| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Pendulum þann 24. Maí! https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=21544 |
Page 1 of 6 |
| Author: | IceDev [ Wed 18. Apr 2007 05:28 ] |
| Post subject: | Pendulum þann 24. Maí! |
Hvaða kauðar ætla svo að leggja leið sína á Broadway til þess að hrista á sér afturendann? |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Wed 18. Apr 2007 07:19 ] |
| Post subject: | Re: Pendulum á eftir! |
IceDev wrote: Hvaða kauðar ætla svo að leggja leið sína á Broadway til þess að hrista á sér afturendann?
Klárlega ég |
|
| Author: | flamatron [ Wed 18. Apr 2007 08:25 ] |
| Post subject: | |
Það er planið. |
|
| Author: | Gunni [ Wed 18. Apr 2007 09:50 ] |
| Post subject: | Re: Pendulum á eftir! |
IceDev wrote: Hvaða kauðar ætla svo að leggja leið sína á Broadway til þess að hrista á sér afturendann?
Bíddu ég hélt að þú værir rokkhundur |
|
| Author: | Stanky [ Wed 18. Apr 2007 10:24 ] |
| Post subject: | Re: Pendulum á eftir! |
Gunni wrote: IceDev wrote: Hvaða kauðar ætla svo að leggja leið sína á Broadway til þess að hrista á sér afturendann? Bíddu ég hélt að þú værir rokkhundur Rokkarar fíla pendulum vegna þess að þeir nota hljóðfæri í sumum lögunum sínum. Eins og útúr-nauðgaða Prodigy laginu. =) |
|
| Author: | IngóJP [ Wed 18. Apr 2007 14:44 ] |
| Post subject: | |
þoli ekki þetta prodigy remix útúr nauðgað en ef maður skoðar pendulum þá er virkilegt safn þar á ferð ég persónulega nenni ekki á þetta |
|
| Author: | Stanky [ Wed 18. Apr 2007 14:58 ] |
| Post subject: | |
IngóJP wrote: þoli ekki þetta prodigy remix útúr nauðgað
en ef maður skoðar pendulum þá er virkilegt safn þar á ferð ég persónulega nenni ekki á þetta Þeir eru með muuuun betri lög heldur en prodigy remixið sko Mjög fínt band. |
|
| Author: | IceDev [ Wed 18. Apr 2007 15:42 ] |
| Post subject: | |
Maður sleppir ekki fram hjá sér góðri tónlist hvort hún sé elektrónísk eða spiluð með hljóðfærum Þeir spila nær aldrei beint af plötu sinni, hold your color í sessions Ég hef farið 2x áður á Pendulum og hlakkar mjööööög mikið til í kvöld...ekki oft sem að manni hlakkar til að fara á hljómsveit sem maður hefur oft farið á Getið hitað ykkur upp með allsvakalegu sessioni frá þeim Eðal hlustun |
|
| Author: | Haffi [ Wed 18. Apr 2007 19:24 ] |
| Post subject: | Re: Pendulum á eftir! |
IceDev wrote: Hvaða kauðar ætla svo að leggja leið sína á Broadway til þess að hrista á sér afturendann?
Sé þinn hýra bossa þar sæti
|
|
| Author: | IceDev [ Wed 18. Apr 2007 19:50 ] |
| Post subject: | |
Það kemur mér ekki á óvart að þú horfir fyrst á bossann minn, sætilíus! |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Wed 18. Apr 2007 22:25 ] |
| Post subject: | |
Sé ykkur þar krakkar! |
|
| Author: | Kristjan PGT [ Wed 18. Apr 2007 22:32 ] |
| Post subject: | |
Ég, Jónki M-Tech og Aron Jarl ætlum að mæta..galvaskir.. Það versta finnst mér alltaf svið svona tónleika og electro djamm er gífurleg fíkniefnaneysla og einnig sá stimpill sem virðist oft lenta á okkur Electro hausana... En... ÚMM TISS ÚMM TISS... PARTY OOOON! ÚMM TISS ÚMM TISS! |
|
| Author: | IceDev [ Thu 19. Apr 2007 15:54 ] |
| Post subject: | |
Woooooooha...þetta var gaman! Ég var að vakna eftir gífurlegt djamm á heimsmælikvarða The time is the future ÚMFF TISS ÚMFF TISS! |
|
| Author: | Kristjan PGT [ Thu 19. Apr 2007 19:53 ] |
| Post subject: | |
Ég varð fyrir svo hrottalegum vonbrigðum að ég nenni ekki að ræða þetta |
|
| Author: | IvanAnders [ Fri 20. Apr 2007 01:06 ] |
| Post subject: | |
Ég varð fyrir nokkrum vonbrigðum! Hef aldrei farið á svona tónleika áður og átti vona á einhverju show-i, en nei, á sviðinu var einn maður að DJ-ast og svo ljósmyndarar frá pose. Hins vegar náði ég samt að skemmta mér ágætlega, og varð það fullur að þegar að ég var að skoða símann minn í morgun sá ég að ég hafði margoft reynt að hringja í sjálfan mig |
|
| Page 1 of 6 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|