| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Geggjað paintjob https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=22155 |
Page 1 of 1 |
| Author: | bjornvil [ Fri 18. May 2007 09:50 ] |
| Post subject: | Geggjað paintjob |
Hólí mólí hvað þetta er flott paintjobb, á miður spennandi bíl Þótt ég sé ekki mikill aðdáandi svona, þá er þetta svakalega flott.
|
|
| Author: | Aron Fridrik [ Fri 18. May 2007 09:51 ] |
| Post subject: | |
væri nú bara frekar til í að sjá þetta á vegg heldur en bíl |
|
| Author: | Frikki [ Fri 18. May 2007 11:10 ] |
| Post subject: | |
aronisonfire wrote: væri nú bara frekar til í að sjá þetta á vegg heldur en bíl
tjah það sem gerir þetta svona flott og sérstakt er að þetta ER á bíl, myndi ég allavega segja.. Örugglega ágætlega mikið mál að sprauta þetta! |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Fri 18. May 2007 11:11 ] |
| Post subject: | |
alveg eflaust mjög erfitt að sprauta þetta.. en finnst það engan veginn flott.. |
|
| Author: | BMWaff [ Fri 18. May 2007 14:23 ] |
| Post subject: | |
Þetta er einmitt flott af því að þetta er bíll... Það eru til ábyggilega milljón málverk og veggir með svona jobbi... En ábyggilega ekki margir bílar |
|
| Author: | Schulii [ Fri 18. May 2007 14:25 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst þetta mjög flott!! |
|
| Author: | Haffi [ Fri 18. May 2007 14:36 ] |
| Post subject: | |
Þetta er bara flott! |
|
| Author: | Einarsss [ Fri 18. May 2007 14:39 ] |
| Post subject: | |
ótrúlegt að einhver geti gert þetta með svona mini sprey gaur |
|
| Author: | Misdo [ Fri 18. May 2007 16:12 ] |
| Post subject: | |
flott og djöfull hefur þetta kostað |
|
| Author: | UnnarÓ [ Fri 18. May 2007 17:00 ] |
| Post subject: | |
Kjánalegt að sjá eitthvað svona dreka paintjob á bíl að mínu mati. Reyndar finnst mér bara yfirhöfuð frekar asnalegt þegar bílar eru með einhver svakaleg grafík paintjob, bara solid lit handa mér takk fyrir Virðist samt vera alveg svaðalega vel gert og hefur ábyggilega kostað skildinginn. |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Mon 21. May 2007 00:51 ] |
| Post subject: | |
|
|
| Author: | bjahja [ Mon 21. May 2007 01:05 ] |
| Post subject: | |
True flames er bara töff |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Mon 21. May 2007 01:19 ] |
| Post subject: | |
HEROES TRUCK; FOR THE VICTIMS AND HEROES OF 911 Dale Ison built this truck from his heart and soul to honor the victims and heroes of 911 Dale has over $600,000.00 out of pocket cash into this project. Everyone should get a chance to see the workmanship and detail he has devoted to this project. The pictures don’t do any justice. I hope everyone gets a chance to see it in person. http://www.rollingbigpower.com/gallery/ ... lleryID=51 |
|
| Author: | doddi1 [ Mon 21. May 2007 18:42 ] |
| Post subject: | |
mike lavalle er bestur |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|