| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Andlega vandheill. Eða bara svona áhugasamur... https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=24059 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Bjarkih [ Sun 02. Sep 2007 23:38 ] |
| Post subject: | Andlega vandheill. Eða bara svona áhugasamur... |
Verð að spyrja: Getur verið eðlilegt að fyllast næstum vanlíðan við að komast ekki inn á kraftinn í smá tíma? Síðann lá niðri í ca hálftíma held ég í kringum 23 í kvöld og ég lá næstum á bookmarkinu og fékk frænda minn til að tékka á þessu til að vera viss um að þetta væri ekki bara eitthvað í minni tölvu |
|
| Author: | xtract- [ Sun 02. Sep 2007 23:43 ] |
| Post subject: | |
get ekki neitað því að ég refreshaði oftar en einusinni |
|
| Author: | Mánisnær [ Sun 02. Sep 2007 23:43 ] |
| Post subject: | |
hahahaha |
|
| Author: | aronjarl [ Sun 02. Sep 2007 23:48 ] |
| Post subject: | |
hehehe get alveg lofað þér að það eru hér yfir 15 manns sem skoða ALLA pósta sem skrifaðir eru... Ég held að sumir hér séu meira sjúkir í þetta en aðrir.. þetta kom hjá mér áðan, ég refresh-aði 2svar, svo kikti ég aftur eftir hálftima.. komið.. ég skoða ekki næstum alla pósta.. gerði einhvertiman könnun hérna það var sláandi niðurstöður í henni.. margir sem skoða allt sem skrifað er.. Kv. |
|
| Author: | ValliFudd [ Sun 02. Sep 2007 23:53 ] |
| Post subject: | |
ég hafði samband við fleiri en einn til að láta þá gá hvort krafturinn væri niðri hjá þeim eða hvort þetta væri bara hjá mér |
|
| Author: | ValliFudd [ Sun 02. Sep 2007 23:55 ] |
| Post subject: | |
netið er samt eitthvað ekki eins og það á að vera hjá mér.. bara sumar síður virka.. 123.is virkar ekki hjá mér... og ekki youtube... En krafturinn flott og fl.. funky shit.. |
|
| Author: | Bjarkih [ Sun 02. Sep 2007 23:58 ] |
| Post subject: | |
Youtube virkar fínt hjá mér núna allavega. En á meðan krafturinn virkar þá þarf maður ekki annað |
|
| Author: | xtract- [ Sun 02. Sep 2007 23:59 ] |
| Post subject: | |
aronjarl wrote: hehehe
get alveg lofað þér að það eru hér yfir 15 manns sem skoða ALLA pósta sem skrifaðir eru... Ég held að sumir hér séu meira sjúkir í þetta en aðrir.. þetta kom hjá mér áðan, ég refresh-aði 2svar, svo kikti ég aftur eftir hálftima.. komið.. ég skoða ekki næstum alla pósta.. gerði einhvertiman könnun hérna það var sláandi niðurstöður í henni.. margir sem skoða allt sem skrifað er.. Kv. Ég bíð stundum óþolinmóður eftir fleiri póstum En ég bý nú á akureyri, þannig að það telur ekki |
|
| Author: | Aron Andrew [ Mon 03. Sep 2007 01:12 ] |
| Post subject: | |
pfff.... ég tók ekki einu sinni eftir þessu |
|
| Author: | bjahja [ Mon 03. Sep 2007 01:14 ] |
| Post subject: | |
Ég þori að veðja að það eru miklu MIKLU fleirri en 15 sem skoða alla pósta. |
|
| Author: | bjornvil [ Mon 03. Sep 2007 09:41 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: pfff....
ég tók ekki einu sinni eftir þessu RRRRIIIIIIIIIIIIIIIGGGGGGGHHT Ég tók reyndar ekki eftir þessu þar sem ég hef ekki verið við tölvuna, en ég er einn af þeim sem les ALLT sem er skrifað hérna. Var erlendis í 2 vikur um daginn, og ég tók liggur við heilan dag í að eyða gulum póstum |
|
| Author: | Hannsi [ Mon 03. Sep 2007 10:32 ] |
| Post subject: | |
ég var sofandi á þessum tíma enda VEIKUR hnerrandi hóstandi og með bullandi hita |
|
| Author: | ömmudriver [ Mon 03. Sep 2007 19:10 ] |
| Post subject: | |
bjornvil wrote: Aron Andrew wrote: pfff.... ég tók ekki einu sinni eftir þessu RRRRIIIIIIIIIIIIIIIGGGGGGGHHT Ég tók reyndar ekki eftir þessu þar sem ég hef ekki verið við tölvuna, en ég er einn af þeim sem les ALLT sem er skrifað hérna. Var erlendis í 2 vikur um daginn, og ég tók liggur við heilan dag í að eyða gulum póstum Já TALANDI um það, fór til Spánar í tvær vikur sumarið '06 ooog guð minn góður hvað ég var lengi að lesa allt sem ég missti af |
|
| Author: | aronjarl [ Mon 03. Sep 2007 19:55 ] |
| Post subject: | |
er þetta ekki spurning um að vera aðeins of forvitinn..!!! |
|
| Author: | Bjarkih [ Tue 04. Sep 2007 01:06 ] |
| Post subject: | |
Ég kalla þetta ekki forvitni heldur áhuga og staðfestu |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|