| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Markaður fyrir notað tölvudót https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=20057 |
Page 1 of 1 |
| Author: | zazou [ Tue 06. Feb 2007 14:59 ] |
| Post subject: | Markaður fyrir notað tölvudót |
Hvar auglýsir maður gamalt tölvudrasl í dag? Í denn var það partalistinn en núna heyrir maður um fleiri staði ss vaktina. |
|
| Author: | siggik1 [ Tue 06. Feb 2007 15:30 ] |
| Post subject: | |
já myndi halda það en ertu að selja eitthvað sniðugt ? |
|
| Author: | Svessi [ Tue 06. Feb 2007 15:39 ] |
| Post subject: | |
Spjallið á vaktin.is held ég sé öflugast í dag. svo eru auðvitað síður eins og kassi.is og gefins.is og einhverjar fleiri svipaðar. Hvernig er það, er partalistinn alveg dauður í dag? Var ekki annars verið að opna nýtt tölvu-nörda spjall núna um daginn, spurning hvort einhver þekki eitthvað til þess. Svo geturu auðvitað prófað að auglýsa það hérna á: Flóamarkaður - Til sölu / óskast allt annað ...svo lengi sem það er eitthvað hrikalega spennandi og ódýrt. |
|
| Author: | bjornvil [ Tue 06. Feb 2007 15:43 ] |
| Post subject: | |
Svessi wrote: Svo geturu auðvitað prófað að auglýsa það hérna á:
Flóamarkaður - Til sölu / óskast allt annað ...svo lengi sem það er eitthvað hrikalega spennandi og ódýrt. Hehe, veit einhver til þess að nokkuð hafi selst úr þessum flóamarkaðsþræði? |
|
| Author: | IceDev [ Tue 06. Feb 2007 16:30 ] |
| Post subject: | |
Svo er það líka partalistinn.net |
|
| Author: | zazou [ Tue 06. Feb 2007 22:08 ] |
| Post subject: | |
Þetta er bara gamla borðvélin mín. Argh, þarf maður virkilega að stofna account til þess að auglýsa á vaktinni?
|
|
| Author: | ///M [ Wed 07. Feb 2007 00:07 ] |
| Post subject: | |
zazou wrote: Þetta er bara gamla borðvélin mín.
Argh, þarf maður virkilega að stofna account til þess að auglýsa á vaktinni? ![]() ó vá þvílíkur dónaskapur að þú þurfir að eyða nokkrum min. í að skrá þig til að fá að auglýsa frítt |
|
| Author: | ValliFudd [ Wed 07. Feb 2007 00:34 ] |
| Post subject: | |
hefði líklega tekið styttri tíma en að útbúa þennan póst |
|
| Author: | zazou [ Wed 07. Feb 2007 10:34 ] |
| Post subject: | |
///M wrote: ...
ó vá þvílíkur dónaskapur að þú þurfir að eyða nokkrum min. í að skrá þig til að fá að auglýsa frítt Fæ ég vælubílinn? Leiðist bara að vera með akkánta hér og þar, allir með sitt hverju lykilorði sem þarf að halda utan um. Auk þess sé ég ekkert business case í því að þvinga menn í að búa til akkánt, bara óþægindi og auka serverálag IMO |
|
| Author: | gstuning [ Wed 07. Feb 2007 10:54 ] |
| Post subject: | |
notar bara sama allstaðar, svona I don´t care accountinn þinn |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|