| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Aðeins öðruvísi BMW... https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=23249 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Steini B [ Fri 20. Jul 2007 14:18 ] |
| Post subject: | Aðeins öðruvísi BMW... |
Já, á Þriðjudaginn fór ég í sjóstangveiði, og vorum við bara á smábát... En þegar ég sá stýrið þá var ég alveg rosalega ánægður þar sem þetta var BMW stýri... En það var víst ekki allt... Þegar "vélarímið" var opnað blasti þetta við mér... Ég hafði ekki hugmynd um það að BMW mundu búa til bátavélar...
|
|
| Author: | Angelic0- [ Fri 20. Jul 2007 14:31 ] |
| Post subject: | |
Það er til S62 marine vél |
|
| Author: | X-ray [ Fri 20. Jul 2007 14:53 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: Það er til S62 marine vél
Aplina var líka mjög hrifan af þvi að búa til marine M30 !!! nóg til af þessu |
|
| Author: | elli [ Fri 20. Jul 2007 15:01 ] |
| Post subject: | |
X-ray wrote: Angelic0- wrote: Það er til S62 marine vél Aplina var líka mjög hrifan af þvi að búa til marine M30 !!! nóg til af þessu Ég held að ég hafi lesið eitthvað um þetta á BMW.com í einhverju history theme. Þar kom þetta fram. Held að það þeir hafi verið með einhverjar bátavélar um svipað leiti og þeir stóðu í flugvéla hreyfils framleiðslu. Þó veit ég ekki hvort það á við um þessa (efa það). |
|
| Author: | HPH [ Fri 20. Jul 2007 15:11 ] |
| Post subject: | |
birjaði ekki BMW að framleiða vélar fyrir Báta og flugvélar? þeir framleiða líka Dísel og Bensín Rafstöðvar. |
|
| Author: | Schulii [ Fri 20. Jul 2007 16:06 ] |
| Post subject: | |
Þið vitið nú eflaust flestir hvernig þróun BMW logosins er! Þar sést greinilega hvar áherslurnar voru fyrst! |
|
| Author: | srr [ Fri 20. Jul 2007 16:09 ] |
| Post subject: | |
Schulii wrote: Þið vitið nú eflaust flestir hvernig þróun BMW logosins er!
Þar sést greinilega hvar áherslurnar voru fyrst! Af hverju helduru að Sæmi sé flugmaður |
|
| Author: | saemi [ Sat 21. Jul 2007 02:15 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: Schulii wrote: Þið vitið nú eflaust flestir hvernig þróun BMW logosins er! Þar sést greinilega hvar áherslurnar voru fyrst! Af hverju helduru að Sæmi sé flugmaður Eða... af hverju heldurðu að ég aki um á BMW |
|
| Author: | Lindemann [ Sat 21. Jul 2007 03:04 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: srr wrote: Schulii wrote: Þið vitið nú eflaust flestir hvernig þróun BMW logosins er! Þar sést greinilega hvar áherslurnar voru fyrst! Af hverju helduru að Sæmi sé flugmaður Eða... af hverju heldurðu að ég aki um á BMW og flýgur um á rolls royce? |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|