| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| hvað ertu að blasta ? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=20776 |
Page 1 of 5 |
| Author: | Aron Fridrik [ Thu 08. Mar 2007 15:36 ] |
| Post subject: | hvað ertu að blasta ? |
er núna með Hard knock life með jay z í botni.. eitt af fáum góðum rapplögum í mínum bókum |
|
| Author: | siggik1 [ Thu 08. Mar 2007 15:44 ] |
| Post subject: | |
ekkert í þristinum, man ekki hvað er í dodginum en í sjöunni er blastað hátt mp3 diskur með helstu METALLICA plötunum |
|
| Author: | zazou [ Thu 08. Mar 2007 15:45 ] |
| Post subject: | |
Pink Floyd. Búið að vera meira og minna í græjunum frá því ég uppgötvaði þá í nóvember 2004! |
|
| Author: | Djofullinn [ Thu 08. Mar 2007 15:46 ] |
| Post subject: | |
Nýi Machine Head |
|
| Author: | Ingsie [ Thu 08. Mar 2007 15:51 ] |
| Post subject: | |
Korn feat Amy Lee - Freak on a Leash - Unplugged, eru þið að grínast hvað þetta er fkn flott http://korn.simpol.net/media/flashplaye ... ugged.html Annas er ég voða mikið að hlusta á hitt og þetta.. Þar sem það er engin geislaspilari í bílnum mínum, eftir að ég aftengdi magasín DRASLIÐ, þá er enginn geisladiskur þar |
|
| Author: | siggik1 [ Thu 08. Mar 2007 15:56 ] |
| Post subject: | |
Ingsie wrote: Korn feat Amy Lee - Freak on a Leash - Unplugged, eru þið að grínast hvað þetta er fkn flott
http://korn.simpol.net/media/flashplaye ... ugged.html Annas er ég voða mikið að hlusta á hitt og þetta.. Þar sem það er engin geislaspilari í bílnum mínum, eftir að ég aftengdi magasín DRASLIÐ, þá er enginn geisladiskur þar áhugavert, kíki á þetta þegar ég kem heim |
|
| Author: | siggir [ Thu 08. Mar 2007 16:08 ] |
| Post subject: | |
Prodigy - The fat of the land EINI góði Prodigy diskurinn... og hann er GÓÐUR |
|
| Author: | Einarsss [ Thu 08. Mar 2007 16:12 ] |
| Post subject: | |
siggir wrote: Prodigy - The fat of the land
EINI góði Prodigy diskurinn... og hann er GÓÐUR ertu klikkaður ? Hvað með Experience ? Music For The Jilted Generation ? |
|
| Author: | Kristján Einar [ Thu 08. Mar 2007 16:15 ] |
| Post subject: | |
zazou wrote: Pink Floyd. Búið að vera meira og minna í græjunum frá því ég uppgötvaði þá í nóvember 2004!
fórstu á roger waters? |
|
| Author: | mattiorn [ Thu 08. Mar 2007 17:20 ] |
| Post subject: | |
Bara M30 |
|
| Author: | Stebbtronic [ Thu 08. Mar 2007 17:33 ] |
| Post subject: | |
Janis Joplin - Work me lord Eðall |
|
| Author: | siggir [ Thu 08. Mar 2007 17:49 ] |
| Post subject: | |
einarsss wrote: siggir wrote: Prodigy - The fat of the land EINI góði Prodigy diskurinn... og hann er GÓÐUR ertu klikkaður ? Hvað með Experience ? Music For The Jilted Generation ? Kannski ekki eini góði diskurinn en mér finnst hann allavega sá besti. Ein besta akstursmúsík sem ég kemst í |
|
| Author: | zazou [ Thu 08. Mar 2007 17:52 ] |
| Post subject: | |
Kristján Einar wrote: zazou wrote: Pink Floyd. Búið að vera meira og minna í græjunum frá því ég uppgötvaði þá í nóvember 2004! fórstu á roger waters? Hvað heldurðu Meistari Þórður reddaði mér meira að segja miða. |
|
| Author: | Kristján Einar [ Thu 08. Mar 2007 18:08 ] |
| Post subject: | |
ÞAÐ VAR GEGGJAÐ |
|
| Author: | Misdo [ Thu 08. Mar 2007 18:38 ] |
| Post subject: | |
Baggalútur - How do you like Iceland enn annarser það Mika diskurinn og á mp3 er mest af Manowar eins og er |
|
| Page 1 of 5 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|