| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Verð lagning á Hot "Hatch" ? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=23027 |
Page 1 of 3 |
| Author: | siggik1 [ Thu 05. Jul 2007 23:02 ] |
| Post subject: | Verð lagning á Hot "Hatch" ? |
Nú pósta ég þessu hér þarsem ég yrði fleimaður í ræmur á l2c En fynnst einhverjum hérna verðlagning útúr kortinu ? 2 millur á imprezu gt ? þær fara ekki neðar en 1,3 getur keypt nýjan OPC á 2,6 úr kassanum 100% lán svo er verið að selja ýmsa SRT4 2005~ á 3 mills + ? svo rakst ég á þennan http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... _ID=116065 einhverjar vangaveltur ? langar að koma smá umræðum í gang |
|
| Author: | Stanky [ Thu 05. Jul 2007 23:05 ] |
| Post subject: | |
vá... þessi clio lúkkar skemmtilegur |
|
| Author: | oli77 [ Thu 05. Jul 2007 23:16 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst þetta samt að verða svo ógeðslega dýrt. En örugglega þrælskemmtilegir bílar. |
|
| Author: | Steini B [ Thu 05. Jul 2007 23:25 ] |
| Post subject: | Re: Verð lagning á Hot "Hatch" ? |
siggik1 wrote: svo er verið að selja ýmsa SRT4 2005~ á 3 mills + ?
Minn fór nú bara á rúmar 2,5 |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Fri 06. Jul 2007 00:02 ] |
| Post subject: | |
BARA FLOTTUR!!! |
|
| Author: | siggir [ Fri 06. Jul 2007 00:30 ] |
| Post subject: | |
Hvað kostuðu gt pressur nýjar? Hver er eðlileg rýrnun á verði p.a.? Hvernig er viðhald og keyrsla? Framboð og eftirspurn? Markaðslögmálin gilda hér eins og annarsstaðar sbr. e30 maníuna Og varðandi þennan clio þá eru þessir f1 bílar nú frekar spes og engin smá tæki. Verða ekki bara einhver örfá eintök framleidd? |
|
| Author: | zazou [ Fri 06. Jul 2007 08:21 ] |
| Post subject: | |
Þetta eru ansi dýr 200 fwd hö. |
|
| Author: | Svenni Tiger [ Fri 06. Jul 2007 08:38 ] |
| Post subject: | |
SVO SATT kostar nanast sama og sti og evo |
|
| Author: | Spiderman [ Fri 06. Jul 2007 09:22 ] |
| Post subject: | |
Ég er algjörlega sammála þessu, þessi verðlagning er útúr kortinu og ég skil ekki hvernig fólki dettur í hug að borga 4 milljónir fyrir 200 hö fwd. Ég verð samt að viðurkenna að ég hef ansi oft hneykslast á verðinu á nýja Golf GTI en eftir að hafa reynsluekið nýja afmælisbílnum í gær þá er ég alveg heillaður, þetta er bara þrususkemmtileg græja með flott hljóð og aksturseiginleika. En það breytir því samt ekki að ég myndi aldrei borga 4 milljónir fyrir Golf |
|
| Author: | zazou [ Fri 06. Jul 2007 09:33 ] |
| Post subject: | |
Spiderman wrote: Ég er algjörlega sammála þessu, þessi verðlagning er útúr kortinu og ég skil ekki hvernig fólki dettur í hug að borga 4 milljónir fyrir 200 hö fwd.
Ég verð samt að viðurkenna að ég hef ansi oft hneykslast á verðinu á nýja Golf GTI en eftir að hafa reynsluekið nýja afmælisbílnum í gær þá er ég alveg heillaður, þetta er bara þrususkemmtileg græja með flott hljóð og aksturseiginleika. En það breytir því samt ekki að ég myndi aldrei borga 4 milljónir fyrir Golf Var hann ekki í 3 kúlum þegar hann kom fyrst??? |
|
| Author: | iar [ Fri 06. Jul 2007 10:20 ] |
| Post subject: | |
Quote: Nýr bíll og er númer 42 í framleiðslu.
I like it!! |
|
| Author: | Svezel [ Fri 06. Jul 2007 10:21 ] |
| Post subject: | |
iar wrote: Quote: Nýr bíll og er númer 42 í framleiðslu. I like it!! hahaha þetta er klárlega bíllinn fyrir þig Ingimar |
|
| Author: | Hannsi [ Fri 06. Jul 2007 11:03 ] |
| Post subject: | |
SRT-4 flokkast ekki undir hot Hatch þar sem hann er ekki hatchback En já ég átti nýjan GTI golf fyrir rúmu ári og var hann nú keyftur á 2.9 og það var ssk útgáfan með topplúgu og 18" felgum sé ekki eftir því þetta er skemmtilegasti aksturs bíll sem ég hef átt. |
|
| Author: | Spiderman [ Fri 06. Jul 2007 13:23 ] |
| Post subject: | |
zazou wrote: Spiderman wrote: Ég er algjörlega sammála þessu, þessi verðlagning er útúr kortinu og ég skil ekki hvernig fólki dettur í hug að borga 4 milljónir fyrir 200 hö fwd. Ég verð samt að viðurkenna að ég hef ansi oft hneykslast á verðinu á nýja Golf GTI en eftir að hafa reynsluekið nýja afmælisbílnum í gær þá er ég alveg heillaður, þetta er bara þrususkemmtileg græja með flott hljóð og aksturseiginleika. En það breytir því samt ekki að ég myndi aldrei borga 4 milljónir fyrir Golf Var hann ekki í 3 kúlum þegar hann kom fyrst??? Afmælisbíllinn kostar um 4 milljónir, hann er 230 hestöfl! |
|
| Author: | Ingsie [ Fri 06. Jul 2007 13:28 ] |
| Post subject: | |
Hvað þá að nýr yaris t sport kosti ÞRJAR milljónir úr kassanum |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|