| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Mercedes-Benz E500 ´03 MYNDIR https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=19331 |
Page 1 of 2 |
| Author: | basten [ Wed 03. Jan 2007 23:11 ] |
| Post subject: | Mercedes-Benz E500 ´03 MYNDIR |
Jæja, þá er maður að svíkja lit og fá sér Mercedes-Benz E500 ´03 (hef aldrei átt MB, bara BMW). Þetta er Avantgarde bíll og hann er Tansanitblau-metallic á litinn, með svörtu leðri í köntunum, loftpúðafjöðrun og topplúgu. Svo er margt, margt fleira í honum enda er staðalbúnaður í E500 Avantgarde ekki af skornum skammti. Mig hefði ekki grunað fyrir nokkrum mánuðum að ég myndi fá mér Mercedes-Benz þar sem ég er forfallinn BMW maður, en skyndilega tók ég þessu líka ástfóstrinu við W211 bílnum. Fyrst ég var að þessu á annað borð þá var ekkert annað að gera en að fá sér V-8 græju. Bíllinn fer vonandi í skip strax eftir helgi og ég er þegar farinn að telja niður, en það er Smári sem sér um koma honum á Klakann. Ég hef svosem heyrt sögur um að þessir bílar eigi það til að vera með e-ð leiðindi í tölvukerfinu og koma með bilanatilkynningar sem eiga sér ekki stoð. En það þýðir ekkert að vera stressa sig á því Jæja, það eru komnar myndir af honum nánast á hafnarbakkanum. Plain fimm arma felgurnar eru sumarfelgur en hinar eru vetrarfelgur. Nú eiga einhverjir eftir að hrauna yfir mig |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 03. Jan 2007 23:14 ] |
| Post subject: | |
Hljómar vel! Pabbi er nýlega búinn að selja sinn E500, hann var 2003 líka og avantgarde og það var ALVEG í lagi að keyra þann bíl! Og það var einmitt eitthvað svona rugl í tölvukerfinu á honum.. skottið átti til að opnast bara allt í einu þegar pabbi var á ferð En hann var ekki lengi að láta laga það. En allavega til hamingju með bílinn og ég hlakka til að sjá myndir! |
|
| Author: | basten [ Thu 04. Jan 2007 11:21 ] |
| Post subject: | |
Takk fyrir það. Pósta inn myndum um leið og ég fæ þær sendar |
|
| Author: | noyan [ Thu 04. Jan 2007 11:25 ] |
| Post subject: | |
Til hamingju, flottir bílar |
|
| Author: | Thrullerinn [ Thu 04. Jan 2007 11:26 ] |
| Post subject: | |
Þetta eru uber-bílar, það væri gaman að sjá einhverjar myndir |
|
| Author: | . [ Thu 04. Jan 2007 21:21 ] |
| Post subject: | |
Til hamingju |
|
| Author: | Alpina [ Fri 05. Jan 2007 05:52 ] |
| Post subject: | Re: Mercedes-Benz E500 ´03 |
basten wrote: Jæja, þá er maður að svíkja lit og fá sér Mercedes-Benz E500 ´03
Miklir bílar,,,,,tel raunhæft að eignast E55 Kompressor -->> einhvern tímann ps,,,,, af hverju ekki að prófa THE - E500 töluvert eldri bíll ,,en bíll sem er talinn meðal nútíma --musclecar,, Eitt sígildasta samtíma útlit sem á sér vart hliðstæðu í seinni ára bílaframleiðslu.. BRETTIN + framleiddur af ,,,,,,Ferdinand að mínu mati einn MAGNAÐASTI MERCEDES ,,allra tíma |
|
| Author: | basten [ Fri 05. Jan 2007 08:06 ] |
| Post subject: | |
Já, ég er alveg sammála þér með THE E-500. Var nú lengi vel að láta mig dreyma um bílinn sem þú átt núna Var hinsvegar núna að leita mér að talsvert nýrri bíl. Það er spurning hvort við bjóðum ekki bara hvor öðrum í bíltúr þegar ég fæ þennan? |
|
| Author: | íbbi_ [ Fri 05. Jan 2007 10:04 ] |
| Post subject: | |
w211 E55 er eitt af þeim bílum sem ég ætla mér að eignast og bíð spenntur, algjörar lúxusreiðar.. sem uhh MÖKKvirka 476hö/700nm 4.7s 0-100 |
|
| Author: | basten [ Sat 06. Jan 2007 13:20 ] |
| Post subject: | |
Reyndi að setja inn myndir, tölvan sem ég er í er e-ð að stríða mér. |
|
| Author: | noyan [ Sat 06. Jan 2007 13:39 ] |
| Post subject: | |
Flottur
|
|
| Author: | basten [ Sat 06. Jan 2007 13:57 ] |
| Post subject: | |
noyan wrote: Flottur
![]() hehehehe nákvæmlega! |
|
| Author: | arnibjorn [ Sat 06. Jan 2007 14:14 ] |
| Post subject: | |
Flottur! |
|
| Author: | íbbi_ [ Sat 06. Jan 2007 16:03 ] |
| Post subject: | |
þessi bíll er geðveikur, innrétingin í þessum avantgard bílum er með þeim allra fallegustu |
|
| Author: | Aron Andrew [ Sat 06. Jan 2007 16:04 ] |
| Post subject: | |
Glæsileg kerra |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|