| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hvað var ég að kaupa ? "+400 Horsepower" https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=20350 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Mundi [ Sun 18. Feb 2007 03:24 ] |
| Post subject: | Hvað var ég að kaupa ? "+400 Horsepower" |
Hverju er líst svona, With a 0-60-mph time in under 5 seconds — in wet or dry conditions — it’s quicker than competitors such as Porsche Cayenne Turbo and BMW X5. Lýsingin passar við bílinn á stæðinu hjá mér, hvað var ég að kaupa? Sá sem fyrstur finnur út hvað ég keypti fær að prufukeyra. Mundi |
|
| Author: | bjahja [ Sun 18. Feb 2007 03:26 ] |
| Post subject: | |
Cherokee SRT8? |
|
| Author: | Aron Andrew [ Sun 18. Feb 2007 03:28 ] |
| Post subject: | |
bjahja wrote: Cherokee SRT8?
http://www.theautochannel.com/news/2006 ... 21805.html og jafnvel verið að vitna í þessa grein? |
|
| Author: | Mundi [ Sun 18. Feb 2007 03:54 ] |
| Post subject: | SRT8 |
Djöfull eruð þið snöggir að finna út hvað ég keypti. Meira að segja búnir að finna greinina sem ég stal textanum úr. Ég set inn myndir á morgun. Þetta var svolítið bilað, fór að rúnta með konuna og svo einkennilega vildi til að við rákumst á Svona er þetta nú bara mundi |
|
| Author: | ///M [ Sun 18. Feb 2007 03:56 ] |
| Post subject: | |
the wonders of google............................................... |
|
| Author: | Kristjan [ Sun 18. Feb 2007 04:10 ] |
| Post subject: | |
///M wrote: the wonders of google...............................................
Það eru nú ekki allir með það á hreinu hvað er hægt að gera með google. Cut him some slack |
|
| Author: | Thrullerinn [ Sun 18. Feb 2007 10:56 ] |
| Post subject: | |
Bara flott Það ættu margir að taka þig til fyrirmyndar með síðuna http://www.eyri.is/bilar1.htm |
|
| Author: | Henbjon [ Sun 18. Feb 2007 11:07 ] |
| Post subject: | |
Thrullerinn wrote:
Sammála! |
|
| Author: | grettir [ Sun 18. Feb 2007 22:03 ] |
| Post subject: | |
Iss, svindl að vera að setja inn svona getraunir klukkan hálf fjögur á nóttunni |
|
| Author: | ///M [ Sun 18. Feb 2007 22:51 ] |
| Post subject: | |
Kristjan wrote: ///M wrote: the wonders of google............................................... Það eru nú ekki allir með það á hreinu hvað er hægt að gera með google. Cut him some slack hvað þá? að það sé hægt að leita?? |
|
| Author: | Mundi [ Mon 19. Feb 2007 00:14 ] |
| Post subject: | Sorry |
grettir wrote: Iss, svindl að vera að setja inn svona getraunir klukkan hálf fjögur á nóttunni
Já svona fer tímamismunurinn með okkur, það kom ekki að sök þó nótt væri komin á Íslandi, tók nokkrar mínútur að finna út hvað ég keypti. Set hér inn mynd, fleiri á http://www.eyri.is/jeep_str-8.htm
[/url]
|
|
| Author: | JOGA [ Mon 19. Feb 2007 00:20 ] |
| Post subject: | |
Úff þetta er vígalegt tæki Heillar mig lúmskt mikið |
|
| Author: | Henbjon [ Mon 19. Feb 2007 00:21 ] |
| Post subject: | |
Ruddalegur |
|
| Author: | Alpina [ Mon 19. Feb 2007 00:26 ] |
| Post subject: | |
BmwNerd wrote: Ruddalegur
Það segir einnig HRÖÐUNIN |
|
| Author: | Aron Andrew [ Mon 19. Feb 2007 00:38 ] |
| Post subject: | |
Þetta er glæsilegt tæki! Ég hef aðeins verið á svona Jeep með 5,7 lítra Hemi vélinni og það bara virkar og millihröðunin er rosaleg, get eiginlega ekki ímyndað mér hvernig þetta er. Til hamingju! |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|