| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| 3M massi og Meguiars https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=22031 |
Page 1 of 3 |
| Author: | Djofullinn [ Fri 11. May 2007 15:54 ] |
| Post subject: | 3M massi og Meguiars |
Fæst Meguiars bón og 3M stöff hjá Mótormax þar sem Gísli Jónsson var? Ef ekki, hverjir eru þá að selja það í dag? |
|
| Author: | Einarsss [ Fri 11. May 2007 16:04 ] |
| Post subject: | |
BogL eru með meguiars ... eðal stöff ... er alveg að missa mig í að versla svoleiðis |
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 11. May 2007 16:16 ] |
| Post subject: | |
einarsss wrote: BogL eru með meguiars ... eðal stöff ... er alveg að missa mig í að versla svoleiðis Jebb ógeðslega gott bón, nota alltaf svoleiðis En hvar fær maður 3M massa? |
|
| Author: | Steinieini [ Fri 11. May 2007 19:04 ] |
| Post subject: | |
Málningardeildin úr Gísla jóns heitir núna málningarvörur eða eitthvað álíka simpelt. Búðin er í lágmúla 7 minnir mig, þarna þar sem eru alltaf traktorar og dótarí á horninu |
|
| Author: | Kwóti [ Sat 12. May 2007 00:41 ] |
| Post subject: | |
autoglym for the win |
|
| Author: | Kwóti [ Sat 12. May 2007 00:41 ] |
| Post subject: | |
autoglym for the win |
|
| Author: | Aron Andrew [ Sat 12. May 2007 00:44 ] |
| Post subject: | |
Kwóti wrote: autoglym for the win
Prufaðu Meguiars... mmm besta lyktin líka |
|
| Author: | arnibjorn [ Sat 12. May 2007 00:53 ] |
| Post subject: | |
Er Meguiars bón??? Hélt að það væri nammi! |
|
| Author: | X-ray [ Sat 12. May 2007 00:57 ] |
| Post subject: | |
Ummm þroskaheft lykt af þessu
|
|
| Author: | ///MR HUNG [ Sat 12. May 2007 01:34 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: einarsss wrote: BogL eru með meguiars ... eðal stöff ... er alveg að missa mig í að versla svoleiðis Jebb ógeðslega gott bón, nota alltaf svoleiðis En hvar fær maður 3M massa? |
|
| Author: | Lindemann [ Sat 12. May 2007 01:50 ] |
| Post subject: | |
BESTA lyktin af þessu |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Sat 12. May 2007 04:35 ] |
| Post subject: | |
Lindemann wrote: ![]() BESTA lyktin af þessu mjög satt |
|
| Author: | Alpina [ Sat 12. May 2007 08:43 ] |
| Post subject: | |
Lindemann wrote: ![]() BESTA lyktin af þessu €€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€ |
|
| Author: | Einarsss [ Sat 12. May 2007 08:43 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Kwóti wrote: autoglym for the win Prufaðu Meguiars... mmm besta lyktin líka Ég var altaf í autoglym þangað til ég prófaði meguiars um daginn ... nú fær ekkert annað að snerta bílinn minn |
|
| Author: | trolli [ Sat 12. May 2007 08:46 ] |
| Post subject: | |
meguiars clay pakkinn er fínn en meguiars nxt generation bónið er eðal |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|