| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hvenær fékkstu fyrsta emailið þitt og notarðu það ennþá? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=22845 |
Page 1 of 3 |
| Author: | gstuning [ Mon 25. Jun 2007 23:52 ] |
| Post subject: | Hvenær fékkstu fyrsta emailið þitt og notarðu það ennþá? |
Mér finnst fyndið hvað maður virðist alltaf eiga þetta eina email. ég er búinn að vera með hotmail addressu síðann ´96 cirka, og á undann því var ég með rg@fire.is , þ.e fjölskyldan og var það ´95 cirka, þannig að eitt emailið er ég allaveganna búinn að vera með í 11ár, verst að hotmail eyddi einu sinni öllum emailum ef maður skráði sig ekki inn eftir 30daga í tilraun til að minnka öll emailin hjá sér. |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Mon 25. Jun 2007 23:57 ] |
| Post subject: | |
slefari@hotmail.com breytti fyrir svona einu og hálfu ári |
|
| Author: | Aron Andrew [ Tue 26. Jun 2007 00:16 ] |
| Post subject: | |
Sama msn og ég byrjaði með, en hins vegar er emailið bara það sem ég fékk þegar ég byrjaði í Verzló, nota það bara |
|
| Author: | srr [ Tue 26. Jun 2007 00:17 ] |
| Post subject: | |
rg@fire.is (eins og Gunni bróðir skuli@hotmail.com srr@ok.is srr@islandia.is dumbo@ismennt.is srr@nh.is srr@simnet.is skuli@frigg.is skuli@n1.is Ég er örugglega að gleyma einhverjum addressum síðastliðin 12 ár |
|
| Author: | moog [ Tue 26. Jun 2007 01:16 ] |
| Post subject: | |
fékk mér moog@islandia.is (fumlegt Notaði það lengi vel en hætti með það þegar ég skipti um netveitu,, náði samt að virkja það aftur þar sem þetta er inn í póstþjóninum niðrí vinnu, þannig það er ennþá virkt, en nota það ekkert. |
|
| Author: | íbbi_ [ Tue 26. Jun 2007 04:01 ] |
| Post subject: | |
ég er búin að vera með Gim@visir.is síðan ég var eflaust.. 13-14 ára, en nota ivarm@raesir.is sem er nú bara vinnu emilinn minn |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 26. Jun 2007 07:24 ] |
| Post subject: | |
Fyrsta e-mailið mitt var tennisboycool@hotmail.com Ég hef verið svona 8-10 ára. Svo fékk ég mér arnib11@hotmail.com þegar ég var 11 ára. Búinn að vera með það síðustu 9 árin |
|
| Author: | Hannsi [ Tue 26. Jun 2007 08:02 ] |
| Post subject: | |
fékk þegar ég var 14 ára gerdan08@ismennt.is og er það MSN hjá mér núna bara annars er ég búinn að vera með í ár rúmlega Hannsi@visir.is |
|
| Author: | Einarsss [ Tue 26. Jun 2007 08:43 ] |
| Post subject: | |
úff ég old school en fyrsta email sem ég komist í tæri við var einar@netscape.com og fjölskyldu mailið var hlutskipti@treknet.is. Held að ég eigi einhversstaðar 5-6 diskettur sem treknet gaf út með helstu internet forritunum eins og t.d mirc, netscape, ftp, póstforriti.. Back in good old slow internet days |
|
| Author: | zazou [ Tue 26. Jun 2007 09:36 ] |
| Post subject: | |
oooooooo shit, skulum vona að engir spambottar rambi á þennan þráð... |
|
| Author: | Bjarkih [ Tue 26. Jun 2007 09:55 ] |
| Post subject: | |
zazou wrote: oooooooo shit, skulum vona að engir spambottar rambi á þennan þráð...
Nákvæmlega það sem ég hugsaði. Annars var ég með sömu e-mail addressuna frá 95/96 og alveg til 04 þegar ég flutti af landinu |
|
| Author: | ///M [ Tue 26. Jun 2007 10:05 ] |
| Post subject: | |
Fékk fyrsta innhringi aðganginn minn '94 eða '95 hjá treknet, keypti brand new 28.800 módem á 24.900 kall í tæknivali, svaka græja. Var held ég allveg öruglega með oskar@treknet.is. Síðan hætti treknet og þá fór ég til islandia, man að ég fór til þeirra á grensásveg og fékk þar svaka fínar diskettur til að græja internetið mitt í gang og þar inni var allveg endalaust af pizzakössum, veit svosem ekki hvort þeir hafi verið notaðir eða ekki en var frekar ósmekklegt |
|
| Author: | Danni [ Tue 26. Jun 2007 10:13 ] |
| Post subject: | |
Mitt fyrsta e-mail var danni16 á strik.is og ég fékk það árið sem ég fermdist þegar það var ennþá dial-up heima. Síðan er ég búinn að hafa klikkhaus@hotmail.com en hætti með það og er núna með danni á simnet.is bæði sem aðal e-mail og msn. |
|
| Author: | gstuning [ Tue 26. Jun 2007 10:28 ] |
| Post subject: | |
Já það eru til skemmtilegar internet sögur. fire.is var hýst í húsi slökkvitækjaþjónustu suðurnesja. Pabbi stráksins var með fyrirtækið og hann hefur gappað pabba sinn til að leyfa sér að opna netþjónustu. Við keyptum glænýtt 14.4k módem og vorum með Win3.11 á "LEO" tölvu frá ACO 66.6Mhz , svo fór ég útí búð og keypti Windwos 95update þegar windows 95 kom út. Áður enn netið kom vorum við með IBM PC AT, sem var 086 6.7Mhz, 20mb harður diskur, 512k minni, svartur/grænn skjár, við fengum hana ´91, á undann því vorum við með Amstrad 128k með spólu drifi maður þurfti að gera CTRL-ALT-DEL til að láta tölvuna loada leikjunum við fengum þá tölvu ´88. Ahh those where the days. |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 26. Jun 2007 10:32 ] |
| Post subject: | |
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|