bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Smúla eða Spúla?
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=21778
Page 1 of 4

Author:  pallorri [ Sun 29. Apr 2007 14:31 ]
Post subject:  Smúla eða Spúla?

Hvort segið þið "spúla" eða "smúla"?

Er réttara að segja „spúla“ eða „smúla“ um að skola plan, dekk á báti eða stétt með kraftmikilli vatnsslöngu?


Heimskuleg og tilgangslaus spurning, en ég spyr bara útaf því að það var
rifrildi hérna á heimilinu í gær hvort það væri spúla eða smúla :lol:



Kv - Palli

Author:  Aron Andrew [ Sun 29. Apr 2007 14:35 ]
Post subject: 

Smúla er gamalt færeyskt slangur, þýðir að smygla.

Þannig að spúla er rétt

Var á sjó með afa og sagði alltaf smúla, þá sagði hann mér þetta.

Author:  bjahja [ Sun 29. Apr 2007 14:35 ]
Post subject: 

lol, þetta er ekki í fyrsta skipti sem þessi umræða kemur upp og ekki annað heldur :lol:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ht=sm%FAla

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... a&start=30

en annars er það klárlega spúla :wink:

Author:  íbbi_ [ Sun 29. Apr 2007 15:17 ]
Post subject: 

ég segi smúla...

ég segi líka valta en ekki valtra

Author:  siggir [ Sun 29. Apr 2007 16:17 ]
Post subject: 

Klárlega smúla ;)

Author:  Aron Fridrik [ Sun 29. Apr 2007 16:23 ]
Post subject: 

smúla aðeins af þessu :lol:

Author:  Alpina [ Sun 29. Apr 2007 18:56 ]
Post subject: 

.. BÆÐI..

Author:  Zyklus [ Sun 29. Apr 2007 19:10 ]
Post subject: 

Sjálfur segi ég spúla en annars held ég að bæði orð séu rétt.

Author:  Hannsi [ Sun 29. Apr 2007 20:11 ]
Post subject: 

Ef einhver mundi seigja við mig spúla mundi ég líklega horfa á hann eins og hann væri einhver asni :lol:

Smúla

Author:  Angelic0- [ Sun 29. Apr 2007 20:12 ]
Post subject: 

Hannsi wrote:
Ef einhver mundi seigja við mig spúla mundi ég líklega horfa á hann eins og hann væri einhver asni :lol:

Smúla


Hey, hringdu í mig :)

Author:  arnibjorn [ Sun 29. Apr 2007 20:13 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Hannsi wrote:
Ef einhver mundi seigja við mig spúla mundi ég líklega horfa á hann eins og hann væri einhver asni :lol:

Smúla


Hey, hringdu í mig :)


Hey, PM :D

:roll:

Author:  Angelic0- [ Sun 29. Apr 2007 20:14 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Angelic0- wrote:
Hannsi wrote:
Ef einhver mundi seigja við mig spúla mundi ég líklega horfa á hann eins og hann væri einhver asni :lol:

Smúla


Hey, hringdu í mig :)


Hey, PM :D

:roll:


Eða bara MSN :) sá hann ekki þar.. alltaf jafn erfitt að ná í Dolla í síma :)

Author:  Einarsss [ Sun 29. Apr 2007 20:57 ]
Post subject: 

Spúla .... hitt er e-ð of asnalegt

Author:  arnibjorn [ Sun 29. Apr 2007 21:39 ]
Post subject: 

:whogivesafuck: :lol:

Author:  doddi1 [ Sun 29. Apr 2007 21:41 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
arnibjorn wrote:
Angelic0- wrote:
Hannsi wrote:
Ef einhver mundi seigja við mig spúla mundi ég líklega horfa á hann eins og hann væri einhver asni :lol:

Smúla


Hey, hringdu í mig :)


Hey, PM :D

:roll:


Eða bara MSN :) sá hann ekki þar.. alltaf jafn erfitt að ná í Dolla í síma :)


hættu að breyta öllum þráðum í spjallrás :evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :!: :!: :!: :!: :!: :!: :!: :!:

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/