| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Í kóngsins Köbenhavn https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=20614 |
Page 1 of 3 |
| Author: | Thrullerinn [ Thu 01. Mar 2007 19:52 ] |
| Post subject: | Í kóngsins Köbenhavn |
Já það er stemming þessa dagana í Kaupmannahöfn.. Fór í Norrebro og tók tvö myndbönd, vona að þið hafið gaman af, sérstaklega því seinna Upphitun Smá action hægrismella - save as Kveðja frá Kaupmannahöfn, Þrulli |
|
| Author: | Aron Andrew [ Thu 01. Mar 2007 19:56 ] |
| Post subject: | |
Klikkuðu danir Varstu ekkert smeikur við að vera að þvælast þarna? |
|
| Author: | IceDev [ Thu 01. Mar 2007 20:08 ] |
| Post subject: | |
Úff, ég veit ekki af hverju en ég hreinlega ELSKA svona riot control myndbönd Takk fyrir videoið segi ég bara |
|
| Author: | ValliFudd [ Thu 01. Mar 2007 20:09 ] |
| Post subject: | |
Æsifréttamaður bara! |
|
| Author: | Thrullerinn [ Thu 01. Mar 2007 20:31 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Klikkuðu danir Varstu ekkert smeikur við að vera að þvælast þarna? ValliFudd wrote: Æsifréttamaður bara!
Málningardollur, hellusteinar, bjórflöskur og tívolísprengjur, ég slapp nokkurn veginn, hefði átt að vera með hjálm. Stór hluti af þessum hópi eru útlendingar, koma hingað til að fá "smá" útrás. |
|
| Author: | IvanAnders [ Thu 01. Mar 2007 20:42 ] |
| Post subject: | |
Djöfull ertu klikkaður maður! |
|
| Author: | gunnar [ Thu 01. Mar 2007 20:51 ] |
| Post subject: | |
Útaf hverju voru þessar óeirðir eiginlega ? (búinn að vera í skúrnum undanfarið.... |
|
| Author: | íbbi_ [ Thu 01. Mar 2007 20:54 ] |
| Post subject: | |
já sammála gunnari, hvað og hversvegna hvenar og útaf hverju? |
|
| Author: | Bjössi [ Thu 01. Mar 2007 20:59 ] |
| Post subject: | |
í stuttu máli: vegna þess að það er verið að reka fólk úr ungdómshúsi sem danska ríkið seldi einhverju trúfélagi |
|
| Author: | Henbjon [ Thu 01. Mar 2007 21:01 ] |
| Post subject: | |
Æji það er eitthvað ungmannahús sem 30 heimilislausir krakkar voru gista í. Borgin leyfði þeim að vera þarna fyrst en fyrir 5 árum seldi borgin húsið og sagði að þau mættu ekki vera þarna lengur og eftir ítrekaðar beiðnir sendu þeir lögguna á húsið og það endaði svona. HELD ÉG! |
|
| Author: | IceDev [ Thu 01. Mar 2007 21:02 ] |
| Post subject: | |
Jebb, pretty much it Vel kjánaleg riot |
|
| Author: | Thrullerinn [ Thu 01. Mar 2007 21:22 ] |
| Post subject: | |
Bjössi wrote: í stuttu máli: vegna þess að það er verið að reka fólk úr ungdómshúsi sem danska ríkið seldi einhverju trúfélagi
..og trúfélagið heitir því skemmtilega nafni Faderhuset |
|
| Author: | Þórir [ Thu 01. Mar 2007 21:27 ] |
| Post subject: | |
Jahá. Þetta var svakalegt að sjá. Erfitt að skilja en það er til fólk sem fer borg úr borg til að taka þátt í uppþotum. Stundum jafnvel atvinnumótmælendur, svipað og við sáum á Kárahnjúkum. Annars eru Danir meðal fremstu þjóða í "riot control", og í gríðarlegri þjálfun. Kv. Þórir |
|
| Author: | gunnar [ Thu 01. Mar 2007 21:28 ] |
| Post subject: | |
Jaiihh! pointless riot number one! Díses hvað fólk getur verið vangefið. |
|
| Author: | bjahja [ Thu 01. Mar 2007 22:16 ] |
| Post subject: | |
ussss, þetta er bara alveg eins og í Midt om natten. En rosaleg myndbönd hjá þér |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|