes/sec |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|